Vikan - 05.07.1962, Blaðsíða 37
haldið þó verða allt annað ...
Sverrir sagði að annaðhvort yrði
einhver okkar strax var — eða hér
væri líka dantt. Eftir nokkra stund
varð mér það ósjálfrátt að fara að
hugleiða livaða meiningu fislairinn
mundi leggja í orðið strax, og mundi
það þá, mér til nokkurs léllis, að
ég hafði einhvern tíma heyrt dr.
Brodda halda því fram í útvarpser-
indi að tímaskynjun liinna lægri
dýrategunda væri stórum mun hæg-
ari en okkar. Þar sem fiskurinn var
harna á tuttugu faðma dýpi, því að
hann hlaut jú að vera þarna, fyrst
fuglinum og Franz bar saman, var
ekki nema eðlilegt að hann kæmi
ekki strax. Og nú varð ég allt
í einu gripinn annarlegum kvíða —
ekki fvrir því að fiskurinn myndi
ekki bíta á hjá mér strax og hans
strax kæmi, heldur að það kynni að
koma fyrr hjá þeim fiski, sem
einhverjum hinna var ætlað að
drava en mínum fiski, því að mér
hafði adtaf verið kcnnt að enginn
drægi annars fisk úr sjó. Ég beið
þess þvi, titrandi af eftirvæntingu,
;>ð ég fyndi rjálað við krókinn og
samtímis titraði ég af kvíða fyrir
því að heyra einhvern tilkynna.
heldur en ekki glaðklakkalega, að nú
væri á hjá sér. Þetta varð þvi tvö-
faldur titringur. En árangurinn
varð ekki nema einn — með öðr-
um orðum enginn.
Loks kom mér ráð i hug. Ég hafði
einhvern tíma heyrt að mörgum
hefði gefizt það vel við fiskidrátt
að heita á einhvern, helzt kvenmann,
að hann skyldi fá að gjöf fyrsta
fiskinn, sem hann innbyrti. Um leið
laust hví niður i huga mér, að i iandi
var verið að velja fegurðardrottn-
ingu, einmitt um þetta leyti. Þetta
kom allt svo vel heim. að ég komst
ekki hiá bvi hugboði að um einskon-
ar opinberun væri að ræða, og
strengdi bess heit með sjálfnm
mér, að ef ég yrði fvrstur okkar
félaga tii að draga fisk og innbyrða.
skyldi ég lahha mig með hann upp
i G'laumhæ og afhenda hinni ný-
kiörnu fegurðnrdrottningu við ,.há-
líðlegn athöfn“. Skinti hað nú eng-
um togum ... að ég sæi siálfari mig
í anda á forsíðu dagblaðanna, rétt-
andi drottningunni eina forláta
flvðru. higgiandi að iannum eitt hið
dýrlegasta bros ... ef til vill koss
.. . svona á vangann. Hvað mundu
þeir félagar minir segia þá? Skyldi
ekl i koma öfundarsvipur á há yngri
í hópnum? Kannski á þá eldri iika.
Ég rétti ósjálfrátt úr mér í svamp-
bólstruðum veiðistólnum og hrosti.
Að færa drottningunni, ogþað meira
að segja sjáifri fegurðardrottning-
unni, feita, spriklandi spröku og
þiggja koss, þótt ekki væri nema á
vangann, að launum — þetta var
eins og i ævintyri. l5g strauk hend-
inni um vanga mér. Til allrar ham-
ingju var ég sómasamlega rakaður,
aldrei þessu vant. Það híaut að vera
heillaboði ...
En nú komst ég óþægilega að raun
um að Sverrir Sigurðsson veit jafn-
langt nefi sínu og spönn lcngra þó.
f sömu svifum og ég sá það fyrir
liugskotsssj ónum minum hvar spik-
feit spraka svam með botni og nálg-
aðist beituna á öngli mínum, starði
á hana eins og dábundin báðum
augunum á sama kjammanum,
Iheyrðist kallað á hléborða:
__ Hér er steindautt og ekki kvik-
indi að fá. Annaðhvort bitur á hjá
manni strax eða ekki ...
Þar með var seiðurinn rofinn.
