Vikan


Vikan - 10.08.1961, Blaðsíða 11

Vikan - 10.08.1961, Blaðsíða 11
 MeSalaltlur siðmenntaðra manna er sífeilt að verSa hærri, — menn eru aS verSa hraustari og hraust- ari, hávaxnari, og barnadauði er orSinn sárasjaldgæfur. SiSmenning- in er óðum að vinna bug á hættu- legum sjúkdómum, og bólusetningin hefur forSaS mörgum manninum frá bráðum bana. Næringarskortur er fáheyrt fyrirbæri nú orðið. ÞaS virðist því næsta furðulegt, að tannskemmdir séu sífellt að auk- ast. Tannskemmdir eru ekki sjúk- dómur, kynnu menn að segja. En i augum læknisins eru tannskemmd- ir sannarlega sjúkdómur, og eins og sakir standa, eru tannskemmd- ir álíka algengar og venjulegt kvef. Tannskemmdir eru sjúkdómur, vegna þess að þær stal'a al' næring- arskorti eða næringaróhófi, auk þess sem tannskemmdir geta leitt af sér alls kyns sjúkdóma. Tannrótarbólga er auðvitað jafnhættuleg og önnur um aðra sjúkdóma, sem stafa af næringarskorti. Þessum rannsóknum fleygir sí- fellt fram, og mönnum er orðiS ljóst, að liæði D- og C-vitamin ásamt kalki og fosfór eru nauðsynleg efni til þess að líalda tönnunum heil- brigðum. En þótt okkur virðist nægilegt magn af þessum efnum í dagiegri bólga i likamanum; bakteriurnar íBjfæðu okkar, er samt raunin sú, að f ön n ríot O K UO1 r'í T t 111 ríáiTi \rnirfinn fnl lnmn'i nn rl 1 skemmdri tönn geta breiðzt út um likamann og valdið til dæmis nýrna- eða hjartabólgu. Þéss vegna vinna nú læknavis- indin að víðtækum rannsóknum á því, hvers vegna hinn siSmenntaði maður þjáist svo mjög af tann- skemmdum, þar sem hins vegar hinn frumstæði maður naumast veit, hvað tannskemmdir eru. það er engan veginn fullnægjandi. Sannleikurinn er sá, að enn vita læknavísindin ekki með vissu, hvaða samsetning er nauðsynleg, til þess að glerungurinn haldist óskemmd- ur. Síðasta uppgötvunin á þessu sviði virðist skipta afar miklu. Það er efnið flúór, sem virðist hafa mikil áhrif á tennurnar og virðist vera þeim bráðnauðsynlegt. TVÆR BARÁTTUAÐFERÐIR ... Læknavisindin beita tveimur bar- áttuaðferðum. Önnur stefnir að þvi að finna þann næringarskort, sem veldur tannskemmdum. Læknar hafa komizt að þvi, að ef tennurnar fá ekki tilskilið magn vitamína, er manninum mjög hætt við tann- skemmdum, og sama er að segja GETUR FLÚÓR UNNIÐ BUG Á TANNSKEMMDUM? 1 daglegri fæðu okkar er flúór- magnið sáralítið, og flúórþörf okk- ar er i rauninni hverfandi, en engu að síður virðist flúór vera bráð- nauðsynlegt til þess að halda tönn- unum hraustum og óskemmdum. í mörgum löndum hafa menn sett Meðal frumstæðra þjóðflokka má sjá tennur sem þessar. dálitið flúórmagn í drykkjarvatnið til þess að sjú mönnum fyrir nægi- legu magni þessa nauðsynlega efnis. Hin baráttuaðferðin er að rann- saka það, hvort tannskemmdirnar Framh. ú bls. 35. VIKAN ó0 íssknin nafnið „skripamynd af Citroen“. í rauninni er þarna um „meðalbil“, eða stóran smábíl að ræða, sem fyrir afturris lyftingarinnar á yfirbygg- ingunni minnir mjög á „Ford Angl- ia,“ — sem þykir ekki taka mikinn svip af þeim ítölsku, — en er þó hall- fleyttara og hærra. En fyrir bragðið verður mun auðveldara