Vikan


Vikan - 23.08.1962, Blaðsíða 21

Vikan - 23.08.1962, Blaðsíða 21
Ávaxtasafanum er liellt yfir ísmola og engi- ferölið sett í siðast. Rifsberjadrykkur. Vi bolli rifsberjahiaup, 1 bolii sitrónusafi, bolli appelsinusafi, 2 bollar vatn, 1 1. engifer- öl, eða sódavatn og er þá Vi bolla af sykri bætt i. Hianpið er hrært þar til það er lint, ávaxta- safa og vatni bætt í og hellt yfir ismola. Siðast er engiferöiið sett saman við. Appélsínusneið sett ofan á eða á glasbarminn. Límonaði: Venjulegt límonaði er safi úr sítrónu með sykri og vatni. Oft er allt notað innan úr sitrónunni i löginn, og verður hann sterkari með því. En sterkara bragð fæst með því að sjóða allt innan úr sitrónunni, eftir að lög- urinn hefur verið kreistur úr og það er gert þannig: 1 Ijolli sykur, 1 bolli vatn, allt innan úr tveimur sitrónum, 1 bolli sitronusafi, 4 boll- ar vatn. Sykurinn, vatnið og kjötið úr sítrónunni er soðið i 7 min., og síðan er 1 bolla af sítrónu- safa og 4 bolhun af vatni bætt i þegar það er lall. Appelsinudrykkur er gerður á sama hátt, en þá er appelsínusafi notaður i stað sitrónu- safans. Gott er að mylja piparmyntublöð og setja á botninn á límonaðiglasinu. Rabarbaradrykkur: 1 kg rabarbari, 3 bollar vatn, 1 kanelstöng, 4 ntgulnaglar, svolitið múskat. 1 liolli sykur- sýróp, 2 matsk. sitrónusafi, % bolli appelsinu- safi, 1 1. engiferöl. Skerið rabarbarann í smástykki og sjóðið hann i vatninu með kryddinu. Siið löginn frá og bætið sykursýrópinu i og ávaxtasöfunum þegar það er kalt. Hellið yfir ísmola í há glös oa bætið engiferölinu i siðast. Apríkcsupúns: IV2 bolli sjóðandi vatn, 1 tesk. te- blöð, 3 boliar apríkósusafi, sitrónusafi Vi bolli, sódavatn 1V bolli. Hellið sjóðandi vatninu yfir teblöð- in, látið standa í fimm mín. og siið og kæiið safann. Blandið ávaxtasöfun- um saman við og hellið yfir ismola. Sódavatnið er sett í siðast. Kryddað ananaspúns: Sykur 1 bolii, vatn 114 bolli, kanill 2 stengur, negulnaglar tS stk., ósætur ananassafi 4 böllar, appelsínusafi 1 bolli, sitrónusafi % bolli. Sjóðið saman sykurinn, vatnið og kryddið i 5 min., siið og kælið. Bætið ávaxtasafánum í og heliið yfir ismola i glös eða púnsskál. Framhald á bls. 42. A 1 ? 5 f Í ')> t n DRENCJTAPEy^Æ Stærðir: 1 (2) 3 (4) ára. Brjóstvídd: 53 (56) 59 (62) cm. Sídd: 30 (32) 35 (37) cm. Efni: 250 (250) 300 (300) gr. af fjórþættu ullargarni. Prjónar nr. 2Vi og 3%. Mynztur: 1. umf. slétt. 2. umf. brugðin. 3. umf. 3 I. sl. * 1 1. br., 1 1. sL, 1 1. br., 3 1. sl. *, endurtakið frá * til * umferðina á enda. 4. umf. 4 1. br. * 1 1. sk, 5 1. br., * endur- takið frá * til * umferðina á enda og endið með 1 1. sl. og 4 1. br. 5. og 7. umf. eins og 3. umf. 6. og 8. umf. eins og 4. umf. 9. umf. sl. 10. umf. br. 11. umf. * ath. nú skýringarmyndina af prjóninu og sjáið snúningana og slétt á milli. í snúninginn fara 3 1. og eru þær prj. sl. þannig, að prjóna fyrst 3. L, sleppa henni ekki af prjóninum, heldur prjóna 1. og 2. 