Vikan


Vikan - 27.12.1962, Síða 38

Vikan - 27.12.1962, Síða 38
Gef mér líka! Svona, svona ungfrú góð. Ekki svona mikið í einu! Sjáðu bara hvernig mamma fer að: Lítið í einu en oftar. En þú hefur rétt fyrir þér — maður byrjar aldrei of snemma á réttri húð- snyrtingu. Mamma þín hefir líka frá æsku haft þessa reglu: Nivea daglega. Gott er að ti! er N IV E A ! Nivea inniheldur Euce- rit — efni skylt húðfit- unni — frá því stafa hin góðu áhrif þess. Þegar hann kom aftur í brúna, stóð fjórði stýrimaður har með kíki hangandi um hálsinn. „Sá gamli er í loftskeytaklefanum, herra,“ sagði hann. „Þakka fyrir. Nokkuð sjáanlegt?“ Þetta var kjánaleg spurning . . . ef hann hefði séð eittlivað væri hann búinn að segja frá því . . . Það sýndi að hann var orðinn tauga- óstvrkari en hann liafði haldið. „Ekki enn þá, herra.“ Hann fann skinstiórann sitjandi á Ijorðbrúninni inni í loftskeytaklef- anum. Hann reykti ákaft sígarettu, og stýrimaður sá, að hann liafði gefið sér iíma til að fara í pevsu og buxur. „Ég hef vcrið að revna að komast í samband við þá aftur, til að, láta ])á vita, að við ættum að skjótá rauðum neyðarljósum á mínútufresti,“ sagði hann. „Þeir geta ekki verið langt undan, og ættu því að geta séð þau.“ Þá heyrðist skyndilega rödd Ameríkumanns úr tækinu. „Flug 591 kaltar Cornwallis. Sjáum ykk- ur ekki enn þá. Við erum komnir niður í fimmtán hundruð fet og getum haldið okkur á lofti í um það bil átta mínútur.“ Það varð aftur v " "n. „Ég vildi að veslingarnir létu okk- ur vita hvort þeir hafa fengið boð- in frá okkur. Aðeins átta mínútur eftir. Það er víst betra að við för- um út.“ Brúin var nú böðuð í tjósi. Þil- farið var fullt af skipshöfn og far- þegum, sem allir horfðu upp í him- ininn og biðu. „Ef þeir sjá þetta ekki, hlýtur að vera einhver skekkja 38 VIKAN i staðarmælingum þeirra,“ sagði skipstjórinn. „En ég verð að segja bað, að ég vildi ekki vera í þeirra sporum, og taka ábyrgð á sliku þegar um líf og dauða er að tefla.“ Hann sneri sér að fjórða stýrimanni. „Setjið ratsjána í gang, Evans.“ Evans tor inn í stýrishúsið, en um lcið kom aðstoðarloftskeyta- maðurinn út. „Við höfum haft sam- band við þá aftur, herra. Þeir eru komnir niður i þúsund fet, og flug- maðurinn segir, að ef tiann komi ekki auga á okkur næstu mínútur, sé öll von úti.“ „Þökk fyrir.“ Skipstjórinn stóð órólegur með liendur fyrir aftan bak. Nú þaut ein raketta upp og sprakk uppi í skýjunum með rauðum bjarma. Þeir liorfðu þögulir upp liar til ekkert sást lengur. „Heyrðist ekki eitthvað núna?“ sDurði skipstjórinn snöggt. „Ég heyrði ekkert, herra,“ svar- aði stýrimaðurinn og hristi höfuð- ið. „Ég hélt að ég heyrði í flugvél — athugið livort eitthvað hefur heyrzt frá þeim.“ Þegar stýrimaðurinn gekk inn í loftskeytaklefann leit hann á klukk- una og sá að hún var næstum tuttugu o" tvær mlnútur yfir fimm. Flug- vélin liafði því ekki mcira en fjór- ar mínútur til stefnu . . . Ekkert hafði heyrzt frá henni enn. En skyndilega heyrðist áköf, hás rödd kalla hátt. „Við getum ekki komið auga á ykkur, Cornwallis, við sjáum ykkur hvergi. Erum núna i átta hundruð feta hæð.“ Orðin komu á stangli og það var eins og liann ætti erfitt með að tala. „Við ættum að vera yfir — bíðið! Þarna er rauður bjarmi!“ Röddin fylltist Jífi og vongleði. „Það hlýtur að vera raketta frá ykkur ■— já, það hlýtur að yera! Þið eruð rétt á unden okkur Cornwallis. Nú getum við séð ykkur!“ Stýrimaður liljóp út. „Þeir sjá okkur“ kallaði hann. „Það mátti ekki seinna vera.“ Skipstjórinn reyndi að láta ekki bera á geðshræringu sinni. „Þeir koma úr norðri, er það ekki?“ „Já, hsrra, — ég held að ég heyri til þeirra núna.