Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.12.2009, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 04.12.2009, Qupperneq 74
 4. desember 2009 FÖSTUDAGUR VÍNLANDSLEIÐ 6 - S: 533 3109 ARCTIC TRAIL Sendum í póstkröfu OPIÐ MÁN.-FÖS. 11 - 18 · LAU. 11 - 16 · SUN. 12 - 16 Svartur Stærðir 21 -39 Áður: 6.995kr.- 4.895kr.-Nú: rostþolin oðfóðruð stígvél tyrking á tá og hæl Bleikur Stærðir 21 -33 Áður: 6.995kr.- 4.895kr.-Nú: stþolin ðfóðruð stígvél rking á tá og hæl Söngkonan Beyoncé fékk flest- ar tilnefningar til bandarísku Grammy-verðlaunanna á næsta ári, tíu talsins. Næst á eftir henni var sveitasöngkonan Taylor Swift með átta. Black Eyed Peas, Maxwell og Kanye West hlutu sex tilnefningar hver. Í stærsta flokknum þar sem keppt verður um bestu plötuna munu Beyoncé, Black Eyed Peas, Lady Gaga og Dave Matthews Band etja kappi. Grammy-verðlaunahátíðin verður haldin í 52. sinn hinn 31. janúar í Los Angeles. Á síðustu hátíð í febrúar urðu Robert Plant og Alison Krauss hlutskörpust með fimm Grammy-verðlaun. Tíu Grammy- tilnefningar BEYONCÉ Beyoncé fékk tíu tilnefningar til Grammy-verðlaunanna sem verða afhent á næsta ári. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Föstudagur 4. desember 2009 ➜ Tónleikar 12.05 Söngkonan Margrét Sigurðar- dóttir og gítarleikarinn Andrés Þór Gunnlaugsson flytja jóla- og aðventu- tónlist á hádegistónleikum í Víðistaðakirkju við Hraunbrún í Hafnarfirði. 20.30 Megas heldur aðventu- tónleika í Bústaðakirkju við Tunguveg. Húsið verður opnað kl. 19.30. 21.00 Brasilíska söngkona Jussanam Dejah og píanóleik- arinn Agnar Már Magnússon verða með tónleika á Brasilía Restaurant við Skólavörðustíg 14. 22.00 Baggalútur verður með jóla- tónleika á Græna hattinum við Hafnar- stræti á Akureyri. Húsið verður opnað kl. 21. 23.00 Dikta, XIII, Cliff Clavin og The 59ers koma fram á tónleikum á Sódómu Reykjavík við Tryggvagötu. ➜ Opnanir 17.00 Nemendur Mótunardeildar Myndlistaskólans í Reykjavík opna sýningu á keramikverkum í versluninni Kirsuberjatrénu að Vesturgötu 4. Opið mán.-fös. kl. 10-16, lau. kl. 11-17 og sun kl. 13-17. 20.00 Solveig Pálsdóttir og Þorgerð- ur Ólafsdóttor opna sýningu í neðra rými Gallerý Crymo að Laugavegi 41a. Sigurður Atli Sigurðsson opnar sýningu á efri hæðinni. ➜ Síðustu forvöð Í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur hefur verið opnuð sýning á verkum 40 ljós- myndara til styrktar Mæðrastyrksnefnd. Sýningu lýkur 6. des. og er opin virka daga kl. 8-19 og um helgar kl. 12-18. ➜ Markaðir Jólaþorpið við Thorsplan í Hafnarfirði verður opnað kl. 19 og verður opið allar helgar klukkan 13-18 og á Þorláksmessu kl. 18-22. Skálafélagið stendur fyrir markaði í Tryggvaskála, Tryggvatorgi 1 á Selfossi. Opið í dag og laugardag kl. 13-18. Nemendur Listaháskólans halda jólamarkað í í húsnæði skólans að Sölvhólsgötu. Opið í dag kl. 15-18 og laugardag kl. 14-18. ➜ Fræðslufundir 20.00 Fræðslumiðstöð stendur fyrir forvarnar- og fræðslukvöldi á Kaffi Rót við Hafnarstræti 17. Dagskrá í formi lifandi tónlistar og söngs ásamt vitnis- burðum og fræðslu. ➜ Uppákomur 12.34 Í Norræna húsinu við Sturlugötu koma listamenn í heimsókn í hádeginu alla daga fram að jólum og verða með uppákomur. ➜ Dansleikir Boogienights á skemmtistaðnum Spot við Bæjarlind í Kópavogi. Valli Sport sér um tónlistina. Dúettinn Glymur verður á Allanum við Aðalgötu á Siglufirði. Skipið eftir rithöfundinn Stefán Mána er spennusaga ársins að mati gagnrýnanda Kristianstadsbladet í Svíþjóð. „Hann fær bækur okkar besta rit- höfundar, Stiegs Larsson, til að líta út eins og texti í sunnudagaskóla,“ segir gagnrýnandinn. Bætir hann við að bókin hefði verið kjörin bíó- mynd fyrir hinn látna meistara Stanley Kubrick til að leikstýra. Einnig segir hann að Stefán Máni sé Samuel Beckett spennusagn- anna. „Þetta er alveg frábært,“ segir Stefán Máni. „Ég er forfallinn Stanley Kubrick-aðdáandi og það væri draumur í dós ef kannski þrítugur Stanley Kubrick fengi að spreyta sig á þessu. Mér finnst æðislegt hrós að hann sé nefndur í þessu samhengi en Stieg Larsson hef ég ekki lesið ennþá.“ Stefán er einnig sérlega ánægð- ur með samanburðinn við írska Nóbelsverðlaunaskáldið Samuel Beckett. „Ég er einmitt líka mik- ill aðdáandi hans. Mér finnst þetta æðislegt, hvort sem ég stend undir þessu eða ekki. Ég hef alltaf verið með sterka taug í súrrealisma, þannig að ég skil þetta alveg.“ Skipið hefur áður fengið góða dóma í Þýskalandi og í Danmörku, þar sem Jyllands Posten gaf bók- inni fjórar stjörnur af fimm mögulegum. Bókin kemur næst út í Frakklandi strax eftir áramót og nefnist þar Næturfarmur, eða Cargo de nuit. Bók Stefáns, Ódáða- hraun, verður svo að öllum líkind- um gefin út í Danmörku síðar á næsta ári. Hvað varðar kvikmyndaréttinn að Skipinu sem Zik Zak hafði tryggt sér þá er hann aftur kom- inn í hendurnar á Stefáni Mána. „Rétturinn er runninn út og hefur ekki verið endurnýjaður þannig að ég er aftur kominn með boltann í hendurnar,“ segir hann. - fb Svíar elska Skip Stefáns Mána STEFÁN MÁNI Rithöfundurinn snjalli fellur vel í kramið hjá gagnrýnanda Kristianstadsbladet í Svíþjóð. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.