Vikan - 31.05.1962, Blaðsíða 3
VIKAN.
00 tGBKtUH
F«rri stoftftkreyt-
ingnr en mnrgur
bjfggur
Léttikerra, sem hesturinn var
spenntur frá og hreyfill settur í —
Ltaimler gamli í bíl sínum árið 1886;
sonur hans situr við stýrið.
Útgefandi: Hilmir h.f.
Ritstjóri:
Gisli Sigurðsson (ábm.)
Aoglýsingastjóri:
Jóhannes Jörundsson.
Framkvæmdastjóri:
Hilinar A. Kristjánsson.
Hiistjórh og auglýsingar:
33. Símar: 35320, 35321, 35322, 353^ í
Póstiu'df 149. Afgreiðsla og dreifi'ng: ■,
Blaðadreifing, Laugavegi 133, ými }r
36720. Dreifingárstjóri: Óskar Karis-
son. Vér8 í lausasölu kr. 15. Áskrift-
arveTð er 200 kr. ársþriðjungsiegá, . ;
greiðist fyrirfrani. Prentun: liiJmír
h.f. Myndamót: Hafgraf, h.f.
/ næsta blaði verður m. a.:
Fæstir líta á hina tæknilegu þró-
un sem lögmálsbundna, samfellda
„hreyfingu“, heldur álita að þar sé
um laustengda röð stökkbreytinga
að ræða. Þetta er þó ekki rétt;
tæknilega þróunin er ekki síður
lögmálsbundin og samfelld en sú
líffræðilega; þar leiðir eitt af öðru,
stig af stigi, og stökkbreytingarn-
ar eru mun færri en margur hygg-
ur. Þegar komizt er þannig að orði,
að „liending" ein hafi ráðið ein-
hverri uppfinningu, er svo að segja
undantekningarlaust um misskiln-
ing að ræða — nærri ajjtaf var
uppfinningamaðurinn að leita að
lausn á einhverjum tæknilegum
vanda, og þó til sanns vegar megi
færa að hann hafi i'undið lausnina
i'yrir hendingu, var það engin hend-
ing, heldur löng og samfelld þró-
un, sem rcði bæði leit lians og þvi,
að hann var þess tæknilega umkom-
inn að skilja og hagnýta sér „hend-
inguna“ sem lausn.
Billinn er til dæmis ekki nein
stökbreyting i farartækni, heldur
hlekkþróun af eimreiðinni, eins og
olíu- og bensínhreyfillinn er hlekk-
þróun frá gufuvélinni. Og þó það
kunni að vera sögulega rétt, að það
liafi verið sú „hending“, að James
Watt tók eftir því hvernig lokið
lyftist af katlinum við suðuna, sem
réði því að hann fann upp gufuvél-
ina, ber að gæta þess, að hann
mundi að öllum likindum ekki hafa
geiað hagnýtt sér þá hendingu ef vél
ræn hagnýting mannlegrar hreyfi-
orku hefði ekki verið komin á jafn
hátt stig og raun bar vitni i smiði
hinna miklu, handknúnu vefstóla á
Bretlandi í þann tíð — þar sem
t. d. sveifluhjólið hafði þegar verið
Heimsmet á vegum úti — 275 mílur að meðaltali á klst. sett árið 1938
af Rudolph Caracciola, sem ók bessum Daimler-Benz á milli Darm-
stadt og Frankfurt. Það met stendur enn.
Hundrað hestafla hreyfill með utanábyggðum hjólum og innbyggðum
manni — nýtízku kappakstursbíll, „Lotus 20“.
„Jagnar XK£“ — einhver glæsilegasti sportbíllinn.
/
• Gustur mikilla veðra. Sr. Sveinbjörn Högnason, prestur á
Breiðabólstað í aldarspegli.
• Of seint. Smásaga eftir Guðnýju Sigurðardóttur.
