Vikan


Vikan - 06.09.1962, Blaðsíða 2

Vikan - 06.09.1962, Blaðsíða 2
Loksínsl Gv&MSwjC^ litarblœr svo eölilegur, að öll- um sýnist hann ekta. VIKAN Stórkostleg: uppgötvun frá Noxzema! Hressandi Cover Girl smyrst svo eðlilega og fullkomlega. Það inni- heldur sérstök sóttvarnarefni, sem bæta húðina og hjálpa að koma í veg fyrir húðtruflanir. Hið nýja Cover Girl er svo létt og fer svo yndislega vel á andlitinu . . . og þar að auki dásamlega gott fyrir húðina. Ólíkt mörgum „Make-ups“, sem bæta húðina ekki neitt (oft jafnvel skaða hana) fær húðin með notkun Cover Girl, sérstök bætandi efni. Berið á yður „Cover Girl Make-up“ á hverjum morgni. — Strjúkið yfir með Cover Girl stein- púðri á daginn. Með því fáið þér ekki aðeins fegurra útlit, heldur verður húðin fallegri. Það er því ekki að undra þótt Cover Girl sé uppáhalds fegurðarlyf milljónir stúlkna. NÝTT COYER GIRL með sérstakri efnasamsetningu frá Noxzema. heildsölubirgðib FRIÐRIK BERTELSEN & CO. H.F. Sími 36620. Laugaveg 178 B J ÖRGUN ARÆFIN G FLUGVÉLAÁHAFNA. Þrátt fyrir síaukna tæknifull- komnun má alltaf gera ráð fyrir að eitahvað bjáti á i flugferðum. Neyð- ist flugvél til að lenda á sjó, er yfir- leitt ekki um annað björgunartæki að ræða en gúmbátana, sem allir hér kannast við. Sífellt er unnið að full- komnun þeirra, og eins hjálpartækja þeirra, sem þeir eru búnir — t.d. radíósenditækja, sem nú eru fram- leidd minni og fullkomnari en . : " /. ; » I nokkru sinni fyrr, eftir að transist- orarnir komu til sögunnar. Þá er og komið fyrir í þessum gúmbátum litl- um poka með sjálflýsandi litarefni, sem getur auðveldað flugvélum mjög leitina að bátnum, þar sem það litar sjóinn umhverfis hann á stóru svæði, og kemur að gagni jafnt í björtu og myrkri, að minnsta kosti ef ekki er mjög lágskýjað. Þá eru gúmbátarn- ir og búnir alls konar blysum, sem auðvelt er fyrir áhöfnina að skjóta upp til að vckja á sér athygli skipa og flugvéla. Fyrir okkur hefur það að sjálf- sögðu mikla þýðingu að fylgjast sem bezt með öllum framförum í tækni- útbúnaði gúmbátanna, sem þegar hafa bjargað mörgum mannslífum við strendur landsins, oft og tið- um þar sem önnur björgun hefði verið með öllu útilokuð.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.