1. á undan og sleppa þeim siðan öllum þrem niður af prjóninum i einu. Prjónið síðan 3 1. sl. á milli snúninganna. Ath., að staðsetja snúningana í mynztrinu eftir skýringarmyndinni. 12. umf. br. Endurtakið síðan mynztrið frá 1. umf. Fitjið upp 24 I. á prj. nr. 3Vi og prjónið sléttprjónsprufu. Á þá þver- mál prufunnar að vera 10 cm, sé það ekki, er nauðsyniegt að fjölga eða fækka lykkjunum i réttu hiut- falli við áður prjónaða prufu. Bakstykki: Fitjið upp 69 (69) 75 (75) 1. á prjóna nr. 2% og prjónið stuðlaprjón, 1 L sl. og 1 1. br. 4 cm. Takið þá prjóna nr. 3Vi og prjónið mynztur. Aukið út 1 1. i hvorri hlið með 3ja cm millibili 1 (3) 2 (4) sinnum. Þegar stykkið mælist 18 (20) 22 (23) cm er tekið úr fyrir ermtim og prjónað þannig frá réttu: 1. umf.: 4 1. sl., 2 i. br. saman, prjónið mynztur þar til 6 L eru eftir á prjónunum, prj. þá 2 1. br. saman, 4 1. sl. 2. umf. 4 1. br., 2 1. sl. sam- an, prjónið mynztur þar til 6 1. eru eftir á prjónunum, prj. þá 2 1. sl. saman, 4 1. br. 3. umf. 4 i. sl., 1 1. itr., prjónið mynztur þar til 5 1. eru eftir, þá, 1 1. br., 4 1. sl. 4. umf. eins og 2. umf. 5. umf. eins og 1. uml'. 6. umf., 4 i. br., 1 i. sl., prj. mynztur þar til 3 i. eru eftir, þá 1 1. sl., 4 I. br. Endurtakið nú þessar 6 úrtöku- umferðir þar til 21 (23) 25 (25) 1. eru eftir og látið þær þá á þráð. Framstykki: Fitjið upp og prjón- ið eins og á bakstykkinu, þar til 39 (41) 43 1. eru eftir. Látið þá 11 (13) 13 (13) miðlykkjurnar á þráð. Prjónið aðra hliðina fyrst og takið úr hálsmálsmegin 1 1. í hv. umf. 2 sinnum og síðan 1 1. i annarri hv. umf„ þar til 3 I. eru eftir. Um leið og þessar úrtökur eru gerðar, er tekið úr handvegsmegin eins og áð- ur. Látið lykkjurnar á þráð. Prjónið hinum megin eins. Ermar: Fitjið upp 36 (38) 40 (40) 1. á prj. nr. 2% og prj. stuðlaprjón 6 cm. Takið þá prjóna nr. 3Vi og prj. mynztur. Aukið út í fyrstu mynzturumferðinni með jöfnu milli- bili þar tii 1. verða 39 (45) 45 (45). Aukið út 1 i. i hv. hlið i 6. hv. umf. þar til i. verða 53 (55) 57 (59). Eft- ir 19 (20) 26 (28) cm eru felldar af 3 I. í hvorri hlið, síðan 1 I. í hv. hlið 4 (5) 6 (7) sinnum. Skiptið stykkinu i tvennt og takið úr (á miðri ermi) þannig: 1 I. 3. hv. umf. og við ytri brún 1 I. 4. hv. umf. þar til 6 L eru eftir. Fellið af. Prjón- ið hinn helminginn eins. Prjónið hina ermina eins, en úr- tökurnar gagnstætt. Framhald á bls. 36. VIKAN 2)

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.