Sprakan fegurðardottningarinnar
.synti leiðar Sinnar og bað kærlega
j'.ð heilsa Einars Jónssyni. Skrúfan
sparn i sjó og Nói skreið á nýrri
og fengsælli mið með níu mílna
'hraða ...
Á stíminu sagði Smári okluu' frá
þvi, að einu sinni i fyrrasuina r
h.'fðu stangaveiðimennirnir á Nóa;
komizt í svo óðan fisk. að sumir;
þeirra höfðu ei ki við að draga, og
eh’.n þeirra — þrauibjálfaður og af-
renndur Kani — tók svo nærri sér,
að hann fékk upphandleggsaíhOðva-
krepþil og gat. ekki rétt úr arminum
i ... ég man ekki fyllilega hvort •
heldur jiað var í viku eða hálfan
mánuð. Þá kom gam’i Nói svo full-
ur að landi, að rann inn á þiljur
um leið og al' tók skrvinr. enda
'hafði Franz Arason fullyrt, áður en
lagt var af stað í róðurinn . .. Ég
tók ekki eftir hvað það var. sem
hann hafði fullyrt ...
Það var nefnilega eitthváð ::ð ger-
íist hið innra með mér, hugarfy'gsni
mín að vcrða vettvangur voldugra
átaka tveggja af.a — míns stórgöf-
uga og eilitið minna göfuga innra
manns. Átti ég —- átti ég 'ekki? \tti
ég í rauninni nokkurn rétt á þv> að
sitja einn að þessu óbrigðula snjall-
ræði? Var það ekki eigingjrrii — að
vísu mannleg og afsakanleg, en engu
að síður ósamrýman’eg kenningum
vorra göfugustu leiðtoga —■ að ég
hugsaði mér að sitja einn að hinum
dásamlega drottningarkossi, án þess
að gefa félögum minum kost á að
minnsta kosti heiðarlegri sam-
keppni?
Enn sagði sagnarandi Sverris óve-
fengjanlega til sín. Kom hann ekki
þarna til mín yfir þverar þiljur með
lifur og slóg í lófa sér, sjálfa galdra-
beituna, sem hann hafði magnað með
yfirsöng, tuldri og tauti og þræl-
sterkri skakkarláforneskju. Jú, það
gerði hann reyndar. Krækti henni
meira að segja á öngul minn, skýrpti
á hana og mælti svo um að hún
skyldi vei duga. Þetta drcngskapar-
bragð reið baggamuninn. Minn ei-
lítið minna göfugi innri maður
skammaðist sín niður fyrir allar
hellur gagnvart slíkri óeigingirni og
minn stórgöfugi innri maður sigraði
eins og skot, um leið og þeir ósk-
uðu þess báðir i sameiningu, að ef
ég lilyti ekki drottningarbrosið, þá
hlyti Sverrir jiað. Kossinn . . . jiað
var alls ekki víst að hún ... jæja, það
varð þá að hafa það, og ég blygð-
aðist mín fyrir að komast að raun
uni að mér var það nokkur huggun
að sjá, að hann var ekki eins vel
rakaður á vangann og ég. Og cg
heyrði sjálfan mig segja:
— Strákar ... eigum við ekki að
heita á fegurðardrottninguna, sem
nú er verið að velja, að sá okkar,
sem dregur fyrsta fiskinn ... ?
Á YZTU MIÐUM — HARALDUR,
KOLINN OG HELYÍZKUR
KANINN.
Við settumst nú á þau mið, sem
yzt mundu sólt á Nóa að þessu sinni
— ekki vegna þess að hann sé ekki
færi i flestan sjó; Smári fuliyrti að
hann mundi ekki hika við að sækja
á honum á Grænlandsmið ef svo
bæri undir, með öðrum eins háset-
um og hann hefði nú um borð, en
hann þurfti að skreppa til New
York daginn eftir og Norðurlanda
og Berlínar i millitíðinni, og fyrir
bragðið var ekki tími til að halda
lengra að sinni. Viö tókum grunn-
mál, drógum frá botni, drógum upp,
VIKAN 37
MatreiSslan er auðveld
og bragðið Ijúffengt
ROYAL
SKYNDIBÚÐINGUR
M œ 11 ð 1/2 líter aí kaldri
tnjólk oq hellið í skál
Blandið mmhaldi pakk-
ans saman við og þeyt
íð 1 eina minútu —
Bragðtegundlr -
Súkkulaði
Karamellu
Vanillu
íarðarberja
skyrptum á beituna, tókum grunn-
mál á ný, drógum frá botni, en ekk-
ert dugði. Eklci forspá Franz Ara-
sonar, ekki galdrabeita Sverris Sig-
urðssonar, ekki áheitið á fegurðar-
drottninguna, ekkert. Loks lýsti
Smári Karlsson yfir því, að hann
skildi ekkert i þessu. Stundarkorni
siðar lýsti Sverrir Sigurðsson yfir
því að liann skildi ekkert í þessu.
