Vikan


Vikan - 23.08.1962, Qupperneq 35

Vikan - 23.08.1962, Qupperneq 35
varð hún allt í einu vör undarlegrar spennu, spennu, sem hún var næst- um búin að gleyma. Stephen stóð og beiS hennar i salnum, hár og fyrirmannlegur, næstum fallegur í smókingnum, sem hann var í. Þegar hann sá hana, brosti hann hlýlega og innilega. — KæriS þér ySur um þessi? spurSi hann og rétti henni vönd af gulum rósum. Það hefðu kannske átt að vera orkideur, en ég gat ekki liugsaS mér yður meS annað en rós- ir. — Þakka yður fyrir. Rósir eru uppáhaldsblómin mín, sagði Margrét blátt áfram og af sannfæringu. En fingur hennar skulfu, þegar hún festi rósir í kjólinn sinn. Hvenær hafði einhver gefið henni rósir síðast? — Ég er kjáni, hugsaði hún. -— Er ég ekki farin að æsa mig .upp, þó að maður gefi mér litinn blóm- vönd af eínskærri hæversku. Og þeg- ar þau óku heimleiðis eftir að hafa veriS í leikhúsinu, sagði hún hugs- andi: — Það undrar mig, að þér skulið aldrei hafa gift yður. Ég hefSi haldið, að maður í yðar stöðu hefði meiri þörf fyrir konu en flestir aSr- ir. Ekki einungis vegna félagsskap- arins, heldur til að sjá um heimiliS. ÆtliS þér í sannleika að halda því fram, að þér hafið aldrei haft hug á að gifta yður? ÞaS varS örstutt þögn, en síðan hristi Stephen höfuSiS. _ Ég sagSi ySur, aS ég væri ánægSur i pipar- sveinsstöðunni. ÞaS var ég lika, full- komlega ánægður... .þangað til i gær! — í gær? endurtók Margrét undr- andi. Og þá tók hjarta hennar stökk. Hann átti ekki viS aS....hann gat ekki....En einmitt þá stanzaSi bif- reiSin fyrir, framan gistihúsiS. OrSin höfðu haft ruglandi áhrif á hugsanir hennar, hún sté út úr bilnum, þakkaði fyrir sig og bauð góða nótt. Þegar hún kom upp i her- bergi sitt, settist hún fyrir framan stóra spegilinn og skoðaði sjálfa sig með mikilli nákvæmni. Mjúkt brúnt hár og dökkar auga-a brúnir, sem settu mikinn svip á and-'? litið, dimmblá augu, sem einmitt*í—----------------- núna höfðu á sér einkennilegan blæ.M Hlýr og eðlilegur andlitslitur, semíj enn bar mýkt æskunnar og fremurfe3ar. Þú ert kona, sem enn er ung og rómanliskt andrúmsloft i kringum stór munnur, sem lýsti gamansemi.í^eftirsóknarverð. mig og einhvern af þeim“. Hrukkur? Já, örfáar, en aðallegagj Hún stóð snögglega á fætur. Þetta — En ég er ekki nauðbeygð til að tilkomnar a.f hlátri. p'tjvoru svik gegn dóttur hennar, einka- gifta mig, er það? ÞaS er huggun að fohmvn’s barnapúður notið JONSON‘S barnapúður eftir hvert bað og alltaf þegar skipt er um bleyju. JeWm’s barnavörur Barnapúður, Olía, Lotion, Shampoo, Sápa, Eyrnapinnar, Bleyjur, Þvottaefni, HeildsölubirgSir: FRIÐRIK BERTELSEN & CO. H.F. Laugavegi 178. — Sími 36620. .. i ^ ! : \ i %!% i K..: Oik • síSi* i s"'!,íí, i BABY POWOER Fjörutiu ára! Hvers vegna hafSiMjdóttur. Svik við minninguna um lát- vita af þínum félagsskap, þegar ég hún ætíð álitið sig gamla? Þegariríinn eiginmann sinn- En....varþaS verð gömul piparkerling“. Siðustu .. . . — .. i' i!{ wminínní rim 0 cofnin rfiino 1 o.c Morrfróf offnr Qollv setninguna las Margrét aftur. Sallý kom bersýnilega ekki til hugar, að móðir hennar gæti gift sig aftur. sér í’ linganæm, þó að hún hefði hugsað Frá hennar sjónarmiði var hún rosk- _j fsvoiia mikið um dótturina. Og hún in kona, sem var algerlega fallin úr Hiægilegt! reyndT hún að segjá við?'jkomst að Þeirri niðurstöðu, að hún leik. Margréti varð á að brosa. IJenni sjálfa sig, en tókst ekki að sannfæra’' .sýn<ii James Sheridan ekkert órétt- fannst hún sannarlega ekki vera orð- sjálfa sig. * | jlæti, þó að hún yrði hrifin af öðr- in roskin, ekki núna. Og hún skaut ,, T , • * , . * o jum manni. Sallý mundi árriðanlega þessum heilabrotum um framtiðina _ ÞaS kæmi að því að SaHy gHti: skilja hana, hún var ekki ein af sig, hugsaði hun, - og þa verð ég : J > sjálfumglöðu gomul, sanparlega gomul. 