Veðrið - 01.09.1962, Page 23

Veðrið - 01.09.1962, Page 23
1. mynd. Daglegar liitabreytingar i 500 og 1500 m hceð april—júni 1962. 2. mynd. Daglegar hitabreytingar í 500 og 1500 m hccð júlí—sept. 1962. í júní eru ekki miklar hitasveiflur sjáanlegar á hitalínum. Þá barst að loft úr ýmsum áttum, en aldrei mjög langt að komið. Að frátöldum fyrstu og síð- ustu dögum mánaðarins var norðaustlæg átt yfirgnæfandi og heldur kalt, eink- um norðan lands. Nokkrar hitabreytingar urðu í júlí. Er talsvert áberandi 12 stiga hiti í 1500 m liæð borinn saman við aðeins 6 stig einum kílómetra neðar. Þetta loft ei VEÐRIÐ --- 59

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.