Vikan


Vikan - 06.09.1962, Blaðsíða 36

Vikan - 06.09.1962, Blaðsíða 36
f/E GILOGUR betra. Það var til dæmis mun örð- ugra fyrir Bretavinnukynslóðina að gefa sig að skóldskap, en okkur, er í dag sinnum þessu, enda sést það greinilega á skáldum þ.ióðarinnar. Dagur Sigurðsson kveikir sér í nvrri sígarettu og horfir um stund hugsi út um glugga herbergisins. Ég sé, að hann ætlar að segja eitt- hvað meira, svo að ég spyr einskis en þegi. — Annars verður bráðum himna- ríkissæla að fást við skáldskap hér á landi, heldur hann áfram. Þá verð- ur fyrst gaman að lifa. — Er það rétt, Dagur, að Reyk- v’kinsar líti niður á skáldskap og telíi hann ómerkilegan, eins og einn kollega þinna lét hafa eftir sér hér á dögunum? — Nei. bað er ekki rétt. Að vísu skintast Revkvíkingar í allmarear stéttir. sem líta misiöfnum augum á skáldskan, en yfirleitt virðast mér Revkv'kin'íar mjög hlynntir skáld- skap off l’stum. Þeir eru til, sem fara heldur í bíó en á málverkasýn- ingu og kaupa fremur miða á dans- leik en góða bók. svo eru aðrir, sem fylgiast vel með því, sem gerist i bókmenntum og listum. Ég held. að Reykvíkingar séu miklir bókmennta- vinir og komi vel fram við skáldin sín, — þó að pípt sé á eftir manni á götu. eins og oft ber nú við, má ómögulega líta á það, sem fyrirlitn- ingu á skáldum og skáldskap. Það er pípt á eftir hverjum einasta manni. hvar svo sem hann stendur í mannfélagsstiganum, og þeir eru áreiðanlega miög fáir, sem aldrei hafa sætt aðkasti. Hitt er svo ann- að mál, að menn verða að kunna að taka því skynsamlega. — Hvert er álit þitt á nútíma- skáldskap? — Ég held, að íslenzkur nútíma- skáldskapur sé að mestu levti leir- bull eins og íslenzkur skáldskapur hefur verið frá alda öðli. Hér á landi hefur alltaf verið ort óhemju mik- ið bull, en frá því eru undantekn- ingar, því að við eigum líka töluvert af góðum skáldskap, bæði gömlum og nýjum. — Standast íslenzk nútíðarskáld samiöfnuð við erlenda starfsbræður sína? — Já, íslenzk ungskáld standa er- lendum nútímaskáldum af yngri kvnslóðinni fullkomlega jafnfætis að mínu áliti. Það er mikill misskiln- ingur að halda, að íslenzkir höfund- þess vegna, sem hann kennir sig við ar séu hvergi boðlegir utan lands-'‘Pálmholt. steina, —• Matthías Johannessen,^ — Hvernig er að vera ungt skáld 36 V«AN sem af mörgum hér heima er talinn bullari, er til dæmis álitinn stór- snjallt skáld í Danmörku og fleiri slík dæmi mætti nefna. — Hvað vilt þú segja um síðustu úthlutun listamannalauna, Dagur? — Um það leiðindamál vil ég sem minnst tala. Blaðamaður Vísis ræddi við mig um það einhvern tíma i fyrra, það samtal kom fyrir almenn- ingssjónir og hef ég engu þar við að bæta. — Að lokum langar mig til að biðja þig að segja mér, hvemig þú telur framtíðarhorfur skáldskapar á fslandi. — Framtíðarhorfur skáldskapar á fslandi eru tvímælalaust mjög glæsilegar. Ég held, að óskatímar séu í vændum, ekki aðeins í bók- menntum, heldur jafnframt í listum vfirleitt. Ég byggi þetta einkum á tvennu, í fyrsta lagi eru ungir lista- menn í nánari tengslum við fólkið en áður var, þeir semja sig yfirleitt að siðum þess, en það er auðvitað frumskilyrði þess, að listamennirnir skilii fólkið og fólkið listamennina, og í öðru lagi eru uneir listamenn í dag kjarkmeiri. sjálfstæðari og færari um að standa á eigin fótum en fyrirrennarar beirra. Nú