að komast inn í aftursætið, þar sem dyrnar eru sáralítið bogadregnar að aftan og ofan, og einnig verður aftursætið mun rýmra — og farangursgeymslan einnig. — Og vegna þess hve lyft- ingin er hallfleytt, verður loftmót- staðan minni. Þessi nýi Citroenbíll er sérlega sparneytinn, eyðir að- eins 6 lítrum af bcnzíni á hverja 100 km; hámarkshraði er um 105 km á klst., en hreyfillinn er þó ekki nema 18 hestafla, endurbætlur og talin mjög fullkominn. Sama er að segja um fjaðrakerfið, og full_ yrða sérfræðingar, sem fengið hafa tækifæri til að aka í þessum nýja bíl, að hann fari óvenjuvel á vegi og sé hinn öruggasti á beygjum. Söiuverð hefur ekki verið auglýst enn, en með tilliti til verðs á eldri Citroengerðum, er talið, að þvi muni Citroen — Ijótari en nokkru sinni verða mjög í hóf stillt miðað við gæðin. Þeir hjá Citroen segjast fyrst og fremst framleiða bíla fyrir þá, sem hafi vit á bílum, kaupi þá til að aka i þeim og kunni að meðhöndla þá, en gangist ekki fyrst og fremst fyrir því, sem nú sé efst í tízku og listræn ast talið í bilagerð, en að því leyti séu Citroen bílarnir að minnsta kosti áratug á undan smekkþroska almennings. Og um þetta allt munu þeir þeim sammála, sem bezt þekkja til, — nema hvað sumir kunna að telja að tveir áratugir muni að minnsta kosti líða þangað til þessir Citroen bílar verði almennt taldir fegurðaropinberun. „Bauer 889 L“-kvikmynda- tökuvél með „Zoom“-linsu. „Zoom“-linsan er áreiðanlega ein- hver merkilegasta uppfinningin, sem ltomið hefur fram varðandi gerð ljósmyndavéla síðastliðin ár, enda eru allir helztu framleiðendur slíkra tækja nú sem óðast að hagnýta sér hana og búa ljósmyndavélar sinar slíkum linsum. Yfirburðir Zoom-linsunnar eru fyrst og fremst fólgnir í því, að ineð einföldum stilli má breyta henni úr normallinsu í gleiðhorns- eða fjarlægðarlinsu, eftir því sem með þarf hverju sinni. Gefur auga leið, hve auðveldara það er og fljót- óður. legra en skipta um linsur með gamla laginu, jafnvel þótt „byssustingis- festingin", sem komin var á flestar vélar, væri fljótmeðfarnari en skrúfufestingin gamla. Fyrir nokkrum mánuðum er kom- in á markaðin þýzk kvikmyndatöku- vél með mjög fullkominni zoom- linsu, — enda er vél þessi og öll hin fullkomnasta og búin ýmsum tækni- legum kostum, sem eru alger nýjung á sínu sviði. Iíomið hefur í ljós, að zoom-linsan veldur byltingu í töku kyrrmynda, en þá verður sú bylting fyrst og fremst róttæk að marki, þegar um kvikmyndatöku er að ræða. Áður fyrr þurfti myndatökumaðurinn að færa sjálfa kvikmyndatökuvélina nær því, sem hann myndaði lil þess að ná þeim kunnu áhrifum, að á- horfandanum virtist það færast nær á kvikmyndatjaldinu. En þetta er miklum erfiðleikum bundið og kréfst dýrra og fyrirferðarmikilla lijálpar- tækja eða eins konar rennibraut- ar og „vagns“ fyrir vélina, til þess að hreyfingin verði jöfn og skrykkjalaus. Zoom-linsan gerir all- an slíkan úlbúnað óþarfan, — með henni er unnt að ná myndinni „að“ á þann einfalda hátt að færa áður- Framh. á bls. 35. nffn VIKAN. 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.