Veðrið - 01.04.1970, Page 30

Veðrið - 01.04.1970, Page 30
Eitt sinn var gestur nætursakir hjá Hreggviði snennna vetrar. Hreggviður íór snemma ofan og ieit til veðurs. Er hann kom inn aftur kastaði gestur fram stöku: Ekki eru tamir óðs við stjá ailir menn í heimi. Hreggviður minn, hermclu lrá: Hvernig lízt þér veðrið á. Hreggviður svaraði þegar: Hann er úfinn, alhvítur, elur1 2) kúfa á fjöllum, liengir skúfa í haf niður, um liáls og gljúfur él dregur. Löðrið clikar-) land upp á, lýra3) kvikar stofan, aldan þykir heldur há, hún rís mikið skerjum á. Og enn kvað hann: Hann er svartur svipillur, samt er partur heiðríkur, lítið bjart í Iandaustur, Ijótt er margt í éilnorður. Sumar þessara vísna hafa borizt mér í bréfum úr ýmsum áttum, herfilega af- bakaðar og rangt feðraðar eða ófeðraðar. Einnst mér því ástæða til að láta Veðrið geyma þær. Kjarnyrtar sjóferðavísur eru líka til eftir Hreggvið. Eitt sýnishorn verður að nægja: Láin hrundi, reyndist riing, ráin stundi, hjólið söng, voðin drundi um Glammagöng, gnoðin dundi rúmalöng. Heimildir þessa greinarkorns eru allar sóttar í þáttinn, Hreggviður skálcl á Kaldrana, eftir Magnús Björnsson á Syðrahóli, Hlynir og hreggviðir, Akureyri 1950. Jón Eypórsson. 1) Aðrir hafa eldur kúfa. 2) dika = skálnia. 3) lýri heitir fiskur, lýra stofa = sjór. 30 — VEÐRIB

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.