á tím- um eru vaxtarskilvrði skáldskanar sffellt að batna. off ég trúi ekki öðru en bess fari að eæta f hók- menn+unum áður en lanet um ifður. Ég braut saman blaðið. stakk blý- antinum í vasann. o® við Daeur sknnduðum niðu»- ótaf bren, geenum margar dvr o« út á götuna. þar sem siimprsóHrt beið okkar og brosti sfnu íocnirsta brosi. bersýnifetra tahsvert óbolinmóð að bfða eftir að betta lanCTa samtal nkkar tæki enda. Við kvöddnmst með virktum á næsta eötuhnrei. pa bakkaði Deei skvr oe greinareéð cvör ne ámaði honum pllm beitla á lictnmannsbrantinni. cíðari bétrium við hvor sína leið — é" unn á ritstiórnarskrifstnfur Vik- unnar að hrroa hiá mér samtai okk- ar Daes. en bpnn niður á Mnkkakaffi að fá sér eitthvað f svaneinn. rabba við kolieeana. — o" síðast en ekki stzt að leita nvrra vrkisefna. ..ÞAÍ) FT? líKKJPT f TTFTMTNITM XTMrtTST.^GRA rv TJNGT SKÁUD". Hann Jón sem situr við hlið mér, er bæði skáld og fílósóf. Auk þess er hann Eyfirðinaur, og það er einmitt á fslandi? spyr ég Jón um leið og við látum hvítvínsflöskuna ganga á milli okkar, þar sem við sitjum á Amarhóli í björtu sólskini sumar- dagsins. — Ja, svarar Jón og veltir vöng- um. Það er ágætt, þegar veðrið er gott og maður hefur nóg að éta. En veðrið er auðvitað misjafnt, — og maður fær misjafnlega mikið að éta. -—- Er það rétt, að Reykvíkingar líti niður á skáld og telji skáldskap ómerkilegan? — Nei, það er della. Ég held, að þeir séu sízt óbókhneigðari en aðr- ir íslendingar og alls ekki mjög frá- hverfir skáldskap. Annars hef ég kynnzt Reykvíkingum sem gestur, þar sem ég er utanbæjarmaður, og þekki þá fyrst og fremst sem slík- ur. Reykvikingar eru sjálfsagt mis- jafnir eins og annað fólk og viðhorf þeirra breytileg. — Hvert er álit þitt á nútíma- skáldskap, Jón? Ja, búskapurinn er lélegur á íslandi, og skáldskapurinn geldur lé- legra búskaparhátta. —- Þú átt við þjóðarbúskapinn? — Já, því ekki það? — Standast íslenzku ungskáldin samjöfnuð við erlenda starfsbræður sína? — Já, alveg áreiðanlega. Mér finnst, að íslenzku ungskáldin standi þeim útlendu ekkert að baki. Hins vegar er það náttúrlega dálít- ið upp og ofan eins og gengur. — Eru ungu skáldin íslenzku lak- ari en gömlu þjóðskáldin? — Það er ekkert í heiminum ynd- isle"ra en ungt skáld, nema ef vera skvldi ung og falleg stúlka. Þess vegna er hreinasta fásinna að bera ungu skáldin saman við þau gömlu. - - Hvað vilt þú segia um úthlut- un listamannalauna, Jón? — Ég vil ekkert um listamanna- launin segja. Helei Sæm. getur frætt big um bau. Ég hélt bví einu sinni fram í blaðagrein, að því fé, sem úthlutað væri til skálda og lista- mnnna, yrði bezt varið til styrktar ógiftum mæðrum, og ég er enn á sömu skoðun. — TTunð viltu svo að tokum segia Tramtíðarhorfur skáldskapar á Lúpndi? - Ef við fsJondingar göngum f EfnabpgsbpndaJpgið eins ok margt bondir t.il nð við mnmim gera. bá mnn fslenzk tungp pð öllnm lfkind- nm devip út. og bá munu engir knnnp að J°sp íclenzkn og bar með 'den7:kpn skáldskan. nema fáojnir grúskarar. — Ef við ernm dál'tið biartsvnir. -Tón. n« gerum ráð fvrir pð fciencJ- ingpr vorði ekki eðiler eð bessu nm- ónilóp bpndelpgi —— bvpð er bá nm skéldsken frpmtíðpriner pð sevie? — Ég er enginn soánnaður. en ég gæti trúað. að bá vrði ort pf vax- andi íbrót.t og eukinni andaeift. Ann- ðllu tilstandinu. Millikin var leynd- ardómsfullur á svipinn, en lék við hvern sinn fingur, líkt og tannlækn- irinn á meðan hann er að skoða upp i sjúklinginn. Og enn hélt hæfnis- prófuninni áfram. Þriðja og síðasta daginn var Guy að þrotum kominn. „Heldurðu að þú getir nú ekki tek- ið þér hvíld í nokkra daga, elskan, þegar þessu er ]okið?