Vikan


Vikan - 31.05.1962, Síða 43

Vikan - 31.05.1962, Síða 43
Þér fáið einangrunarkostnaðinn endurgreiddan á fáum ár- um í spöruðu eldsneyti. Það borgar sig bæði fyrir yður sjálfa og þjóðfélagið í heild að spara eldsneyti svo sem unnt er, og þar að auki er hlýtt hús (vel einangrað) mun notalegri vistarvera en hálfkalt (illa einangrað). Lœkjargðtu . HafnarfirOi . Simi 50975. Þeim geðjast bezt að sléttlendinu. Framhald af bls. 9. margir þingmenn einungis tæki- færissinnaSir atvinnumenn, sem fyrst og fremst liugsa um það að styrkja eigin hag fyrir mátt þing- setunnar? -—■ Ég býst viS þvi, aS menn vilji vinna aS opinberum málum, vegna þess aS þeir telja, aS þeir geri gagn meS því. —- Er þetta þín lijartans sann- færing? — Já, þrár manna beinast i ýms- ar áttir. Sumir sækjast eftir þvi aS ráSa, aSrir liafa af því ánægju aS græSa peninga, skrifa bækur eSa fást viS visindaiSkanir. ÞaS er lika hagkvæmast fyrir heiminn, aS menn hafi misjöfn hugSarefni. Hins vegar er engan veginn víst, aS hæfustu mennirnir lendi á þingi. Flokksstjórnirnar ráSa ef til vill of miklu um framboSin; geSjast vel aS sléttlendinu og Sækjast lítt eft- ir atkvæSamönnum, ef hægt er að komast af án joeirra atkvæSanna vegna. — Þetta eru heldur óhugnan- legar upplýsingar. Hvar er þá kom- iS framlíS þjóSarinnar, ef sárafá- mennar klíkur eSa flokksstjórnir velja einungis þæg verkfæri til setu á Alþingi. —- ÞaS geta ekki allir ráSiS og allt i lagi þótt fáir ráSi, ef þeir liafa vit á því aS stjórna vel. - HvaS mundir þú fyrst og fremst gera, Björn,_ef þér væri gef- iS eiriræSisvald á íslandi? Ég mundi reyna aS láta öll- um líSa vel. — Þú vilt ekki skilgreina þaS neitt nánar? — Nei, þaS verSur elcki gert í fáum orSum. — Þú mundir liklega byrja á þvi aS leggja niSur alla flokka nema Framsóknarflokkinn. — Ef einn á aS ráSa, þá þarf enga flokka. — ÞaS er talsvert talaS um þaS hér i Reykjavik, aS flokkur þinn sé aS verSa full tengdur þeim í Kreml. — ÞaS er tilhæfulaust. Stjórnar- blöSin reyna aS teija fólki trú um jietta gegn betri vitund og til þess aS dylja eigin yfirsjónir. Stjórnar- flolckarnir ætla aS nota þetta sem áróSur ásamt lofor'Saskrumi til þess aS vinna næstu lcosningar. Þetta er mannlegt. —- Ætlar þú kannske aS finna hina endaniegu lausn á komma- vandamálinu? — Þeim fækkar af sjálfu sér. Linukommar eru ekki fjölmennir hér á landi. ViS höfum frelsisþrána í blóSinu, en Rússar og Kínverjar hafa alltaf þrælar veriS. Þegar kommum fækkar verSa Framsókn og íhaldiS aS mestu ein um hituna og vega salt á mæniás þjóSfélagsins. Hvernig líkaSi þér þetta svar hjá mér? — ÞaS ber snilldinni einni vott eins og viS er aS búast hjá þér. En hvaSa hlutskipti ætlarSu Iíröt- um. — Þeir eru í próventu hjá íhald- inu og þú veizt aS próventufólk hefur ekki vistaskipti fyrr en þaS er flutt i kirkjugarSinn. —- Er þig ekki fariS aS langa i ráSherrastól, Björn? — Onei, ég sé þaS er fánýtt. RáS- herrarnir gleymast fljótt og flestir eru fegnir, þegar þeir fara frá. ViS slitum talinu um stjórnmál- in og Björn stóS á fætur og gekk um gólf á skyrtunni. ÞaS var orSiS