Vikan


Vikan - 13.07.1961, Blaðsíða 31

Vikan - 13.07.1961, Blaðsíða 31
miJli |jeiri'a muð hullaiiíli rcykJiáli. - Hér er batShúsiS, tók hún til máJs. En verið svo góðir að geta ekki um |>etta við nokkurn niann. Dyrnar að baðlnisinu voru læstar með griðarstórum hengilás. — Haltu uppi kerlinu, og hafðu eldspýturnar við Jiöndina, sagði rannsóknaniómarinn við ritara sinn. Olga Pavlóvna lauk upp liurð- inni og lileypti gestnum inn í Jjaðliúsið. Djúkovski tendraði eld- spýtu og kvcikti á kertinu. Það varð sæmilega bjart í Jjúningsklef- iinum. A miðju gólfi stóð borð og á því samóvar, fat mcð kaldri súpu og annað með leifum af einhvcrs konar sósu. 1 — Áfram! Þeir komu inn í næsta herbergi, sjálfan baðklefann. Þar stóð annað borð og á því fat með svínslæri, Jjrennivínsflaska, diskar, Jinífar og gafflar. - En livar er .. . hann? spurði rannsóknardómarinn. Hvar er lík- ið? Hann er uppi á lilaðanum, hvíslaði Olga Pavlóvna, náföl og titrandi eins og áður. Djúkovski tók kertið og kleif upp á hlaðann. Þar kom liann auga á langan mannslikama, er lá lireyfingarlaus á stórri dúnsæng. I.íkami þessi gaf frá sér snörlandi hljóð..... —- Svei mér, ef hún er ekki að gabba okkur! varð Djúkovski að orði. Þetta er ekki hann. Þessi er lifandi. Þarna þú, hreyfðu þig, skejjnan! MAÐURfNX BI.ÉS við i svefn- inum og tók að hreyfa sig. Djú- kovski ýtti við honum með handar- bakinu. Hinn rétti frá sér hand- leggina, teygði sig og leit upp. Hver er það, sem klifrar hingað upp? spurði hás og hrjúf bassarödd. Hvað vilt þú? Djúkovski bar ljósið að and- liti jjessa ókunna manns og rak upp óp. Dökkrautt nef, ógreiddur og flókinn hárluhbi, svart yfir- skegg, sem var hermannlega upj>- snúið öðrum megin og vísaði Fegurð hársins hefst með / J Hversvegna? Vegna þess, að með því að nota White Rain verður hárið lifandi og blæfagurt. Þessi silkimjúki vökvi er með lokkandi ilmi, gerir hárið glitr- andi, gefur þvl blæbrigði ... vek- ur hina duldu fegurð þess. White Rain er framleitt á þrennan mis- munandi liátt til þess að fegra sérhverja hárgerð — ein þcirra hæfir einmitt yðar hári. Rerluhvítt fyrir venjulegt hár Fjölblátt fyrir þurrt hár Bleikfölt fyrir feitt hár White Rain fegrunar shampuu — hæfir öllu hári. beint í Joít upp af mikluin virðu- leik, ■— ekkert af jjessu var um að villast. Hann stóð hér frammi fyrir lvlásov liðþjálfa. — Ert þetta þú .... Markús ívanitsj? Það er ómögulegt! .Iú, vist er það ég, en .... Ó, er ]>að Djúkovski? Hvern fjandann ert þú að snuðra hér? Og liann þarna niðri, hvaða náungi er það? Nú, einmitt, er það rannsóknar- dómarinn? Hvað viljið þið hingað? Klásov klifraði niður og vafði Tjúbikov örmum. Olga Pavlóvna gekk út. Hvernig i lierrans nafni víkur þessu við? Nú skulum við fá okkur í staupinu. En liver hefur vísað ykkur liingað? Hvernig vissuð þið, að ég var hér? Eg skil annars ekkert í þessu .... En nú fáum við okkur í staupinu. Klásov kveikti á lampanum og hellti i þrjú glös. Þú verður að fyrirgefa, en ég hotna ekki neitt i neinu, mælti rannsóknardómarinn og baðaði út höndunum. Ert þetta þú, eða ert það ekki þú? Nóg um það . .. engar siða- prédikanir! Æi, góði, drekktu i ljotn! •—- En ég skil ekkert i þessu, liélt rannsóknardómarinn áfram og tæmdi glas sitt ósjálfrátt. Ilvað ert ]>ú að gera liér? Hvers vegna skildi ég ekki vera hér, úr því að hér er gott að vera? Klásov drakk og fékk sér sneið af svínslæri til meðlætis. — Ég er hálfgert ráðinn hér hjá sýslumannsfrúnni, eins og l>ú sérð. Þessari dásamlegu dúfu .... Ég er eins konar húsgagn. Ég kenndi svo i brjósti um hana og aumkaðist yfir liana .... Og nú bý ég í þessu lirörlega baðliýsi sem einsetumaður og hef ókeypis uppihald. En í næstu viku hef ég hugsað mér að hætta þessu.... Ég er búinn að fá nóg af þvi. - Þetta