“ sagði konan hans við morgunverðarborðið. „Þú hefur areiðanlega fulla þörf fyrir það“. „Veit það ekki“. Guy sötraði i sig kaffið. „Satt bezt að segja er þetta að gera mig brjálaðan... .ekki bók- staflega skilið auðvitað. Ekki enn“. „Guy. Ég ætla að vona að þér gefist tóm til að slaka dálitið á og hvíla þig. Það er orðið iangt siðan að þú hefur haft tima til að leika þér við telpnrnar og lesa fyrir þær, og þær eru farnar að sakna þess“. Guy lokaði augunum andartak og heit á vörina: „Ég skal reyna hvað ég get“, sagði hann. „Ég meina það....“ Þegar hann fór, vafði hann telp- urnar örmum og þrýsti þeim að sér. Síðan 'kyssti hann konu sína. Hún kyssti hann á móti, fast og lengi. „Ég elska þig“, hvíslaði hann. „Þess- ari atrennu er nú senn lokið. Óskaðu þess, að mér gangi vel, vina min“. „Gangi þér vel, Guy“. Hann hljóp við fót út í bílinn. S'tundarkorni síðar var hann aftur á leið með lestinni til New York. Siðustu hæfnisprófuninni lauk skömmu fyrir hádegisverð. „Verið þér fljótur að snæða, og mætið svo hérna aftur f viðtalsstof- unni strax að máltíð lokinni", sagði herra Millikin og tók saman hin út- fylltu hæfnisprófunar-eyðúblöð. „Þá skulum við ræðast við persónulega að loluim“. Þegar Guy kom aftur að máltið lokinni, voru þrfr menn fyrir i við- talsstofunni, auk herra Millikin. „Lucey... .þetta er herra Simp- son. forstjóri söludeildarinnar, og herra McQuinn, annar stjórnarfor- seti. Og jiefta er dr. Burgundy, fram- leiðslusálfræðingur og ráðunaufur SMS sem slikur“. Guv I.ucey heilsaði heim öllum með handabandi. Hann hafði ekki verið kvnntur neinum þeirra áður, en séðþá herra Simpson ogMcöuinn á ferli um bygginguna. Þriðja mann- inn. dr. Burffundy. hafði hann aldr- ci augum litið. Hann var mikill maður vexti og undarleg ólund f sviprium. „Jæja, Lucey, það eru nokkrar spurningar. sem við biðium vður að svara“. mælti berra MiUikin. ..Ver- ið ölduncis eins off bér eigið að yð- ur og ófciminn við að segja bað. sem vðnr bvr i briósti: við erum all- ir starfsbræður...." u t i xij t • . W Þeir brostu allir, að dr. Burgundv rc befur ckáldskanurron alltaf mis-Sundanskildum. ..Það er bá fyrst þetta", tók berra Jpfn verið og mun sennileffa halda A' G. A. bv’ áfram. Pó róttí maður. Framhald af bls. II. Eða.... Hvers konar útvarpsefni fellur yður bezt: (a) symfoniutónleik- ar. (b) jasstónlist, (c) fréttir? Þessar hæfnisprófanir stóðu sleitu McOuinn til máls. „Þér leggið harf að vðnr við vinnuna, Lucey, er ekki ) *vo? Takið verkefni með yður heim á kvöldin....“ Þetta var satt. Glenn hafði heim með sér fulla skialatösku af ólokn- um verkefnum. svo að segja á hverju kvöldi. ..Ég býsf við að þér feljið mig metorðagjarnan. herra McQiiinn. Og _____________,x_________________ cr satt._ ég vil komast áfram og laust frá morgni til kvölds, og þeg- s'a honu minni og börnum sem bezt ar öðrum deginum lauk, var Guy farborða. Og þar eð ég er ekki neinn sárþreyttur orðinn og drepleiður á snillingur, tel ég mig ekki eiga um

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.