Veðrið - 01.04.1961, Page 19

Veðrið - 01.04.1961, Page 19
-<? -<y A / /v / j? j? ,f C> /> 30615 24306 62528 80808 Á kortið mætti færa þetta þannig: V 'Q' 8 5~2Ö~2 4 f .4$ v 0“ a <y 1~T8 6'T 85.2 02 siT-TS) 80.80.8 T 6.4 Hér er skeytið fært eins og á strandstöðvum, nema hvað bætt er við sjó- laginu fyrir neðan. Verður það skýrt betur síðar. Þó má geta þess, að örin sýnir stefnu aldanna, 6 táknar, hve langt líður miili þeirra (12 sek.) en 4, hve háar þær eru (2 m). Eins og sést á þessu er hverjum veðurþætti ætlaður ákveðinn staður í skeyt- inu, en að skeytunum er sérstakur lykill, sem sýnir, livað ltver tala táknar. Skal nú skýrt frá helztu atriðum þessa lykils. Stöðvarnúmer er 5 stafa tala. Mun mega finna lista yfir þessar stöðvar í liand- bókum sjómanna, en hér skulu þó birt nokkur númer, sem send eru frá Portishead og Wasliington D. C. Stundum er í sendingunni sleppt tveimur fyrstu stöfum númersins. Númer Stöð 01001 Jan Mayen 01203 Krákenes fyr, Noregi 01262 Nordþyan, Noregi 03026 Stornoway, Bretlandseyjum 03075 Wick, Bretlandseyjum 03262 Tyncmouth, Bretlandseyjum 03804 Scillv, Bretlandseyjum 03953 Valentia, Bretlandseyjum 03976 Belmullet, Brctlandseyjum 04030 Reykjavík, íslandi 04280 Narssaq, Grænlandi 06011 Thorshávn, Færeyjum 07110 Brest, Frakklandi 07510 Bordeaux, Frakklandi 08001 La Coruna, Spáni 08506 Horta, Azoreyjum 72600 Sable fsland, N. Ameríku 72601 Halifax, N. Ameríku Númer Stöð 72807 Argentia, N. Ameríku 72809 Belle Isle, N. Ameríku 72202 Miami, N. Amerlku 72208 Charleston, N. Ameríku 72222 Pensacola, N. Ameríku 72231 New Orleans, N. Ameríku 72242 Galveston, N. Ameríku 72304 Hatteras N. Ameríku 72308 Norfolk, N. Ameríku 72503 New York, N. Ameríku 72506 Nantucket, N. Ameríku 72509 Boston, N. Amcríku 74596 Five Fathom vitaskip, Ameríku 78016 Kindley Field, Bermuda 78119 Grancl Turk, Turk-eyju 78325 Havana, Kúbu 78501 Swan Island. 18 --- VEÐRIÐ

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.