Vikan


Vikan - 18.01.1962, Side 42

Vikan - 18.01.1962, Side 42
Sameinaða Gufuskipafélagið Kaupmannahöfn 1» ÁÆTLUN M.S. ORONNING ALEXANORINE um ferðir milli Reykjavíkur, Færeyja og Kaupmannahafnar janúar-ágúst 1962. YETRARFERÐIR JANÚAR-MAÍ 1962 Frá Kaupmannahöfn .. 12/1 31/1 19/2 9/3 27/3 13/4 14/5 Frá Þórshöfn 16/1 3/2 23/2 13/3 31/3 17/4 17/5 Frá Klaksvík 16/1 5/2 23/2 13/3 31/3 17/4 18/5 Frá Trangisvaag 17/1 5/2 24/2 14/3 2/4 18/4 18/5 í Reykjavik 19/1 7/2 26/2 16/3 4/4 20/4 20/5 Frá Reykjavík 22/1 10/2 1/3 19/3 6/4 25/4 22/5 Frá Þórshöfn 24/1 12/2 3/3 21/3 8/4 27/4 24/5 1 Kaupmannahöfn .... 27/1 15/2 6/3 24/3 11/4 30/4 27/5 SUMARFERÐIR MAÍ-ÁGÚST 1962 Frá Kaupmannahöfn .. 30/5 15/6 29/6 13/7 27/7 10/8 24/8 Frá Þórshöfn 2/6 18/6 2/7 16/7 30/7 13/8 27/8 Frá Klaksvik 2/6 19/6 3/7 17/7 31/7 14/8 28/8 Frá Trangisvaag 19/6 3/7 17/7 31/7 14/8 28/8 í Reykjavík 4/6 21/6 5/7 19/7 2/8 16/8 30/8 Frá Reykjavík 7/6 22/6 6/7 20/7 3/8 17/8 31/8 Frá Þórshöfn 9/6 24/6 8/7 22/7 5/8 19/8 2/9 f Kaupmannahöfn .... 12/6 26/6 10/7 24/7 7/8 21/8 4/9 SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN REYKJAVÍK — SÍMI 13025 4 Á-D-8-4-8 V 5-3-2 + D-10 * D-7-5 A G-5-2 y K-G-9-7-6 ♦ 7-5 10-8-4 V ♦ * 9-6 Á-10-8-4 4-3-2 K-G-3-2 A K-10-7 y D 4 Á-K-G-9-8-6 4 Á-9-6 V estur Norður Austur Suður 1 .hjarta(l) pass(2) 1 spaði(3) 2 lauf(4) pass 3 lauf pass(5) 3 grönd(6) pass pass dobl(7) 4 lauf(8) pass pass pass Flestir bridgesérfræðingar eiga bágt meS að sitja á sér, hvað blekki- sagnir snertir. Við og við verða þeir að bregða sér i „blöffið“, þó það sé aðeins til þess að skapa smá til- breytingu í hinum annars kerfis- bundnu sögnum. Spilið i dag er úr rúbertubridge og fylgja hér á eftir sagnskýringar. (1) Venjuleg fyrstu- handar blekkisögn. (2) Norður spilar Roth-Stone sagnkerfið og á því ekki nógu sterk spil til þess að segja einn spaða. (3). Þetta er ein af algeng- ustu blekkisögnunum. Styðji maður opnunarlit félaga vel er litil hætta á þvi að reyna að stela lit frá and- stæðingunum. (4) Þetta er ágæt sögn. Suður er að reyna að fiska dobl á þremur eða fjórum tíglum eða að þreifa sig á- fram í þrjú grönd, geti félagi stoppað hjartað. (5) Hann er viss um að fá að segja aftur. (6) Suður tekur sjansinn á þvl að norður stoppi hjartað. (7) Austur er nú viss um að fé- lagi hans hefur opnað á blekkisögn, en hann er hræddur um að andstæð- ingarnir geti grísað þremur grönd- um, ef ekki komi hjarta út og þess vegna doblar hann. Doblið þýðir náttúrulega að félagi eigi að spila út i hjarta. (8) Suður reynir enn að fá and- stæðingana til þess að dobla lauf- in og ætlar sér síðan að flýja í tigul- ino fá hann einnig doblaðan. Það veit enginn hver annan gref- ur og eitt er víst að fjögur lauf unn- ust ekki. Það er einnig augljóst að sex spaðar og sex tiglar eru upp- lagðir. Hús og húsbúnaður Framh. af bls. 8. lands og ekki óeðlilegt, að fremur sé reynt að stuðla að þvi með bygg- ingarlaginu fremur en að hindra það. Raðhús eru ekki mjög gamalt fyrirbrigði í byggingum bæjarins, en lieldur vel látin það bezt ég veit, enda hver íbúð algjörlega út af fyr- ir sig. Það kernur í veg fyrir árekstra, sem óhjákvæmilega fylgja fjölbýli. Ekki endilega vegna þess, að íslendingar séu svo miklir ein- staklingshyggjumenn — eða réttara sagt félagslega vanþroska, að þeir geti ekki búið í fjölbýlishúsum. Undir þá skoðun mun ég aldrei taka. En einbýli er einbýli og það hefur kosti fram yfir fjölbýli, sem enginn þarf að efast um. Til dæmis það, að geta sjálfur ræktað sinn garð og haft eigin hentisemi um upphitun ibúðarinnar. Nú hafa verið byggð nokkur rað- húsahverfi og ætti brátt að fást úr því skorið, hvort dómur reynslunn- ar verður þeim hliðhollur. Þáttur- inn Hús og húsbúnaður bregður hér upp myndum af ágætu raðhúsi, sem byggt hefur verið við Hvassaleiti og er dáfagurt útsýni yfir golfvöliinn. Gunnar Hansson, arkitekt, hefur teiknað húsið og tek- izt vel eins og sjá má. Þetta raðhús er ekki eins stórt og fjöldi húsa, sem byggð hafa verið uppá siðkast- ið, jafnvel svo ekkert hóf virðist vera á. í þessu húsi er sæmilega rúmgott eldhús með borðkróti, mátulega stór borðstofa á sama gólfi og stofan er guði sé lof mjög hófleg að stærð, en svalir þeim mun rúmbetri. Þetta er eiginlega fremur keðjuhús; þaklínan er mishá og svalirnar koma inni skarðið, um- iuktar mannhæðarháum veggjum á þrjár hliðar. Skrifstofa húsbóndans er á sama gólfi og forstofan, en úr forstofunni er gengið niður á svefn- herbergjagang. Þar eru tvö barna- herbergi, hjónaherbergi með dyrum út í garðinn framan við húsið og svo veglegt baðherbergi, flísalagt upp að lofti. Úr svefnherbergja- ganginum er gengið niður í kjallara. Þar er kyndingin til húsa, þvotta- hús og strauherbergi ásamt geymslu og bakdyrainngangi. Eitt er enn ótalið og það er upp- hitaður bilskúr, innbyggður. Það er hlutur sem nú orðið er viðlika nauðsynlegur hluti af einu húsi og geymslan og þvottahúsið, en það ótrúlega á sér stað, að bilaeign er tæpast viðurkennd, þegar hús eru byggð. Siðan verður að klastra bíl- skúr utaní húsið eða við hlið þess og fer ævinlega illa. En það er önn- ur saga og verður kannski tekin uánar fyrir i þessum þætti siðar. 42 viKAJN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.