Veðrið - 01.04.1970, Page 25

Veðrið - 01.04.1970, Page 25
Úrkoma, mm (í svigum í'yrir neðan meðallagið 1931 — 1960) Okt. Nóv. Des. Jan. Febr. Marz Reykjavík 102 34 105 51 75 109 (97) (85) (81) (90) (65) (65) Akureyri 67 63 27 75 43 64 (57) (45) (54) (45) (42) (42) Höfn 210 28 144 182 105 29 Hólar (170) (187) (185) (191) (115) (132) .S’6Iskinsslun tlir, k Ist. (í svigum fyrir neðan meðallagið 1931-1960) Okt. Nóv. Des. Jan. Febr. Marz Reykjav/k 33 57 10 37 101 141 (71) (32) (8) (21) (57) (106) Akureyri 46 15 0 12 45 33 (51) (13) (0) (6) (32) (76) Hólar 72 87 8 19 92 127 Hólar 1958-67 (90) (59) (27) (39) (85) (128) Úr bréfum Hr. veðurfr. PAll Bergþórsson. Lækjamóti, 4. jan. 1970. ..... Kuldatímabilið hefur haldið áfram og því fylgt ýmsar breytingar, sem flestum hafa komið á óvart. Ég hef bæði lesið og hlustað á það, sem frá þér hefur komið um veðurfræðilegt efni, og oft undrazt, hversu nærri hefur farið. Má þar til nefna grein þína um hitafar og búsæld á íslandi. Ég var með sjálf- um mér að reyna að gagnrýna hana, en komst skammt, enda hefur tíminn, sem sfðan hefur liðið að hún var rituð, sannað hana í aðalatriðum. Þó er eitt veiga- mikið atriði, sem þú ekki tekur með og hefur verið geysiþýðingarmikið á undan- förnum árum, og það er mismunandi kjarni gróðursins við hin ýmsu skilyrði veðurfarsins. Um jólin leit ég yfir síðasta hefti af Veðrinu. Forspjall þitt í þvi hefti vakti hjá mér ýmsar hugrenningar. Fyrst er það nú punturinn, sem spratt á undan öðru grasi í sumar og orsakaði frá fyrstu gerð lélega og trénaða upp- VEÐRIÐ — 25

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.