fram- orSiS og viS heyrSum, aS Björn R. var farinn aS spila niSri i salnum. Ómarnir af Nótt í Moskvu bárust upp til okkar gegnum glasakliS og önnur aöskiljanleg hljóS hússins. Alþingis- maSurinn settist. — HvaS finnst þér, aS lifiS hafi kennt þér? —' LifiS getur veriS ánægjulegt, ef viS höfum lag á þvi aS láta hinar réttu hliSar þess snúa aS okkur. Menn ættu ekki aS óttast erfiSleika. Skemmtilegustu endurminningarn- ar eru oftast bundnar þeim atvik- um, sem mesta áreynslu hafa út- heimt. Var ég ekki búinn aS segja þér, aS mér hefSu þótt frumbýl- ingsárin skemmtilegust? Þá hafSi ég ekki aSra upphitun i bænum á Löngumýri en kolaofn í baSstofu. Ég sat stundum viS hann, þe_gar ég var blautur og kaldur. Enginn hiti er jafn lifrænn og hressandi. En nú kunnum við ekki að meta hita, þvi hann er svo sjálfsagður og tæpast matinn. Við verSum svo sjaldan svöng. Menn þroskast á þvi aS neita sér um hlutina. Jóhannes skirari svelti sig til þroska og Sókrates var sjaldan saddur. Menn vaxa aS manngildi við þaS aS kynnast kulda og sulti. — Finnst þér menn i eðli sinu góðir eða vondir? — Langflestir eru i eðli sínu góðir. Finnist okkur hið gagnstæða, er þaS oftast eigin sök. Við höfum þá ekki lag á þvi að láta betri hliðar samferðamannanna snúa að okkur. — Hvernig snýst þú við árás- um? — Ég verð aldrei fyrir árásum. — En ef svo færi? — Það veit ég ekki. Held aS bezt sé að liafa það eins og hafið, þegar steini er kastað í það. ÞaS lætur undan í bili, en lykst utanum stein- inn um leiS og hann sekkur, sterkt og þungt. Þannig sigrar hafiS. — Og þannig sigrar þú. Einu sinni varstu kaupfélagsstjóri. Hvers vegna tókstu upp á þvi? — Þá spyr ég aftur: Hvers vegna vilja menn skrifa aðra bók, þegar þeir hafa skrifað eina? — En þú hættir. Féll þér ekki við þá á Skagaströnd? — FólkiS er ágætt. ÞaS kom mér í kynni við sjó og fisk. — Já, ég hef heyrt, að þú sért farinn að gera út. Ætlarðu að halda því áfram? — Já, auðvitað geri ég það. — Er það ekki áhættusamari atvinnuvegur en búskapur á Löngu- mýri? — Býzt við þvi, en áhættu fylgir ánægja og ég hef ekki verið óhepp- inn. — Þú varst ekki búinn að segja mér frá kaupfélagsstjórninni. Hvernig líkaði þér við þá í SÍS? — Vel, þeir voru að basla við að gera mig auðmjúkan en gekk það erfiðlega. Ég lief alltaf verið litill námsmaður. — Kom það fyrir, að þeir lok- uðu fyrir viðskiptin hjá þér? — Já, þeir gerðu það á haustin af gömlum vana. Og voru einna röskastir við það, þegar kaupfélag- ið var um það bil skuldlaust. — Skilduð þið þá í illu? — Nei, þegar ég var búinn að slétta viðskiptareikninginn um áramótin áður en ég fór, spurði ég þá að þvi, livort ég ætti ekki að lána þeim fáeinar krónur fram yfir áramótin. Það þágu þeir með þökkum. — Svo það varst þú, sem gerðir þá auðmjúka. — Nei, það var jafntefli. Við skildum góðir vinir. Þetta eru allt beztu menn og vilja vel. SÍS er með ofurlílil lierralæti við þá sem skulda, en aftur á móti er rikis- stjórnin húsbóndaleg við alla og lætur þakka sér verk forsjónarinn- ar. Gisli Sigurðsson. VIKAN 43

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.