1 unniverð ég su,sem ekkiskilur;su, v Margrét sofnaði að lokum, hugs- ekki getur skihð, at þvi að ég''i!. maður eins og Stephen Everett gatý1 ranninni svo; horft á hana eins og hann hafði gertfj'j Hun ^ lengi vakandi og igrund- í kvöld, og síðan sagt... .MÓSir Sállfj?81 Þessa hluti- Hun var ekkl tllf,nn' ýjar faldi andlitið í höndum andlit, sem skipt hafði litum. — sem ver S af annarri kynslóð. Ég verð sú,! jandi um góðan skilning Sallýjar. Þegar hún vaknaði næsta morgun, og vandamálum öllum ákveðin til hliðar. Næstu dagar cinkenndust af hljóðri liamingju, dagar þegar vissan um ást Stephcns óx i huga Margrétar likt og lítið blóm. Eitt kvöld, þegar þau gengu meðfram sjónum, sagði hann rólegur: — Er nokkur von fyrir mig, Margrét? Ef það er ekki, hef ég hugsað mér að fara á morgun. Ég get ekki verið svona með þér .... / «11. z •' HtgUJ IlUIl Vc.tIkIIc.IUl licuaict annftii* sem skiptn; ser at hlutum og su, .sem ,var sólin hátt á lofti og cftirvæntin þari að bjoða i mat a snnnndogum-I|innra ipeð henni. Hún fékk langt McS timanum verð eg svo kannske,^ jbréf frá Saflý bara „amina . w| Frn sheridan las það með bros — Ó, nei ! Margrét leit upp. HúnL|á vör) þar til hún vár komin á þriðju _ _ _________ ^ hafði aldrei liugsað svona leiðinlegaC:|t,jaðsigU- Sallý tók þáU 1 alls konar lengur....án þess....án þess svo heima hjá sér. Hvað hafði komið fyr-jr jskemmtunum, „en ég hef komizt að mikið sem kyssa þig! ii' hana? ( jþeirri niðurstöðu, að ég ætla aldrei — Þú hefur vaknað, hvislaði innri® aS gifta mig“, skrifaði hún. „Allir rödd að henni. — Þú hefur lokið þvíjtlkarlmennirnir hérna eru leiðinlegir, hlutyerki að vera bara móðir Sallýj-táJog frú Hallis reynir stöðugt að skapa Hún snerti hönd hans, og blá augu hennar horfðu á sólsetrið og lýstu mikilli viSkvænmi. — ]>ú þarft fkki að fara, Stephen. En þegar lmn var orðin ein, brut- ust efasemdirnar fram aftur. Hvern- ig tæki Sallý fréttunum? Hún kæmi heim eftir hálfaii mánuð. — Ég mun alltaf njóta félagsskap- ar þfns!“ Margrét lagði spurningar fyrir sjálfa sig, þó að hún væri ekki lengur bara móðir Sallýjar, heldur einnig væntanleg eiginkona Stepli- ens. — Ó, ég veit ekki, reyndi Mar- grét að róa sjálfa sig og samvizku sina. — En ég hlýt þó að hafa rétt á hamingju sjátfri mér til handa lika. Sallý vill ekki að ég fórni henni hennar vegna. Nei, auðvitað mundi hún ekki vilja það. Margrét gat vel séð fyrir sér, hvernig það yrði. Blítt og ákveðið myndi Sallý fara frain á að þau giftu sig, en Margrét vissi ósjálfrátt, að hún myndi neita að búa hjá þeim. Hún myndi fá sér einhverja vinnu og búa úti í bæ. Og fyrir konu, sem elskaði dóttur sina jafnheitt og Mar- grét elskaði Sallý, varð henni þessi hugsun óbærileg. Hún varð þvi að hringja til Stephens og reyna að út- skýra þetta fyrir honum. Og þegar hún hafði reynt það í heila klukku- stund, voru þau að þvi komin að verða sundurorða. Stephen gekk þá að vikufresti. i TIKAW 35

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.