Vikan


Vikan - 06.09.1962, Blaðsíða 10

Vikan - 06.09.1962, Blaðsíða 10
SMÁSAGA EFTIR J. C. THOMPSEN AÐ var ekki néma mánuður síðan að Guy Lucey var settur einkaritari til aðstoðar, og enn varð hann gripinn notalegu stolti á hverjum morgni þegar hún — það var vitanlega kona •—• kom inn í skrifstofuna til hans og spurði: „Hvað liggur þá fyrir i dag, herra Lucey?“ Að vísu var það staðreynd, að ungfrii Halvor- sen var komin á fertngsaldurinn, gersvipt allri kýmnigáfu. brjóstalaus með öllu og yfirleitt hoidalaus. Hún hafði semsagt skorpnað í starfinu, líkamlega og andlega. En Guv huesaði sem svo, að fyrst manni var e-kki settur einkaritari t’t eðstoðar fvrr en hann var hækkaður i átt- unda starfsflokk hiá SMS —- Stóra Matvæiasambandinu ■— væri vart við þvt að búast að manni yrði fenginn einkaritari af Javne Mansfield gerð'nni fyrr en hann hafði klifið spöl hærra. Þennan morsun spurði nncfrú Halvorsen þó ekki sinnar veniulesu spurninsar. heldur afhenti hún honum innsiglað umstas os mælti um leið: „Einkaritari herra Millikins bað mí" koma hessu hrófi til vðar. Þér eruð beðinn um að hafa samharwt við herra Millikin. þegar þér hafið lesið það.“ ..Einkamál os trúnaðarmál — hað munar .ekki um það! Hvað. er eisinlesa um að vera. ungfrú Halvorsen?“ . Það h-p és et ki minnstu hngmynd um, herra Lucey. Eipherifari herra Afillikins . . .“ ..AHt i lasi. Það ern nokkur hréf, sem við þurfum að skrifa. en han iátum við hfða. meðan ég athuga þetta nán- ar. Tss hrinsi. hegar þar að kemur." ..Tá. herra T.ucey .. TTún fór os hann greip pennahnffinn og umslagið. Það var varia oft að herra MiHikan. aðstoðar-framkvæmdastióri ns starfsiiðssfiórnari Stóra Matvælasambandsins. sendi frá ser t-réf. sem merkt vaeri hæði ..Einkamál" og „Trún- aðarmét“. ’h'tti hað mætti ekki kallast einsdæmi að minnsta '•n«ti. -ið einnm "f vns'tp mennunnm f hærri starfsflokk hm"i.ct -Pkt hréf frá heim mikla manni. Gnv T.neev hraut upp örkina. ETNKAM^T. OG TnriNAHARMAT,. Erá ... S. V. Mi’likin. aðstoðar-framkvæmdastjóra og starfsliðsstjórnara. Til .. . Guv Lucoy. hagskýrsluskrásetiara, markaðsrann- sóknadeild. innanlandssölustofnun, Aðalskrifstofa. Kæri herra Lucey. Tækifæri, Sem hér hafið ef til vill áhuga á. t því sam- bandi verðið hér að undirgangast enn eina hæfnispróf- un. Giörið hvf svo vel að skipnleggja þannig störf yðar næstu daga. að þér hafið sem mestan tíma aflögu. Hafið samband við mig tafarlaust, svo við getum ákveðið við- talsttma. S.V.M. UY lagði örkina á borðið. Þetta kom honum ákaflega á óvart. Tækifæri . .. og það voru ekki nema nokkrir mánuðir siðan að hann var færð- ttr upp í áttunda starfsflokk og laun hans þar með hækkuð talsvert. Hann tók innanhússimann og stillti á „0“. „Samband við herra Millikin ...“ Hann ræddi við herra Millikin, og það var afráðið, að Guy kæmi til fundar við hann að ioknum morgunverði. Guy snæddi þvi einn síns liðs — vildi komast hjá að taka staup með matnum, áður en hann ræddi við herra Millikin, og eins að starfsfélagarnir, sem hann sat venjulega með að borðum, krefðu hann sagna um orsak- irnar fyrir slíkri hófsemi. Klukkan tvær mfmitur yfir tvö steig Guy Lucey út úr lyftunni á 17. hæð, hélt inn á „mahóníganginn“ og tilkynnti nafn og erindi við afgreiðs’uborð viðtaisbeiðna. Tíerra Millikin sat við skrifborð sitt. Á því lá þykkt spjald- skrárhefti — skýrslan um starfsferil Guy Lucey hjá SMS. Herra Millikin leit upp og hrosti. en gerði sig hvorki liklegan til að risa úr sæti né heilsa gestinum með handa- bandi. „Sælir T.ucey. Fáið yður sæti. Ég met bað mikils, að þér skuluð hregða svo skjótt við. Yður fýsir sennilega að vita hvað vtm er að ræða?“ „Vissulega, herra Millikin.“ „Jæja, Lncey. Þvi miður get ég ekki skýrt yður frá nema því helzta, enn sem komið er. Og fyrst skulum við at- huga ...“ herra Millikin opnaði spjaldskrárheftið, „eh ... fortið yðar og framtíðarhorfur ... hvernig lfzt yður á það?“ „Vel, herra Millikin.“ „Látum okkur sjá. Tuttugu og niu ára. Góð skólamenntun, góðar prófeinkunnir. Kvæntur .. .“ Millikin leit upp og hvessti á hann augun. „Vel kvænt*- ur, Ltieey?“ „.Tá, herra Millikin. Ég býst við að svo sé.“ „Engin sundurþykkja, ekkert rifrildi?" „Það er nú eins og .. .“ „S’eppum þvi. Það er ekki svo mikilvægt í þessu sambandi. Börn?“ „Tvær yndislegar telpur, herra Millikin. Sex ára og fjögurra . ..“ „Gott, ágætt. Unnuð fyrst hjá Ameriska Efnaframleiðsluhringnum, gjaldkeradeild- inni. Komuð til okkar eftir tvö ár.“ Herra Millikin leit enn tipp. „Hvað segið þér um þá ákvörðun nú, Lucey?“ „Ég hef ekki séð eftir henni, hr. Millikin.“ „Jæja, ég var að ræða við núverandi yfirmann yðar. Tinkham. Hann segist eingöngu hafa góða reynslu af yður í áttunda starfsflokki. Vinnið lengi frameftir og takið verk- efni heim með yður. Rétt?“ „Ég reyni að gera eins vel og ég get, herra Millikin. Jú, ég hef lagt talsvert li.art að mér, herra Millikin.“ „Gott. Það er einnig okkar álit.“ Herra Millikin þagði í fimm sekúndur að minnsta kosti. Hann virti Guy náið fyrir sér. Að svo búnu skellti hann aftur skjalamöppunni .hallaði sér aftur á bak í stólnum og brosti innilega. „Já, Lucey, ég geri ráð fyrir að framtiðarhorfur yðar hér hjá okkur megi teljast allgóðar, að ekki sé meira sagt. Ég hef verið að athuga niðurstöðurnar af hæfnisprófuninni — bæði þeirri, sem þér undirgenguzt þegar þér komuð til okkar og hinni síðari, þegar þér voruð hækkaður i átt- unda starfsflokk. Þær benda til þess að þér hafið til að 10 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.