Veðrið - 01.04.1961, Blaðsíða 22
Athugið, að sekúndufjöldinn er oftast helmingi meiri en skeytastafnum nem-
ur. Undantekning er með skeytastafinn 0 og 1.
Síðasti tölustafurinn í þessu orði tilgreinir ölduhæð eftir þessum lykli:
0 minna en 14 metri
1 l/ metri
2 1 -
3 li/2 -
4 2
5 2i/2 -
6 3 -
7 3i/2 -
8 4
9 4i/2 -
x ekki vitað um ölduhæð.
Hér fæst ölduhæð í metrum með því að deila með 2 í skeytastafinn.
Öldutíma og ölduhæð má færa á kortið við örina, sem sýnir, livaðan aldan
kemur, eins og sýnt var hcr á undan.
Til þess að skýra betur, hvernig skeytin eru færð á kortið, skulu hér prentuð
skeytin frá klukkan 6, sem Portishead sendi þann 12. apríl 1961, en þau eru öll
færð á kortið, sem fylgir hér með. Þar að auki eru teiknaðar þrýstilínur og skil
á þetta kort. En í þessari grein er ekki rúm til að skýra, hvernig það má gera
eftir skeytum þeim, sem Portishead og Washington D.C. senda. Það verður að
bíða næsta lieftis. En að síðustu skal það tekið fram, að hver sá, sem hyggst nota
sér þessi skeyti, er velkominn á Veðurstofuna til þess að fá nánari skýringar og
upplýsingar.
Veðurskeyti frá l’ortishead, send k!. 0930 GMT 12. apr. 1961.
Ship reports:
40409 29006 42830 98020 04753 - 40350 48006 81825 69022 08663
40470 20006 32318 98022 97654 - 40409 19006 03605 98020 20466
40472 36306 23430 98251 02450 - 40528 35506 72720 69021 99743
40440 41006 82926 69258 15750 - 40580 19206 92242 95259 83546
40527 20306 61926 70252 88750 - 40451 15706 32218 97030 05555
40565 51006 83608 65022 17034 - 40454 42906 83227 69026 11946
40530 27806 63013 97021 90944
Station reports:
03026 11909 74030 03046 - 03075 32607 86021 03843 - 03262 82010 24606 06852
03804 82014 08506 07352 - 03953 81708 62036 02452 - 03976 81408 62031 02648
01262 61413 88152 08530 - 06011 82717 96636 94846 - 04030 71002 82032 93839
04280 80000 60687 13032 - 07110 82013 30284 12254 - 07510 10000 01444 18439
08001 72009 62031 15959 - 08506 52708 75028 17257
VEÐRIO --- 21