“ Þeir stóðu nokkra stund og hlustuðu. Það var engjnn vafi á því — i gegnum, vindinn he-'-ðust skellir i flugvélahreyfl- um, og skyndilega sáu þeir tjós, sem nátgaðist með miklum hraða. Flug- válin fór frarn úr skipinu, sem stóð næstum kyrrt. Um tvö hundruð metrum fyrir framan ])á lækkaði hún enn flugið og sáu þeir hvernig hún steyptist allt i einu niður í sjóinn í hvítfréýðandi öldurnar. Cornwallis sigldi hratt að staðn- um. Það átti að vera hægt að finna hann nákvæmlega. „Sjáið þér nokkuð í ratsjánni, Evans?“ spurði skipstjórinn. „Nei, herra.“ Fjórði stýrimaður lá næstum með andlitið upp að skerm- inum. „Hún sýnir ekkert.“ Síma- hringing gall við og hann gekk yfir að símanum. „Þeir eru að hringja úr loftskeytaktefanum, herra.“ lcall- aði hann. „Þeir segjast ekki liafa heyrt neitt frá flugvélinni.“ „Gott.“ Hann hringdi og fyrir- skipaði að stöðva skipið. „Við hljótum að vera á staðnum,“ sagði hann við fyrsta stýrimann. „Það held ég, herra.“ Hann liorfði út á myrkan sjóinn í sjónaukanum. „En ég sé ekki neitt . . .“ Nú var ski])ið aftur í myrkri, nema siglinga- Þósin loguðu eins og venjulega, svo auðvcldara væri að koma auga á hað, sem sjáanlegt væri enn af flák- inu. „Sendið bátana út,“ skipaði skip- stiórinn. Klukkan var nú tuttngu og níu mínútur yfir fimm. Sex mínútum seinna horfðu þeir- á ljósin frá bátunum, sem öðru hverju hurfu niður i öldudalina. Þeir gerðu sér allt í einu tjóst, að það var að byrja að birta. Hvíta boðunga bátanna bar við dökk- grátt hafið. En flugvélin var hvergi síáanleg. T þrjár klukkustundir leituðu bæði bátarnir og skipið. Þeir fundu ekk- ert — ekki einu sinni olíubrák á sjónum. „Þetta er óskiljanlegt,“ sagði skip- stjórinn um teið og hann lét fjórða sivrlmann gefa bátunum merki um •>ð koma. „Það er furðúlegt, að flug- vél af þessari stærð, með þrjátiu og sjö farþega og einhverja áhöfn, skuli hverfa svona fyrir augunum á manni, án þess að nokkur vottur af henni finnist.“ Hann leit á fyrsta stýrímann. „Það er satt, herra.“ Stýrimaður- inn varð aftur hettekinn af von- leysinu, sem hafði gripið hann, þegar hann fyrst gerði sér ljóst að þetta var vontaust, að þeir væru aðeins áhorfendur, sem ekki fengju við neitt ráðið. ☆ Hálfri stundu síðar var skipið komið á fulla ferð á teið sinni til Auckland. Fyrsli stýrimaður var á leið til svefnklefa síns, þegar skip- stjórin kallaði á hann upp f brúna. Hann rétti honum skeyti og sagði: „Lesið þetta' og athugið hvort það er eitthvað, sem hefur gleymzt.“ Stýrimaður tók við því og tas: Til ZLD Auckland Radio. Klukkan 1C5S G.M.T. móttekið kall frá Blue Pacific Airways, flug 591, sem fór frá Nandi 0100 staðartíma til Auck- land með 37 farþega og gat ekki hstldið réttri hæð. Flugvétin hrap- aði rétt hjá skipinu, cn í myrkri, ktukkan 1725 G.M.T. breiddargr. 33° 06’, lengdargr. 175° 43’ austur. Eng- in merki um að farþegar hafi kom- izt af og flákið ófinnanlegt eftir þriggja klukkustunda leit. Skip- stjórinn. „Þetta virðist vera fullnægjandi, herra.“ Stýrimaðurinn hugsaði nieð sér, að aldrei þessu vant, hlakk- aði hann ekki til að lcoma tit hafnar i þetta sinn. Seint um kvöldið kom Cornwaílis til Auckland. Skipstjórinn hafði boðað fyrsta stýrimann á sinn fund og í klefa hans áttu þeir viðtal við fram- kvæmdastjóra Bluc Pacific Airways á staðnum og við fulltrúa frá Slysa- varnafélagi Nýja Sjálands. Þegar þeir höfðu kynnt sig, setlust þeir. Stýrimaðurinn gat ekki varizt þess, að undrast með hve miklu jafnaðargeði Mr. Hardie-, fram- kvæmdastjóri flugfélagsins, virtist taka þessu tapi félagsins. Það var Hardie, sem hóf sam- Hvar er örkin hans Nóa? Ungfrú Yndisfríð býður yður hið landsþekkta konfekt frá N Ó A . Síðast þegar dregið var hlaut verðlaunin: HJÖRDÍS GÍSLADÓTTIR, Úthlíð 15, Reykjavík. Nú er það örkin hans Nóa, sem ungfrú Yndisfríð hefur falið í blaðinu. Kannski í einhverri myndinni. Það á ekki að vera mjög erfitt að finna hana og ung- frú Yndisfríð heitir góðum verð- launum: Stórum konfektkassa, sem auðvitað er frá Sælgætis- gerðinni Nói. Nafn • Heimilisfang Örkin er á bts. Sími

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.