Fréttablaðið - 04.12.2009, Síða 13

Fréttablaðið - 04.12.2009, Síða 13
FÖSTUDAGUR 4. desember 2009 Þjónustuverið er opið kl. 09:00 - 18:00 alla virka daga og á laugardögum kl. 11:00 - 16:00. 444 7000 Þjónustuver Arion banka Hafðu samband sími Bestu vinir þínir eru bestu vinir þínir og Síminn elskar alla jafnt. Í Sex vinir óháð kerfi hjá Símanum velurðu þér sex vini hjá hvaða farsímafyrirtæki sem er og sendir þeim SMS eða hringir í þá fyrir núll krónur.* Skráðu þína sex vini á siminn.is, í næstu verslun Símans eða í síma 800 7000. Sex vinir alveg óháð kerfi Sími Netið SjónvarpÞað er800 7000 • siminn.is Hengjum okkur ekki í smáatriði! Vinátta – alveg óháð kerfi. DÓMSMÁL Hæstiréttur Íslands hefur þyngt dóm yfir kynferðisbrota- manni, Þorsteini H. Jónssyni. Hér- aðsdómur Reykjavíkur hafði áður dæmt manninn í fimmtán mánaða fangelsi en Hæstiréttur dæmdi hann í tuttugu mánaða fangelsi. Maðurinn var sakfelldur fyrir brot gegn fjórtán ára stúlku. Hann lét hana hafa við sig munnmök. Í málinu kom fram að hann hefði kynnst stúlkunni á netinu er hún var fjórtán ára. Í spjalli við hana þar hefði hann sagst vera rúmlega tvítugur, en hann var þá 61 árs. Var einnig litið til þess að maður- inn hefði farið með stúlkuna heim til sín þar sem hann framdi brot- ið gegn henni þó að honum hlyti að hafa verið fullljóst að auk ungs ald- urs væri hún einnig greindarskert. Maðurinn hafði borið því fyrir sig fyrir dómi að sér hafi ekki verið aldur stúlkunnar ljós þegar athafnirnar áttu sér stað. Tveir barna- og unglingageðlæknar lýstu því báðir fyrir dómi að ekki hefði átt að dyljast neinum sem við hana ræddi að hún væri skert í þroska. Jafnframt að sama gilti um aldur hennar. Hæstiréttur dæmdi mann- inn, auk fangelsisrefsingar, til að greiða henni 700 þúsund krónur í skaðabætur. - jss HÆSTIRÉTTUR Þyngdi fangelsisdóminn um fimm mánuði. Hæstiréttur þyngdi dóm yfir kynferðisbrotamanni: Braut gegn þroska- heftu stúlkubarni SJÁVARÚTVEGUR Framkvæmdum við hina nýju fiskmjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði miðar vel og eru þær á áætlun að sögn Sveinbjörns Sigmundssonar verk- smiðjustjóra. Þá er í ráði að í vik- unni verði lokið við steypuvinnu á gólfi mjölgeymslu sem verið er að byggja á grunni hinnar gömlu mjölskemmu fyrirtækisins. Rúmlega fjörutíu manns, að meðtöldum starfsmönnum fisk- mjölsverksmiðjunnar, hafa unnið við framkvæmdirnar á Vopnafirði en auk byggingar nýju verksmiðj- unnar og nýs mjölhúss hefur verið unnið við að ganga frá í gamla verksmiðjuhúsinu. Samkvæmt áætlun á að vera hægt að gangsetja fiskmjölsverksmiðju HB Granda í lok janúar. - shá Reisa fiskimjölsverksmiðju á Vopnafirði: Vinnslan hefst í janúar FRÁ VOPNAFIRÐI Vinnsla í nýrri verk- smiðju hefst eftir áramótin. MYND/HG GRANDI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.