Veðrið - 01.09.1962, Page 28
loftsins dampur kringum hana, þá verður sá dagur og nótt eftir með blást-
veður.
2. Nær sólin í sinni niðurgöngu á kvöidtímann er náttúrlega skær og lirein
og loftið einninn klárt fyrir utan vatnsský, þá verður nóttin og dagurinn
eítir og kannske hin næsta nótt góð.
3. Sjáist upp og yfir sólu í uþpgöngu standa fögur, lullkomin kóróna, og
dragist hún af öll í einu, þá þýðir það gott veður.
4. Nær sólin sjálf sést koma upp í heiðríkju, en hefur þó ekki fagurt skin
né er rétt klár, heldur dimm álits, þýðir vott veður.
5. Sjáist sólin í uppgöngu eða niðurgöngu, þýðir regn að vísu, sé hún gul eður
bleik.
6. Sjáist í sólarinnar uppgöngu eður niðurgöngu sem yfir henni standi dimm,
vatnsförfuð kóróna, mun loftið snarlega af sér gefa snjó eður regn.
7. Sé sól snemma á morgna með blámenguðum lit, kemur víst regn og stormur.
8. Sjáist eitt eður fleiri rauð ský standa hjá sólu í uppgöngu eður niður-
göngu, kemur hvasst veður með úrkornu.
9. Sé sólin mjög rauð í uppgöngu og þar eftir nokkra stund, kemur víst
livass stormur austan eða suðaustan.
10. Séu sólargeislar huldir mjög svörtum skýjum í uppgöngu, en sólin sjáist þó
sjálf, inerkir (það) þurrviðri.
11. Ef sólargeislar í upp- eður niðurgöngu eru dimmir og umvafðir með svört-
um skýjastrengjum upp á loftið, þýðir langvarandi regnveður.
12. Slái sólin rauðum geislum á loft upp í sínum uppruna, þýðir regn eður
storm, stundum hvorttveggja.
13. Nær sólargeislar standa í gegnum ský á sumardag og sé af því varmi, merk-
ir ætíð regn.
14. Sjáist sól um vetur mjög rauð í niðurgöngu, þýðir kulda, sé sá roði framar
venju.
15. Ef undan sólu gengur einn úlfur, er vér Gýl nefnum, og gangi út af lion-
um langur hali eður rauður geisli, merkir ætíð storm.
16. Sjáist í kringum sólu íleiri úlfar og séu nokkuð rauðgrænir, þýðir storm
og regn á sumri, en snjó og storm á vetri.
17. Úlfar fyrir sólu og eftir, fagrir sem stjörnugeislar, Jiýða Jiurrt Jiráviðri.
18. Sólin sumtíðis verkar hringa í kringum sig, og Jieir hringar merkja ýmislega
veðráttu.
19. Hvítur hringur í kringum sól á kvöldtíma, merkir vind og úrkomu, oft-
ast af þeirri átt, sem hringurinn losast til hliðs.
20. Myrkrauður hringur í kringum sól í upp- eða niðurgöngu Jiýðir storm og
úrkomu jafnan.
21. Grænn hringur í kringum sól merkir jafnan úrkomu, snjó og regn eftir
árstíðinni, stundum storm.
22. Sjáist hringur í kringum sól um miðdegi og sé mjög skær sem með silfur-
farfa, nálega í heiðríkju, og standi úlfar íleiri en færri í sjálfri hringrönd-
64 — VEÐRIÐ