Vikan


Vikan - 12.04.1962, Síða 14

Vikan - 12.04.1962, Síða 14
 Það var meðan Adam var í Paradís — svo yndislegt að skjálfa á ísnum, gefur hraustlegt útlit og bætir meltinguna. Snjókíúbbur Ilcfiir ykkur nokkurn tima clottið í hug, að það muni vera skemmtilegt tóniustundagaman að sitja Ihnunum sanian ‘úti á. ís og -snjó á baðfötuih? Sennilega finnst ykluir það fjarstæða, en á J)ví hafa ekki allir sönui skoðiin. Myndirnar tvær, sem hér fylgja með, eru teknnr í kiiibb í Finnlandi, sem hef- ur jiað eitt á stcfnuskrá sinni að gefa meðlimum kost á Jíví að liggja á klaka í haðfötum. Þarna eru bæði karlar og konur, enda jiótt ljósmyndarinn hafi aðeins séð ástæðu lil að taka myndir af dömun- um. Þær eru af léttqsta skeiði og liafa ef til vill gengið í klúbbinn í jieirri von, að einhver tæki ])að að sér að ylja ]ieim á eftir, þegar þær eru orðnar inn- kulsa. En þetta ætti að sýna, að áliugamál mann- fólksins eru ærið margvís- leg og sundurleit. 14 VIKAN Hún hr*f00- bmut k tlB jSinutm Juliet Prowse lieitir ein skankalöng dansmær, sem fæddist í Indlandi, ólst upp í Suður-Afríku, en byrjaði ung að dansa í Evrópu og síðar vestur i Holly- wood. Hún vakti sérstaka athygli fyrir dans sinn í myndinni Can-can, sem sýnd var á dögunum i Laugarásbíói, en Jiar dansaði hún meðal annars hinn fræga dans Can can. Þegar Krússéf kom til Bandarikjanna, var einmitt verið að taka þessa mynd og hann fékk að horfa á. Honum þótti dansinn mjög siðlaus, — Nina gamla var nú líka með honum, og sagði þvert Njet, svona dans vildi hún ekki sjá. En sumir sögðu já og vildu bæði sjá dansinn og meyna og meðal þeirra voru menn eins og Presley og Frank Sinatra, kóngur i Hollywood. Þeir kepptust um hylli hennar og veitti Sinatra að lokum belur, enda þólt hann gæti verið faðir hennar. Sýnir þetta að þeir gömlu geta verði hinum yngri skeinuhættir, þegar þeir leggja sig fram. En Adam var ekki lengi í Paradís. Sú stutta — með löngu leggina — ákvað að gefa „Frankie boy“ á bálinn og hryggbraut hann. Já, svona getur farið fyrir beztu mönnum. Fólk á förnum vegi Hinir krossfestu gerðu verkfall Óhugnanlegt, ekki satt. Viðáttumiklar breiður af krossfestum mönnum, en jiað skal tekið fram öllum til huggunar, að jiað stend- ur ekki til að drepa neinn. Það er verið að taka kvik- mynd um Barrabas og þar sést Jiessi ljóta sena; fleiri hundruð manns festir upp, nánar tiltekið 750. Þessir statistar áttu að leika hið óhamingjusama fólk, sem lét lifið fyrir trú sina á dögum Nerós. En svo gerð- ist það, að statistarnir gerðu verkfall. Þeim fannst erfitt að hanga á kross- inum og vildu l'á kaup- hækkun. Það lenti í þófi, myndartakan stóð föst, en svo gaf framleiðandinn, di Laurentiis sig og sam- þykkti kröfur jieirra. Og hinir krossfestu létu höf- uðin hníga og kvikmynda- vélarnar héldu áfram að suða.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.