Vikan


Vikan - 23.08.1962, Síða 20

Vikan - 23.08.1962, Síða 20
I l £ í l aVftXTSDRyKHIR Gott er að búa til sykursýróp og geyma í isskáp, sérstaklega til að nota í kalda drykki, því það leysist betur og fljótar upp en sylcur. Ef það er ekki notað, verður lieízt að nota flórsykur í kalda drykki. í uppskriftunum hér á eftir er notað svona sýróp, þegar tal- að er um sykursýróp. Sykursýróp: 1 bolii af vatni er soðinn með einum bolla af sykri og soðið án þess að hræra i því í 7 mínútur. Geymt lokað í Isskáp. Þegar talað er um ávaxtasafa úr dósum, á iiann að vera ósætur. Engiferávaxtaöl: Sykursýróp 1 bolli, grapealdinsafi ÍVj bolli, appelsínusafi 1 bolli, engifer- öl 1 ííter. Mjög skemmtilegur kjóll með „prinsessulinu“, hann fellur ekki alveg að mitti eða mjöðmum og er ákaflega jjægilegur eftirmiðdagskjóll. Þú getur auðveldlega saumað hann sjálf, því S. V. sníður hann fyrir þig. Þetta er 100% rayon efni og kostar kr. 281,00. Rennilás, tvinni og flísilín kr. 28,80 að auki. Litirnir eru 3, grár með dökkgráum litlum rósum, blár með dekkri rósum, og millibrúnt með dekkri rósum, ef þú óskar eftir heimsendum prufum, þá sendu frfmerkt umslag með nafni og heimilisfangi til S. V. Það eru litlar crmar á kjólnum, dálítið stór kragi, sem fellur ekki alveg að háls og slaufa að framan. Hann er f þremur stykkjum að framan og fjórum að aftan i no. 44, 46, 48. Útfyllið pöntunarseðilinn ineð upplýsingum um stærð og lit og sendið til S. V. ásamt 100.00 kr. og kjóllinn er sendur sniðinn til ykkar í póstkröfu. Það er merkt vel fyrir öllum saum- um og saumatilsögn fylgir. Kjólinn geturðu séð, honum er stilit út í Kjörgarði. Allar frekari upplýsingar eru gefnar i síma 37503 á föstudögum og þriðjudögum frá kl. 2—5. SNIÐAÞJÖNUSTA VIKUNNAR HVAÐA STÆRÐ ÞARFTU? Númer á sniðunum .. . 38 Ifi 00 Baklengd í cm . 40 41 42 42 42 43 Brjóstvídd . 86 88 92 98 104 110 Mittisvídd . 64 66 70 78 84 90 Mjaðmavídd . 92 96 100 108 114 120 Sídd á pilsi .... 70 í ölium stærðum -f- 5 cm í fald. „DONNA“ | Sendið mér í pósti sniðinn kjól, samkvæmt mynd | og lýsingu í þessu blaði. Sem tryggingu fyrir skil- I vísri greiðslu sendi ég hérmeð kr. 100.— iH SU o Stærð.......... Litur........................ 'cl g Ef sá litur kynni að vera búinn, sendið mér þá: „DONNA" Nafn ....... Heimilisfang 20 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.