Veðrið - 01.09.1962, Síða 8

Veðrið - 01.09.1962, Síða 8
þar eð ég veit ckki, og hann man ekki heldur, til hvaða tíma honum voru greidcl laun í Kaupm.höfn, þarf ég að fá vitneskju um það . Af þessu má verða ljóst, að liinir framlögðu 223 rd eru þegar eyddir og 150 rd í viðbót. Eigi nú enn fremur að hyggja hæfilegt hús yfir mælitækin, efast ég um, að jrað verði gert fyrir minna en 150 rd vegna hins gífurlega timburverðs, og yrðu þá að vera torfveggir á því, en jreir eru jafnan rakir. Ef til vill yrðu síðar gerðar meiri kröfur til þessarar stofnunar en nú verður séð fyrir. Helði Lievog fengið til umráða Dollongs sjónauka í stað hins langa kíkis og handhæg- ara áhald til Jjess að leiðrétta klukkuna og mæla samsvarandi liæðarhorn en þetta Rola solaris, sem honum var fengið í liendur, hefði hann komizt af með minni og éjdýrari stjiirnuturn (ohservatorium). Einhvcrn tíma verður lokið við turn á Bessastaðakirkju, en honum (Lievogj Jjykir jjað of langt í hurtu og ójjægi- legt að fara á milli, jjegar gera skal athuganir að staðaldri. —■ Vil ég hiðja unt nánari fyrirmæli kanzellísins um stjörnuturninn, og skyldi því þóknast að senda mér nokkra upphæð til jjessara útgjalda, óska ég þess eindregið, að fá hana í beinhörðum peningum, Jjví að með öðru get ég ekki greitt vinnulaun, þar eð bankóseðlar eru ekki gjaldgengir manna á milli hér á landi. Af einskildingum og túskildingum er hér mikið til, en jjær myntir eru aðeins notaðar í viðskiptum milli kaupmanna og landsmanna. Með Jjví að umbætur á Lambhúsum, ef vel á að vera, munu kosta mikið fé, sem stjörnuskoðarinn mun alls ekki fær um að inna af hendi, og j'jar sem í ráði Lambhús á Aljtanesi? Myndin er úr jerfíabók Gaimards, gerfí 1836 efía 31 ári ■eftir brottför Lievogs. Undir myndinni stendur á frönsku: Une ferme prés l’öbservatoire de Larnbhús environs de Reyhjavik. 44 --- VEÐRIÐ

x

Veðrið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.