Veðrið - 01.04.1961, Síða 15

Veðrið - 01.04.1961, Síða 15
Á 3. mynd er sýnd árssveifla hitans. Kemur þar fram, að febrúar Jiefur ver- ið kaldastur eins og oftar. í júlí er Iilýjast við jörð. En vegna þess, hve hitafall með liæð er lítið í ágúst, er þá hlýjast í tveggja km hæð frá sjó. Árið 1960 er liið lilýjasta af þeim sjö, sem þessar athuganir liafa verið gerðar á. Er það fyrst og fremst að þakka fjarveru norðanáttarinnar, sem ævinlega kemur með kalt heimskauta- loft, ef hún stendur lengur en einn dag eða tvo í senn. Hlýindi ársins 1 lieild má bezt marka af því, að frost- mark var að meðaltali í 1050 m liæð frá sjávarmáli, en hefur verið hæst áður 960 m árin 1956 og 1957. Hlákur: í samræmi við hæð frostmarksins er það, að upp í 1000 m hæð voru hlákur á árinu meiri en áður hefur mælzt, og munar þar mest um hina hlýju vetrar- mánuði. En þar lyrir ofan, í 1500 og 2000 m hæð, voru hlákurnar meiri árið 1958. Sést á þessu, að ekki má alltaf marka liitann á háfjöllum og bráðnun jökla út Irá liita á láglendi. Hlákur 1960, mældar í gráðudægrum. Við jörð 500 m 1000 m 1500 m 2000 m Janúar—maí 1267 655 214 58 8 J úní—september 2534 1701 992 469 183 •Október—nóvember 656 413 113 21 7 Samtals 4457 2769 1319 548 198 '14 -- VEÐRIÐ

x

Veðrið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.