Veðrið - 01.09.1962, Síða 18

Veðrið - 01.09.1962, Síða 18
Brezka veðurstofan í Bracknell. Þriðjudaginn þriðja apríl hófust fyrirlestrarnir á því, að J. Crabtree flutti erindi um lægri lögin í háloftunum, eða nánar til tekið Irá veðraltvolfinu og upp í 30 km hæð. Þessu næst var skoðuð deildin, sem annast móttöku og send- ingu veðurskeyta. Sumt var þarna, sem mætti gjarnan taka til fyrirmyndar á Veðurstofu Islands, án þess að það kostaði stórar upphæðir. Við skoðuðum einnig aðal-veðurstofuna brezku og virtist hún mjög fullkomin. Þar voru myndasendi- tæki (faximile) og var hægt að ná í veðurkort frá New York, Moskva og Tokio, svo nokkur dæmi séu tekin. Þarna voru V. R. Coles yfirveðurfræðingur á vakt og ylirmaður skeytastöðvarinnar G. A. Bull að nafni, og voru þeir mjög lijálp- samir og svöruðu ljúfmannlega öllum okkar spurningum. Okkur var líka sýnd „Meteor“-rafeindareiknivélin, sem brezka veðurstofan hefur til afnota, en liún er of lítil og uppfyllir ekki Jrær krölur, sem nú eru gerðar til slikra véla. Eftir hádegi voru tveir fyrirlestrar um vélspár. Fyrri fyrirlesturinn flutti G. A. Gorby, en sá seinni, sem fjallaði um síðustu nýjungar í vélspám, var fluttur af E. Knigh- ting. Báðir fyrirlesararnir voru fullir áhuga og töldu mikils að vænta af Jressum spám, eftir að veðurstofan væri búin að fá stærri rafeindareiknivél. Ef Jretta reynist rétt, væri mikilsvert fyrir ísl. veðurstofuna að fá þessar spár, Jrar eð Island og liafið í kringum Jrað mundi verða næstum ]>ví miðsvæðis á vélreiknuðu spá- kortunum brezku. Miðvikudaginn 4. apríl liófust fyrirlestrar á Jjví, að M. H. Freeman flutti ■erindi um veðurspár samkvæmt veðurfarstöflum. Dæmið, sem fyrirlesarinn tók, var skyggnið á Lundúnaflugvelli. Reykurinn og mistrið frá stórborginni er mik- ið vandamál, ekki sízt fyrir flugsamgöngur. Það var Jrví reynt að finna samband milli vindáttar, vindhraða, hitafalls í neðstu loftlögunum, skýjalnilu og skyggnis- ins á flugvellinum. Eftir miklar rannsóknir, Jjar sem fimmtu gráðu líkingar og 54 --- VEÐRIÐ

x

Veðrið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.