Vikan - 13.07.1961, Qupperneq 8
Dovid Dachs;
Einhver frægasta orusta veralda sögunnar
ungur en hraustur íótgönguliðsforingi, einn af
fræknustu herstjórum Suðurríkjanna. Hann var
38 ára að aldri.
Þegar á kveldið leið, gerðist ys nokkur í her-
búðunum, því að í ljós kom, að sjálfur Lee yfir-
hershöfðingi var kominn þangað tii viðræðna við
Pickett. Nokkrir hermannanna reyndu að rísa
á fætur og raða sér í stöðu. E'n Pickett veifaði
til þeirra.
— Liggið kyrrir og hvílið ykkur, sagði hann.
Það er mest um vert!
1 GRENND VIÐ AÐALHE'R
NORÐANMANNA.
Foringjarnir ræddu um stöðu herjanna. Lee
var þreyttur og hugsjúkur. Sýnilegt var, að nú
dró tii stórorustu. Fyrstu vopnaviðskiptin voru
Þegar hafin og gífurlegt mannfall orðið af beggja
hálfu.
•— Pickett, sagði Lee. Ég held við stöndum
andspænis aðalher Norðanmanna.
Hann hafði árangurslaust reynt að reka fleyg
í fyikingar Norðurhersins, en í fyrramálið skyldi
annað verða uppi á teningnum. Þá áttu þeir að
vinna mikinn úrslitasigur. Gera skyldi byssu-
stingjaárás á miðfylkingar Norðanmanna, og það
var Piekett, er stýra skyldi áhlaupinu. Á hæla
honum átti að fylgja sveit eftir sveit hinna frægu,
gráklæddu hermanna Suðurríkjanna.
Pickett kinkaði kolli og skildi. Nú mundi reyna
á menn hans. Hann skipaði verði umhverfis her-
búðirnar, til þess að ekki lenti i ófyrirsjáanlegum
vandræðum. 1 fjarska mátti enn heyra óp hinna
særðu manna, sem verið var að flytja inn i
Get.tysburg:
— Mamma, mamma, veinuðu þessir vesalingar.
Ó, guð minn góður!
Þegar á leið kvöidið, bárust Pickett illar frétt-
ir. Mikill skoðanamunui- hafði komið upp í aðal-
stöðvum Lees hershöfðingja, og var meginágrein-
ingurinn um, hvort Pickett ætti að gera áhlaupið
eða bíða átekta. Lee héit fast við þá skoðun, að
Pickett skyldi ráðast á Norðurherinn miðjan, en
James Longstreet, hinn eineygði hershöfðingi,
taidi heppilegast að iáta Norðanmenn um að opna
eldana. Taldi hann meiri von um úrslitasigur, ef
hægt væri að ginna blástakkana niður á lág-
lendið.
Krangelen sat alla nóttina yfir uppdráttunum
í tjaldi Lees hershöfðingja. Um það bil, er dag-
ur rann i austri, var máiið á enda kijáð. Pickett
skyldi hefja áhlaupið. Longstreet hvarf úr tjald-
inu, fokreiður yfir málalokum. Nokkrum mínút-
um síðar fékk Pickett fyrirskipanir sinar í inn-
sigluðu bréfi, Hann las þær og rilaði því na>st
Eftlr fimm stunda erfiða göngu frá Chambergs-
burg í ryki og sólarhita náði Pickett hershöfðingi
loks útjaðri «Gettysburg með sína þjálfuðu
Virginíuhermenn. Þetta var 2. júlí 1863. Hafði
herganga þessi verið nær óþolandi í brennandi
sólskininu. En ekki höfðu þeir þó með öllu farið
varhluta af ánægju á leiðinni, því að þeir Pickett
og menn hans voru svo heppnir að geta náð föng-
um úr Sambandshernum meðfram veginum hvað
eftir annað.
Þegar herinn gekk inn á torgið í Gettysburg,
grillti hershöfðinginn í gráa reykbólstrana frá
stórskotaliðinu og heyrði fallbyssudrunur og riff-
ilskothríð frá vígvellinum. Hann sendi Robert
E. Lee yfirhershöfðingja þegar svolátandi skeyti:
Votutyi aö koma til Gettysbuvg. Mgtiti míniT
eru þreyttir, en eftir stundarfhvíld getura viö tek-
iö þátt í orustunni.
Sendiboði Picketts hitti Lee hershöfðingja, þar
sem hann sat á hesti sinum, hinum fræga Ferða-
garp, uppi á Skólahæðinni og fylgdist með gangi
orustunnar í sjónauka. Sendimaður heilsaði á
hermannavísu, en stóð síðan og beið svars. Loks
rnælti Lee hershöfðingi hugsi:
— Segið Pickett, að mér þyki vænt um komu
hans og að ég treysti honum og mönnum hans,
en ég þurfi ekki á þeim að halda í kvöld,
Þegar Pickett fékk svarið, gat hann ekki að
sér gert að brosa. Honum þótti lofið gott. Síðan
skipaði hann mönnum sínum að búast til nætur-
hvíldar á spildu milli hveiti- og baðmullarakra,
er lágu meðfram veginum. Sjálfur steig hann af
baki Brún sínum, kófsveittum, og virti hermenn-
ina fyrir sér. Mátti segja, að þeir fremur féllu
til jarðar en legðust endilangir. Hann var þreytt-
ur og hálfórólegur.
Pickett var hinn glæsiiegasti maður og leit
fremur út fyrir að vera kvennagull og spjátr-
Wta var ekki nein hertækni lengur, það var slátrun
B viKAM