Hvorugt dugði að heldur.
Eins varð ég þó vísari þarna á
yztu miðum, þótt ég hcfði ekki orð
á þvi. Mávurinn er gæddur rikri
ldmnigáfu, meinlegri þurrakímni,
sem sá er sannarlega ekki öfunds-
verður af, sem fyrir henni verður.
Að jiessu sinni urðum við fyrir
henni. Hún kom fram í þvi, að máv-
urinn veitti okkur eftirför milli
iniða, sveif síðan kringum bátinn eða
settist í náiriunda við hann — og
lézt vera að hiða eftir þvi að við
gerðum að aflanum og köstuðum
slóginn fyrir borð til að létta bát-
inn. Ef lietta var ekki ótuktarleg
fyndni eins og á stóð, þá ... hvað
uiri það, þetta var að minnsta kosti
ekki ómerkileg uppgötvun, þótt ó-
neitanlega hefði ég heldur kosið að
uppgötva hvað olli þvi, að ...
í þriðja skipti í róðrinum sagði
sagnarandi Sverris Sigurðssonar til
sín, svo ekki varð um villzt. Eins
og sá glettni galdramaður gæti þolað
það, að ég sæti þarna og gerði
merkilegar uppgötvanir sem ólærð-
ur náttúruskoðari, án þess hann
reyndi að slá mér við. Nei, ekkí.
— Déskoti má þetta vera hart,
heyrðist sem sé sag. á hléborða. Nú
er bað að minnsla kosti öidungis
öruggt, að enginn af okkur hefur
komið nálægt kvenmanni í nótt er
leið. Það skal nefnilega aldrei bregð-
ast, að sá fái vænan fisk í róðri,
sem komið hefur nálægt kvenmanni
nóttiná áður.
Ósjálfrátt varð mér litið til þeirra
yngstu og glæsjlegustu i liópi okkar
liásetanna, en gat elcki greint svip-
lirigði þeirra, jiar sem þeir voru
báðir önnum kafnir við að athuga
eitthvað í kverkinni milli borðstokks
og þilfars, þar sem þeir sátu. Og
ekki urðu þeir upplitsdja’rfari, þegar
Sverrir bætti við og leit um leið
til þeirra um öxl, rannsakandi og
ásakandi augum:
— Já, þó það hafi ekki verið nema
einn eða tveir, getur það dugað til
þess að allir dragi sæmilega, en þá
verður það líka að hafa verið dá-
lítið hraustlega af sér vikið. Og vit-
anlega dregur sá alltaf sjálfur
mest ...
Þarna hafði Sverrir semsagt leyst
gátuna miklu, svo nú máttu aílir
skilja hvað hinum óskiljanléga afla-
bresti olli. Það lá að, að hann yrði
til þess. Ég varð að láta mér nægja
þá heldur lágkúrulegu uppgötvun,
að þrátt fyrir allt fylgja því nokkur
forréttindi að Vera kominn á aldur
okkar Sverris. Þá getur maður litið
ásakándi á sér yngri menn, þegar
annað eins og þetta kemst upp um
þá. Jafnvel með nokkurri fyrirlitn-
ingu.
En þegar við vorum í þann veg-
inn að hanka upp og halda á enn
önnur og nálægari mið, gerðist und-
ur mikið, sem að vísu afsannaði ekki
kenningu Sverris, þótt um það megi
kannski deila. Koli kom upp á öngli
Haraldár Gíslasonar í Víkingsprenti