Vikan


Vikan - 10.08.1961, Blaðsíða 17

Vikan - 10.08.1961, Blaðsíða 17
Ungverjar fögnuðu komu rúss- nesku herjanna og þóttust frelsun fegnir, og það gerði Eva Kelcsényi, höfundur þessa greinaflokks, einn- ig. En þegar hún komst að raun um, að þeir tóku alla hina and- nazistísku samstarfsmenn Wallen- bergs höndum, tók hún að spyrja sjálfa sig, hvort þarna mundi um nokkra frelsun að ræða. Frelsishersfylkingin rússneska var fullar tvær klukkustundir að fara fram hjá á sigur- göngu sinni um götur Búdapest. Og á eftir henni gengu borgararnir f annarri fylkingu og fögnuðu frelsinu undan oki nazista. AS svo mæltu gekk hann á brott, en lögreglu- mennirnir störðu ó eftir honum sem steini lostnir vegna dirfsku hans. Þegar hann fór, þóttist hann þess fullviss, aS enginn þar vissi neitt um, hvaS orSiS hafSi af dr. Sugar. Húsnúmerið, sem hann nefndi, var á aSalstöSvum örvakrosshreyfingar- innar. VarSliSar meS alvæpni vöktu athygli Wallen- bergs á þvi, aS honum yrSi óheimilt aS fara út úr byggingunni, nema hann gæti sýnt skriflegt leyfi til þess frá sveitarforingjanum. En Wallenberg gerSi aSeins aS yppa öxlum litillega og gekk inn fyrir þröskuldinn, rétt eins og hann væri aS fara inn i kvikmyndahús og hinir vopnuSu varSliSar ekki annaS en venjulegir dyraverSir. Wallenberg gekk síðan rakleitt niSur i kjallar- ann. Þar loguSu ijós á nokkrum vaxkertum. Á gólf- inu lágu sárþjakaSir og hörmulega leiknir menn, sem misþyrmt hafði veriS meS pyndingum. Wall- enberg krafSist þess aS mega hafa tal af yfir- foringjanum i aSalstöSvunum, Ferenc Nidosi, en hann var ekki viSstaddur, og varS Wallenberg því aS láta sér nægja að ræSá viS eina af vinkon- um hans, sem hnipraSi sig þar saman uppi á iegubekk og japlaSi á smákökum, Wallen- berg baS hana aS visa sér til undirforingjans, Kurts Rettmanns, en stúlkan kvaS hann ekki heldur vera viSstaddan. — Þá er vist ekki um annaS aS gera en aS þér lialdiS á brott héSan, mælti Wailenberg viS túlkinn, og þótti Hajnal þaS gott, því aS hann var hvorki sendisvedtarmaSur né held- ur hreinn Aríi. Wallenberg fyigdi honum til dyra og bauð honum aS halda rakleitt til fundar viS Hindy hershöfSingja. VarSliSinn veitti því athygli, aS þeir nefndu nafn hers- höfSingjans, og þaS var víst eingöngu þess Vegna, aS hann leyfSi túlkinum óhindraS út að ganga. Wallenberg sneri aftur inn í bygginguna. fíann dvaldist nokkrar klukkustundir þarna í vargabælinu, krafSist þess, aS dr. Sugar yrði Játinn laus, en þegar klukkan var langt geng- in í átta, varS hann þó aS halda á brott, án þess aS þær viSræSur hefSu nokkurn árang- ur boriS. HeimferSin var iangt frá því aS vera meS öllu hættulaus, því aS almenningi var bönnuð öll útivist eflir klukkan sjö, og hafði verið tilkynnt, að lögreglan mundi skjóta fyrirvaralaust hvern þann, sem sæist á ferli eftir þann tíma. En Wallenberg kunni Göturnar í Búdapest voru illa farnar eftir átökin. Þarna sést rússneskur skriðdreki, sem stöðvazt hefur við sprengjugfg. Kússneska hernum tókst brátt að koma á röð og reglu í borginni — á yfirborðinu. Rúss- neskir hermenn tóku að sér alla stjórn á umferðinni og svifust þá einskis, ef i það fór. ekki að hræðast, þegar eingöngu var um hans eigið öryggi að ræða. Nokkrum dögum siðar var rofið allt sima- samband í borginni, og varð því að iáta sendi- menn fara með öll skilaboð og orðsendingar. Það var föst regla hjó Wallenberg, að hann fól sendimönnum aldrei þau skilaboð, sem ætla mátti að stefnt gætu lífi þeirra i hættu. Væri um einhverja áhættu að ræða, fór hann jafnan sjálfur. Næstu dagana var hann því stöðugt á faraldsfæti. Við Gabor vorum þá setzt að í Mosonmagy- arovar, þar sem við unnum okkar starf eins vel og olckur var frekast unnt. Þarna i landa- mærahéruðum var fullkomið stjórnleysi. Eini kosturinn, sem því fylgdi, var sá, að fyrir þessa algeru upplausn og öngþveiti var eingöngu um málamyndaeftirlit með flótta- mönnum að ræða. Við komumst í óvænt vandræði, þegar viS dag nokkurn stóðum skyndilega augliti til auglits við þau Hans, Babszi og Medi. Þar sem við stóðum mitt i flóttamannaþvögunni, Malínóvski marskálkur. Skyldi hann vita, hver urðu örlög Wallenbergs? Eflaust, en hann þegir að hætti Rússa. hugði Hans, að við værum einnig á leiðinni til Vinar. Bíllinn hans hafði bilað, og nú fór hann þess á leit við okkur, að þau fengju að verða okkur samferða i bilnum, en það var að sjálfsögðu óhugsandi. Wallenberg hafði tekið okkur stranglega vara fyrir því að aka yfir landamærin, og persónulega höfSum viS heldur litla löngun til þess aS aka inn á land- svæði þriðja ríkisins í bíl, sem bar „C D“ ein- kennisstafi sendisveitarþjónustu, en skrásetn- ingartölustafi frá Búdapest. Við vorum þvi tilnerydd, eins hæversklega og okkur var Framhald á bls. 30. MUCAN 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.