er óskiljanlegt! sagði Djúkovski. Hvað finnst jiér óskiljanlegt? — I guðanna bænum segðu mér, hvernig á jivi stóð, að stígvélið varð eftir úti í skeimntigarðinum. - Hvaða stígvél? fundizl leiðin jal'nlöng. Vonzkan sauð niðri í Tjúbikov. Djúkovski dró kápukragann upp fyrir háls, eins og hann væri hræddur um, að myrkrið og regnið sæju, hvað liann skammaðist sin. Tjútjújev læknir beið þeirra heima hjá rannsóknardómaranum. Hann sat við borðið og las i Niva með leiðindasvip. Hann hló við mæðulega, þegar rannsóknardómarinn kom inn. — Málið liggur svo sem ljóst fyrir, sagði liann. Auðvitað er það Aust- urríki aftur! Og Gladstone lika ... á sinn hátt.... Tjúbikov fleygði yfirhöfn sinni undir borðið og nötraði af reiði. Hclvitis beinagrindin þin. Komdu ekki nærri mér! Er ég ekki marg- búinn að segja þér, að ég vil ekki liafa, að liú sért með þessa eilifu pólitik. Við höfuin ekki tíma til þess konar. Og þú, —- hann sneri sór að Djúkovslci, •— ég skal muna þér þetta, meðan ég lifi. — F.n ... það var aðeins vegna þessarar eldspýtu. — Kemurðu aftur með þessa eldspýtu ]>ina? Út með þig! Yrtu ekki á mig, þvi að þá má fjandinn vita, livað gerist. Ég gæti orðið ti! jiess að mölva þig mé^inu smærra. DJÚKOVSKI VARP öndinni þungt, tók yfirhöfn sína og fór. — Ég held ég fari og helli mig fullan, liugsaði hann, þegar liann kom út. Síðan stefndi hann til knæpunnar í þungum liug. Þegar Olga Pavlóvna kom aftur frá baðhúsinu, mætti hún manni sínum í borðstofunni. — Ilvað var rannsóknardómar- inn að gera hingað? spurði hann. — Hann var að segja mér, að þeir væru búnir að finna Klásov. Og hugsaðu þér bara, -— þeir fundu hann heima hjá annars manns eiginkonu. — Svo það, jæja .... Markús ívanitsj, Markús ívanitsj! andvarp- aði sýslumaður og renndi augum til liimins. Sagði ég ekki, að lestir væru upphaf ófarnaðar? Það sagði ég, en þú vildir ekki lilusta á það. ★ Við fundum annað stigvélið inni í svefnherbergi, en liitt úti i garði. — Iivað eruð þið að skipta ykkur af þvi? Það kemur ykkur ekkert við. . . . En drekkið nú. Ljóta at- hæfið að koma svo hingað og rifa mig upp ... Það er annars lilægi- legt með þetta stígvél. Ég vildi ekki fara með Olgu samkvæmt skipun hennar, þið skiljið það . . . Ég var ekki i skapi til þess. Hún kom á gluggann og var frek. . . Þið vitið, hvernig kvenfólkið er . .. svona almennt. Ég tók stígvélið af handahófi og kastaði i liana, ha- halia. Burt með þig, sagði ég. Þá skreið hún inn urn gluggann og kveikti á lampanum.... og svo lokkaði\ hún mig liingað og lokaði mig hér inni. Og hér hef ég nú frítt uppihald .. . ástir og fæði. En hvað er nú þetta? Tjúbikov, hvert ætlarðu að fara? RANNSÓKNARDÓMARINN HLÓ háðslega og gekk út úr baðhýsinu. Djúkovski fór á hæla honum með höfuðið niðri i bringu. Þeir sett- ust þegjandi upp í vagninn og óku af stað. Aldrei hafði þeim SPÁMANNSEÐLI OG RAUNSÆI, Framhald af bls. 16. \ Gagnrýnin er hin óvinnandi þraut islenskra spámanna. Hún er bæði sprottin af sinæð þjóðarinnar og af hingerfðu hugarfari. Einnig kemur það islenzkum spámönnuin i koll, hversu erfitt er að þurrka út fortíð sina„ í litlu landi. Sú eyði- mörk, sem þeir forkláruðust i, ligg- ur hjá þjóðvegi. Þetta kalda andrúmsloft þolir ekki sú manngerð spámannsins, sem tendrast í eldlegri lirifningu. Hún þarfnast eldfims efnis i áheyr- endum sínum.annars kulnar hún sjálf. Aftur á móti þrífst hér sæmi- lega hið svala, raunsæja spámanns- eðli, sem hlaut forklárun sina að- eins i skuggsælum jaðri eyðimerk- urinnar og tekur spámennskucðli sitt frá guðdómlegu og jarðnesku sjónarmiði í senn. Spámaður af þessari gerð skilur i hjarta sínu vantrúarbros áheyrandanna, þó að alvaran liaggist ekki i andlitsdrátt- um hans. VUCAN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.