• Gefið honurn ruggustól. Grein um vandamál karlmanna á
fimmtugsaldri. Þessi grein er í rauninni framhald af grein-
inni í þessu blaði, sem heitir „Lifið vel og lengi“.
• Læknirinn gerir alltaf skyldu sína. Framhaldssagan, annar
hluti.
• Sumarfagnaður Kaupmannasamtakanna. Myndafrásögn.
• Herradeild P&O sýnir karlmannafatatízkuna í ár. Margar
myndir af öllum helztu tegundum karlmannafatnaðar.
• Verðlaunagetraupin er hálfnuð. Aðeins fimm vikur f viðbót og
einn lesenda Vikunnar verður heilum Volkswagenbíl ríkari.
• I fullri alvöru eftir Drómund: Dulbúin þrælkun.
• Vikan og tæknin: Nýju bílarnir: — hraðskreiðari, glæsilegri
— og dýrari.
• Uppspretta óttans: Grein um sálkreppur og sálgreiningu eftir
dr. Matthías Jónasson.
• Lífið er saltfiskur, segir Kiljan. En það er ýmislegt annað
hægt að gera við saltfisk annað en sjóða hann i vatni. I
kvennasíðunni eru margir saltfiskréttir, sem eiginmaðurinn
mundi ef til v.ll ekkert hafa á móti að frúin vissi um að
væru til.
en „léttikerrur“, sem hestarnir
höfðu verið spenntir frá og hreyf-
ill settur í; það er að segja, gerð
og bygging vagnsins miðaðist fyrst
í stað við hestana, sem höfðu verið
spenntir frá honum, en ekki hreyf-
ilinn, sem settur hafði verið i hann
— við utanaðkomandi hreyfiorku,
en ekki innbyggða. Svo breytist
þetta stig af stigi fyrir aukna reynslu
og þekkingu. Hreyfillinn verður
kraftmeiri, bygging og öll gerð
vagnsins sjálfs breytist í þá átt að
orkan nýtist sem bezt — hreyfill-
inn og vagninn verða smám saman
ein samvirk heild. Þegar vissum
hraða hefur verið náð, gera menn
sér grein fyrir þeim átökum, sem
verða með farartækinu og loftinu,
m. ö. o. loftmótstaðan tekur að
segja til sín og menn komast að
raun um að lögun farartækisins
getur gert livort tveggja, að auka á
hana og draga úr henni, og að
þetta muni fara eftir vissum lög-
málum. Þannig kemur straumlinan
til sögunnar, en verður öfgakennt
tízkufyrirfæri í hildarleik sam-
keppninnar — og er það enn í
dag — auglýsingin grípur inn í
liina tæknilegu þróun með þvi að
ná sínu heljartaki á smekk manna,
og tefur það um hrið að minnsta
kosti, að aukin þekking manna á
lofthreyfilögmálinu (aerodynamic)
heri fullan árangur og dropaformið
verði leitt til öndvegis. En það get-
ur varla dregizt lengi; lögmáls-
bundin þróun verður að visu á
Framhald á bls. 39.
VIJKAN 3
Fyrsta tilraun Karls Benz til að
sambyggja vagn og hreyfil. Benz-
bíll þessi, sem ekið var um götur
Mannheims árið 1883, náði 10 mílna
hraða á klukkustund.
tekið i notkun, en það er einn þýð-
ingarmesti hlutin i flestum orku-
vélum. Til sönnunar því hvílika
þýðingu það hefur haft fyrir Watt
i sambandi við smíði gufuvélar-
innar, má geta þess, að Kínverjar
höfðu smíðað litlar gufuvélar öld-
um áður — en ekki tekizt að gera
þær nothæfar fyrir það, a§ þeir
þekktu ekki sveifluhjólið.
Enn ljósari verður þó liin lög-
málsbundna þróun, ef við athugum
breytingarnar innan þrengri tak-
marka. Tökum bílinn til dæmis.
Fyrstu bílarnir voru ekkert annað