Veðrið - 01.04.1970, Page 28

Veðrið - 01.04.1970, Page 28
norðanstormi, og hjelzt það alla þá viku, þá lagði víkur og ljörðu, svo riðið varð af l'ramanverðri Skarðsstriind á Skógarströnd, en Hvalfjörð lagði alt að Hvaleyri, og eigi var skipfært milli Saurbæjar á Kjalarnesi og Innra-Hólms á Akranesi; ríða mátti og til Drangeyjar á Skagafirði, og Iivalur fanst á miðjum Húnaflóa, hálfa þingmannaleið frá landi, farið var með klyfjahest af Siglunesi inn um firði og á sjó alt inn til Möðru- valla. Þá kól marga menn til dauðs á ýmsum stöðum, liross og sauðir frusu víða til bana, t. d. í Lundarreykjadal og í Biskupstungum, álftir lágu J)á dauðir við sjávarvíkur. Fengu ])á margir menn tjón af felli á fjám og færleikum I Borgarfirði, en stórharðindi og peningafellir var lyrir austan og norðan og fiskleysi, fjell margt fólk úr harðrjetti eystra. Ovíða varð r<>ið um veturinn sakir ísa, og á páskum var nær enginn fiskur fenginn syðra; varð J)ví fisklítið eystra og syðra fyrir ofan fjall og um öll nes, en hlutir í meðallagi vestra; þá var íóið af Skarðsstrandar- eyjum framanverðum . ..“ Athyglisvert er, að ])rátt lyrir öll harðindin er hvergi getið um hafís Jretta ár. Thoroddsen gefur J)ó ákveðið í skyn, að hafís liali rekið að landi, og vel má vera, að hann liafi verið skammt undan, en ólíklegt verður að telja, að mikið magn hans hafi borizt upp að landinu, úr J)ví annálar gcta lians að engu, en lýsa ísalögum að öðru leyti allítarlega. 1695 Mjög mikið hafísár. Sumir annálar (sem Thoroddsen vitnar ekki í) geta um ísalög á Breiðafirði, og líklegt er, að J)að liafi verið lagnaðarís að miklu leyti. 1697 Hafís kom fyrir norðan á Jrorra „og var J)á hvít storka yfir landi og sæ, svo selir gengu upp vlða, þar sem slétt var, og voru drepnir á landi". Líklegt verður að telja, að hafís og lagnaðarís hafi orðið samfrosta. Sagt er, að sums staðar hafi refir fallið, og orðið bítislaust lengi síðan. 1703 „Voru snjóar ærnir sunnanlands, en minni nyrðra; snjóar um Borgar- fjiirð svo miklir á sljettu, að J)eir tóku karlmanni undir hönd. Sjóarís lá á Hvammsfirði innarlega fram til krossmessu og út til Skarðsstrandareyja, var riðið um vorið 3. dag páska á sævarís frá Hrísum í Helgafellssveit að Dagverðarnesi til kirkju á Skarðsströnd og náði maðurinn þangað embætti, hann reið beint af augum og lijet Pjetur Aðalsteinsson." 1712 „Frá þorra til miðgóu var hörkuskorpa með jarðleysum, stórfrostum og kaföldum. Þá varð um tíma ekki róið á Hjallasandi fyrir lagnaðarísum, og hvergi sá út lyrir þá, fyrr en fyrir framan dýpstu mið. A Breiðafirði mátti ganga til allra Inneyja á fsum, bæði í Fagurey og Bíldsey, og })vert yfir alt Breiðasund, livar sem vildi. Slíkt frost mundu menn ekki í næstu 40 ár, en eftir miðgóu batnaði." Væntanlega hefir ])á ckki verið sótt eins djúpt lil fiskjar og síðar varð. 28 — VEÐRIÐ

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.