Veðrið - 01.04.1970, Síða 15
3. mynd. Linuritin eiga við árin 1939 og 1943 og sýna, Iwe margar vaxtar-
einingar voru komnar á hverjum tima, allt frá vorkomu. — Ýmsir áfangar
gróðursins eru merktir á linuritin: VG = vorgróður byrjar. KN = kartöflur
settar niður. KG = kartöflugras kemur upp. TS = Túnsláltur byrjar. ES =
engjasláttur byrjar. KS = kartöflugras fer að sölna. SL = slœtti lokið.
ormsstað staðfesta allvel, að með þessu séu þroskaskilyrði rauðgrenis ekki of-
metin. Skilyrði fyrir rauðgreniskóg ættu að vera í Eyjafirði, sums staðar í Skaga-
firði og Langadal, en annars óvíða á Norðurlandi. A Suðurlandi ætti hann
víðast að þroskast hitans vegna. En eins og áður hefur verið tekið fram, er það
ekki alltaf nóg, og hér má eflaust gjalda mjög varhug við næðingum þeim,
sem eru algengari við suðurströndina en í innsveitum fyrir norðan og austan.
Ekki skal þó reynt að leggja dónt á áhrif vindanna hér, Irentur en annarra
Jtátta, svo sem úrkomu og lrosta.
Ég býst við, að lesendur hafi tekið eftir því, að ég hef alls staðar miðað þessar
umræður um skógarmörk við liitaskilyrði á árunum 1931 — I9(i(), og er það til
samræmis við gögnin frá Noregi, sem ég hef lialt hliðsjón af. Ef miðað væri
við kaldara tímabil, eins og fyrir aldamót, mætti halda, að það þýddi, að skil-
yrði til skógargróðurs væru alls staðar verri á landinu en hér kentur fram. Hins
vegar sýnir samanburðurinn hér á undan, að þroski kjarrs og skóga, sem án efa
hafa lilað al' þetta kuldaskeið, stenzt vel samjöfnuð við kortið yfir hitaskilyrðin.
Þess ber líka að gæta, að tölurnar, sem Mork tilgreinir um vaxtareiningar, eru
miðaðar við skógarmörk, sem virðast hafa litlum breytingum tekið frá kulda-
skeiði liðinnar aldar. Mork segir, að einstöku maður haldi, að Jteir hafi tekið
eftir hækkun skógarmarkanna síðustu 30 ár, en tekur fram, að Jjetta kunni að
stafa að einhverju leyti af þvf, að liætt hafi verið að beita geitum á flesta l'jall-
skóga Noregs. Samkvæmt jjessu tel ég sennilegt, að kortið, sem hér er birt, geti
átt sæmilega við, J)ótt sumarhiti lækki nokkuð lrá Jjví sent var árin 1931 — 1960.
VEÐRIÐ — 15