Veðrið - 01.09.1962, Blaðsíða 23

Veðrið - 01.09.1962, Blaðsíða 23
1. mynd. Daglegar liitabreytingar i 500 og 1500 m hceð april—júni 1962. 2. mynd. Daglegar hitabreytingar í 500 og 1500 m hccð júlí—sept. 1962. í júní eru ekki miklar hitasveiflur sjáanlegar á hitalínum. Þá barst að loft úr ýmsum áttum, en aldrei mjög langt að komið. Að frátöldum fyrstu og síð- ustu dögum mánaðarins var norðaustlæg átt yfirgnæfandi og heldur kalt, eink- um norðan lands. Nokkrar hitabreytingar urðu í júlí. Er talsvert áberandi 12 stiga hiti í 1500 m liæð borinn saman við aðeins 6 stig einum kílómetra neðar. Þetta loft ei VEÐRIÐ --- 59

x

Veðrið

Undirtitill:
Tímarit handa alþýðu
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2251-4163
Tungumál:
Árgangar:
21
Fjöldi tölublaða/hefta:
42
Gefið út:
1956-1978
Myndað til:
1978
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Veðrið.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.09.1962)
https://timarit.is/issue/298354

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.09.1962)

Aðgerðir: