Veðrið - 01.04.1961, Page 21

Veðrið - 01.04.1961, Page 21
Á kortið má skrifa skyggnið neSan viS stöðvarhring eins og sýnt var hér á undan og sést á kortinu. Veður á athugunartíma er tilgreint með tveim stöfum. Yrði of langt mál að skýra öll þau 100 tilbrigði af veðri, sem tákna má á þennan hátt. Skal því aðeins drepið á, hverjar helztu merkingar eru. 30—35 táknar moldrok 36—39 — skafrenning 40—49 — jjoku 50-59 - úða 60—69 táknar rigningu 70—79 — snjókomu 80—90 — skúrir eða él 91—99 — [mimuveður. Þeir, sem ekki láta sér nægja þessar skýringar, .verSur að benda á handbækur um þetta efni, og geta þeir leitað til Veðurstofunnar til þess að fá upplýsingar um þær. Veðrið á milli athugana er tilgreint með einum tölustaf. I þeim skeytum, sem hér ræðir um, lýsir þessi tölustafur veðrinu síðustu 6 klukkustundir. 3 táknar skafrenning eða moldrok 7 táknar snjókomu 4 — þoku 8 — skúrir eða él 5 — úða 9 — þrumuveður. 6 — rigningu Loftvogin er tilgreind með þremur tölustöfum, en enginn skaði er skeður þótt þeim síðasta, sem táknar tíundahluta úr millibar, sé sleppt, þegar fært er á kortið. Tveir fyrstu stafirnir tákna loftvogina í lieilum millibörum, Jtó þannig, að sleppt er hundruðum og Jtúsundi millibara. T. d. þýðir 05, að loftvogin sé 1005 mb, 85 þýðir 985 mb, 40 Jiýðir 1040 mb (nema stöðin sé sýnilega á djúpu lægðarsvæði, þá gæti 40 Jtýtt 940 millíbara). Hitinn er oftast tilgreindur í Fahrenheit-stigum í þessum skeytum. Fahrenheit má breyta í Celsius-stig með Jjví að draga fyrst 32 frá, margfalda síðan með 5 og deila með 9 í útkomuna, en Jiægilegast er að nota töflur. Nú er lokið við að skýra veðurskeyti Jiau, sem Portishead-stöðin sendir. Ame- rísku veðurskipin og vitaskipin senda auk þess sjólagsorð, sem byrjar á tölustafn- um 1. Næstu tveir stafir tilgreina, úr hvaða átt aldan kemur (í tugum gráða). Á kortinu má sýna þetta með ör neðan við stöðina. Fjórði tölustafurinn segir til um, hve langt líður á milli aldanna, sem mest ber á, eftir þessum lykli: 2 5 sekúndur eða minna 8 16—17 sekúndur 3 6-7 sekúndur 9 18-19 - 4 8-9 5 10-11 6 12-13 7 14-15 0 20-21 - 1 yfir 21 sekúndur x logn eða ójiekkt öldutíðni. 20 VEÐRIÐ

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.