Vikan


Vikan - 18.10.1962, Side 2

Vikan - 18.10.1962, Side 2
Það er fyrir öllu að eignast VIKAN © @ @ VOLKSWAGEN Árgerð 1963 af VOLKSWAGEN 1500 er fyrírliggjandi HVAÐ GERIR YOLKSWAGEN AÐ VOLKSWAGEN ? Er það lögunin? — Nei, vissulega ekki. Það sem gerir Volkswagen að Volkswagen hefir dýpri merkingu en útlit og lögun. Eru það framleiðsluhættir Volkswagen? Já, að miklu leyti vegna þess að þeir afráða gæðin. Volkswagen 1500 er byggður af sömu nákvæmni og sá Volkswagen sem þér þekkið. Er það staðreynd að varahluta- þjónusta sé allsstaðar fyrir hendi? Já, það er einmitt það sem Volks- wagen leggur ríka áherzlu á. Og eftir á að hyggja, þá er bíllinn jafn- góður þjónustunni sem fyrir hendi er. Eru það undirstöðuatriði smíð- innar? Já, er nokkuð vit í öðru en að fylg'ja þeirri reynslu, sem fengizt hefur með framleiðslu meira en 5 milljón Volkswagen. ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN. Það er þessvegna sem vélin í 1500 er loftkæld, en ekki vatnskæld. (Enginn vatnskassi, sem getur soð- ið í, lekið úr eða frosið á). Það er þessvegna sem vélin er staðsett afturí þar sem hún nýtir aflið betur. Það er þessvegna sem er sjálf- stæð fjöðrun á hverju hjóli og bíll- inn er allur svo undurþýður. OG HVER ER SVO MISMUNUR- INN? Hann er margskcnar. Aflmikil 53 hestafla vél (SAE). Stærri farang- ursgeymsla, rúmbetri og meiri íburð- ur í innréttingu. En komið sjálf og sjáið ... og þér verðið áreiðanlega með þeim fyrstu sem eignast VW 1500. En hvort svo sem þér kjósið Volkswagen sem allir þekkja eða VW 1500 — ÞÁ EIGIÐ ÞÉR ÞÓ ALLTAF VOLKSWAGEN OG ÞAÐ ER FYRIR ÖLLU. LITLU BÍLARNIR EIGA AUKNUM VINSÆLDUM AÐ FAGNA OG FRAMLEIÐENDUR KEPPAST VIÐ AÐ GERA ÞÁ SEM FULLKOMNASTA. Það spurðist í fyrra, að Ford liefði á prjónunum áform um að framleiða lítinn bíl, sem átti að heita Cardinal. Hann átti að vera allmikið minni en hinir svonefndu „Compakt“ útgáfur af amerísku bilunum og var einkum settur til höfuðs Volkswagen. Þessi bíll var tilbúinn á teiknistofunum lijá Ford í Detroid, en þá urðu breytingar á ameríska bílamarkaðinum, svo ráð- legt var talið, að hætta við fram- leiðslu hans þar vestra. Teikning- arnar voru sendar til Þýzkalands og ákveðið að framieið hann i þýzku Ford-verksmiðjunum, sem hingaðtil hafa smíðað Taunus. Þessi bíll lief- ur verið allmikið umtalaður, enda langt siðan til hans spurðist á teikni- borðunum. Nú er liann kominn á markað, en af einhverjum ástæðum hefur verið hætt við kardínálanafn- ið og hann kemur út undir merki Taunus 12M. Þctta er merkilegur l)íll að mörgu leyti, ekki sízt er það athyglisvert, að þarna er eini smábíllinn, sem Bandaríkjanfenn hafa. teiknað. í upphafi var áætlað, að hann yrði nokkuð minni en liann varð og átti verðið þá að vera lægra en á Volks- wagen. Þeim hefur þótt æskilegt að stækka hann aðeins og hafa hann ögn dýrari en Volkswagen — hér á landi verður hann um 10 þúsund kr. dýrari. —■ Taunus 12M verður með fram- hjóladrifi. Það færist frekar í vöxt, að framlciðendur smærri bila noti framhjóladrif, enda hefur það ýmsa kosti: Bíllinn verður stöðugri í beygjum og mögulegt er að losna við hrygginn aftur eftir gólfinu, sem sumum er þyrnir í augum. Eins og sjá má af myndunum er þessi bill stilbreinn og laglegur, en fallegri á hlið en beint framan fyrir að því Heildverzlunin HEKLA hf Hverfisgötu 103. -— Sími 11275.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.