Vikan


Vikan - 10.08.1961, Síða 5

Vikan - 10.08.1961, Síða 5
THOROLF SMITH um flestar söguslóðir Lincolns. því, að hann telur Lincoln um- hefur um 20 ára skeið kynnt Thorolf telur Lincoln hafa haft fram allt mannvin, hefur hann sér líf og starf Abrahams Lin- geysileg áhrif á lýðræðið í kynnt sér sögu hans. Þessi frá- colns, skrifað bók um ævi hans þeirri mynd, sem það er nú. sögn er að vísu ekki af Lincoln, og farið vestur og ferðazt Bæði af þeirri ástæðu og svo heldur styrjöldinni miklu. THOKOLF SlTUTH: ALDAKJtlAAIAtt HARIHLEIKS / ár eru lidin 100 ár frá þui ad borgara- styrjöldin i Bandarikjunum hófst, munnskœð- asta styrjöld, sem háó hefur ueriö á uesturhueli jarðar. Lineolns, sem áleit, aS þrælahald mætti ekki breiðast út, töldu Sunnanmenn, að nú mundi þess skammt að bíða, að Norðanmenn réðu öllu og að innan tíðar yrði gengið milli bols og böl'uðs á þræiahaldinu, en þar með væri grund- veilinum kippt undan þvi þjóðskipulagi, sem ríkti i Suðurríkjunum og byggðist iyrst og i'remst á vinnuafli ánauðugra manna. UM allmörg ár böfðu ýmsir Norðanmenn baft sig mjög i frammi gegn þrælahald- inu, er þeir töldu blett á Bandaríkjunum. Þeir viidu afnema það umsviialaust og bótalaust. Þetta væri livort tveggja i senn nið- urlægjandi og glæpsamlegt fyrirkomulag, sem yrði að afmá. Aðrir viidu l'ara bægar í sak- irnar, hér væri við að etja ástand, sem ekki yrði breytt i einni svipan, betdur yrði það að gerast sinám saman. likki væri unnt að veita þræiunum íuli borgararéttindi umsvifalaust, fiestir væru þeir ólæsir og óskrifandi og kynnu því ekki að íara með þau réttindi og þau völd, sem þeir blytu að öðiast sem frjálsir og blut- gengir borgarar. I fyrstu bneigðist Lincoln að þeirri stefnu, að þræiunum ætti að gefa i'relsi smám saman, en greiða yrði eigendum þeirra bælur. Hér væri, bvort sém mönnum iíkaði betur eða verr, um eignasviptingu að ræða, og ekki væri þræiahaidið þeim að kenna, sem nú væru eigendur þeirra. Par bæru ailir ábyrgð. Ln i rás tímans reyndxst þessi stefna Lincolns ekki framkvæmanieg, og var þessum máium svo rá'ðið til lykta með öðrum bætti, eins og al- kunna er. III. TYRJÖLDIN var óumflýjanleg. Wilbam H. Seward, einn heizti ieiðtogi repúblíkana, bai'ði á málfundum talað um „tbe irre- pressible confiict", og þólti sumum óvar- legt. En þetta var samt satt. Sunnanmenn höfðu látið ói'riðlega og tilkynnt fyrir kosningarnar, sem fram fóru í nóvember ÍSÖO, að ef Lincoln yrði kjöriun forseti, mundi allt fara i bál og brand. Þegar ekki náðist samkomulag milli demókrata í Norðurríkjunum og skoðanabræðra þeirra 1 Suðurríkjunum, var sýnt, að repúblík- anar mundu bera sigur af hólmi og að Abraham Lincoln yrði kjörinn 10. forseti Bandarikjanna, og sú varð og raunin á. Sunnanmenn lélu ekki sitja við orðin tóm, og hinn 20. desember 1800 sagði Suður-Karólína sig ur lögum við Bandaríki Norður-Ameríku og lýsti yfir sjálfstæði sinu. Síðan komu fleiri Suðurríki á eftir, alls ellefu taisins. Lincoln tók ekki við embætti fyrr en í marz 1861 og gat því ekkert aðhafzt, cn á forsetastóli sat James Buchanan, atkvæðalitill maður, sem sagan hef- ur metið lítils. Hann dró auk þess taum Suður- ríkjanna sem mest bann mátti. Suðurríkin, eins og þau liafa jafnan verið nefnd á íslenzku, eða The Confederate States of America, eins og ríkjasamband þetta nefnd- ist, voru, eins og fyrr segir, ellefu talsins og íbúar þeirra 9—10 milljónir, þar af rúmar 4 milljónir svartra manna, þræla. Suðurríkja- menn samþykktu stjórnarskrá og kusu sér for- seta, Jefferson Davis frá Mississippi, fyrrum hermálaráðherra 1 forsetatíð Pierce. Fyrsta liöfuðborg Suðurríkjanna var í