Vikan


Vikan - 13.07.1961, Side 30

Vikan - 13.07.1961, Side 30
Svona, svona, nngfrú góð. likki svona mikið í einu! Sjáðu bara hvernig mamma fer að: Lítið i einu en oftar. En þú liefir rétt fyrir þér — maður byrjar aldrei of snemma á réttri húð- snyrtingu. Mamma þín hefir líka frá æsku haft þessa reglu: Nivea daglega. Gott er að til er NIV E A ! Nivea inniheldur Euce- rit — efni skylt luiðfit- unni — frá þvi stafa hin góðu áhrif þess. t SÆNSKA ELDSPÝTAN. Framhald af bls. 7. — Ó, verið þið veikomnir, sagði hún og hló með öllu andlitinu. Þið komið alveg mátulega í kvöld- matinn. Gevgraf Kúsmits er ekki heima. Hann þurfti að lieilsa upp á prófastinn og hefur senniiega- fengið sér neðan i þvi. En ])ið ættuð að geta komizt af án hans . . . . Gerið svo vel að ganga inn og tylla ykkur. Þið hafið verið úti í eftirlitsferð, býst ég við. Já, við vorum það, og svo brotn- aði fjöður í vagninum, by-rjaði Tjúbikov, um leið og hann gekk inn og fékk sér sæti. Taktu haiia óforvarandis, bvíslaði Djúkovski, alveg for- málaiaust. Fjöður, já . . . bm . . . já . . . og svo báruin við hér niður. Flýttu ]>ór nú, livísiaði Djúkovski. Ef við föruin lengi i kringum efnið, þá getur hún sér til um allt saman. Gerðu það sjáifur, ef þú vilt, en losaðu mig við það, tautaði Tjúbikov. Hann stóð upp og gekk út að glugganum. Ég get það ekki. Þú verður að éta sjálfur þá súpu, sem þú hefur soðið. Fjöðrin, já, lióf Djúkovski máls og gekk til hinnar ungn frúar, um leið og hann hnyklaði brýnnar mjög. Við erum eigin- lega ekki liingað komnir til þess að setjast að snæðingi .... hm .... og við Gevgraf Kúsmits eigum við ekkert vantalað. Við komum til þess að spyrja yður, náðuga frú, hvar þér liafið falið Markús ívan- itsj, sein þér myrtuð. — - Hva — hvað? Hvaða Markús ívanitsj? stamaði hún og eldroðn- aði. Ég skil ekki .... Eg spyr i laganna nafni. Hvar er Klásov? Við vitum allt. liver iiefur sagt ]iað? mælti hún veikum rómi. Hún stóðst ekki a u g n a r á ð Dj ú k o v sk i s. Gerið svo vel að sýna okkur, hvar liann er. En hvernig liafið þið fengið að vita það? Hver hefur sagt það? Við vitum allt. Gerið nú scm ég segi .... í laganna nafni. Þegar rannsóknardómarinn sá vandræðasvipinn og fátið á frúnni, herti liann upp hugann gekk til hennar og mælti: Segið okkur það, þá förum við. Annars...... Iivað viljið þið hpnum? Engar vífilengjur, frú mín. Við heimtum, að þér vísið okkur á liann. Þér skjálfið, það keinur fát á yður .... Þáð eruð þér, sem hafið myrt hann. Glæpanautar yðar hafa svikið yður. ölga Pavlóvna fölnaði. Komið ])á með mér, rnælti luin háifkæfðri röddu og neri sam- an höndunum i örvilnan. Ég faldi liann í baðhúsinu okkar. En i guðanna bænum, segið manninum mínum ekki neitt! Hann gæti ekki risið undir því. HÚN TÓK stóran iykil niður af nagla og gekk siðan á undan gest- um sínurn gegnum eldhúsið og fórstofuna út á túnið. Það var orðið aldimmt úti og döggfall á grasi. Þeir Tjúbikov og Djúkovski fylgdu henni eftir i iiágresinu. Brátt komu þau að ]>lægðum akri. í myrkrinu sáu þeir móta fyrir tveimur trjám og smáhýsi nokkru Stattu ekki eins og srlópur. f>að ^æti r verið ávísun. 3D VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.