Veðrið - 01.04.1959, Síða 17

Veðrið - 01.04.1959, Síða 17
BORGÞÓR H. JÓNSSON veðurfrœðingur: VeÖurratsjá og gervitungl. Fyrir nokkru skutu Bandaríkjamenn á loft gervihnetti, sem þeir kalla Fram- vörð annan. Hnetti þessum, sem vegur aðeins 12i/2 enskt pund, er eingöngu ætlað að senda til jarðarinnar „myndir“ af skýjum, eins og þau líta út ofan frá séð. Hnötturinn er teiknaður af William G. Stroud Jr. eðlisfræðingi, en dr. Hans Ziegler annast rannsóknir á athugununum. Braut hnattarins liggur nálægt miðbaug og belti það, sem hann gefur upp- lýsingar um, er um það bil 1000 km breitt. Aðferðin við athuganirnar byggist á því grundvallaratriði, að land, haf og SATCLLITC MCASURCS CLOUD RCFLCCTIONS, THCN RADIOS DATA BACK TO CARTH AFPS-Wide World Ratsjárgeislar. Gervitungl endurvnrpar skýjamyndum. Skýring í lesmáli. VEÐRIÐ 17

x

Veðrið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.