Montgomery i Alabama-riki, en síðan varð Richmond í Virginiu höfuðborg þessara ríkjasamtaka, og stóð svo til styrjaldarloka. Ifljótu bragði virðist hafa verið ójafn leik- ur í þessari styrjöld. í Norðurríkjunum voru um 22 milljónir manna. En það var ekki einungis á sviði mannafla, sem Norð- urrikin böfðu geysilega yfirburði, heldur einn- ig — og jafnvel miklu fremur — á sviði iðnað- ar og tækni. Þar norður frá var risinn háþró- aður iðnaður, þar var gnægð málma og kola, þar voru risavaxnar verksmiðjur, skipasmíða- stöðvar og önnur verkból, sem framleitt gátu nær allt, sem hugsazt gat til hernaðarþarfa. Norðurríkjamenn höfðu einnig álitlegum slcipa- stóli á að skipa og gátu flutt vörur sinar um öll heimsiris höf. Aftur á móti var allt hagkerfi Suðurríkjanna með næsta forneskjulegu sniði. Aðalatvinnuvegurinn var landbúnaður og þá einkum og sér í lagi baðmullarrækt, en við hana unnu blökkumennirnir. í Suðurríkjunum var ekki um nútímaþjóðfélag að ræða, heldur eins konar höfðingjaskipulag, úrelt og steingert, og iðnaður var þar mjög skammt á veg kominn. Suðurríkjamenn höfðu keypt iðnaðarvörur fyr- ir baðmullina, ýmist frá Norðurríkjunum eða þá frá Evrópu, einkum Englandi. Þegar Norður- ríkin settu hafnbann á Suðurríkin og það varð virkt, tók fyrir nær allan innflutning til Suður- ríkjanna, og varð því brátt mikill skortur á flestu því, sem til hernaðarreksturs þurfti, svo og ýmsum matvælum, lyfjum og fatnaði. En þó stóðu Suðurríkin ekki eins höllum fæti i upphafi ieiks og ætia mætti, og bar margt til. Suðurrikjamenn höfðu húizt við styrjöld, jafnvei oskao eftir siyrjoid, og undirbuuingur peirra var þvi aiiur annar en Norðurrikja- manna, sem trúðu því ekki fyrr en i íulia hneiana, að tii styrjaidar gæti komið. Suður- rikjamenn tóku þegar á árniu 1866 að birgja sig upp að hergognum, l'esta kaup á herskipum eða iata smiða þau i Engiandi. Þeir voru yíir- ieut niiKiu naraagaíusari, eins konar Spart- verjar andspænis Aþeniugum Norðurrikjanna. Pa er þess og að gæta, að margir al' snjoiiustu herfonngjiun Bandarikjahers snerust þegar i upphan a sveil meö Suðurrikjamönnum, eins og ui uærnis Robert E. Lee, sem reyndist sann- kanaour toframaöur á þessu sviöi, Thomas „htonewaii" Jackson, Longstreet, Johnston og lieiri, sem mjog koma við sögu. sagan er ekki heidur öii sógð með þvi, að Noröurrikjaineuu hafi venð 22 miiijónir, en suöurnkjamenn ekki nema 9—16 miiijónir, þar aí yiir 4 miiijónir þræia, sem ekki hai'i komið þar nærri, eins og sumir viija vera iata. Þess er að gæta, aö íjogur peirra rikja, sem sögöu ekki skiiið við Norðurríkin, enda þott þræia- haiu vært þar ieyiiiegl, Eeniucky, Missouri, íviaryiana og Deiaware, iögöu Suöurrikjunum Ui neiri nermenn eu Norðurnkjunum, og auk pess koma tvó Noröurríkjanna, Kaiiforma og uregon, iitt eða ekki við sögu í þessari styrj- öiu. Sennilegt er, að Suöurrikin haii haft á sinu banui rúmar 12 miiljónir, eu Norðurrikin rúm- ar 18, og yrði hluti'alRð þá tveir á móti þremur. Um þetta má þó deila endalaust. IV. TI FYRIR Charleston-höfn í Suður- Karólínu, sem er á austurströnd Banda- ríkjanna, var virkið Sumter, eitt af strandvirkjum Bandaríkjastjórnar. Þetta virki var hvorki stærra né öflugra en önnur strandvirki Bandaríkjastjórnar, en varð þó þeirra frægust, því að með skothriðinni á það hinn 12. apríl 1861 hófst borgarastyrjöldin. Dagana áður liöfðu margir af eldibröndum Suðurríkjanna látið ófriðlega. Roger nokkur Pryor frá Virginiu flutti ræðu í Charleston og lýsti yfir því, 'að brátt mundi heimariki hans fara að dæmi Suður-Karólínu og segja sig úr VIKAN 5

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.