Vikan - 30.07.1964, Síða 47
ÞAÐ ERSPARNAÐUR
í AÐ KAUPA GÍNU
Öskadraumurinn
við heimasauminn
Ómissandi fyrir allar konur, sem
sauma sjólfar. StærSir viS allra
hæfi. VerS kr. 550,00 og meS
klæSningu kr. 700,00. BiSjiS um
ókeypis leiSarvísi.
Fæst í Reykjavík hjá:
DÖMU- & HERRABÚÐINNI
Laugavegi 55 og
GÍSLA MARTEINSSYNI
Garðastræti 11, sími 20672
Hljómplatan meS
fjórtán
Fóstbræðrum
er aS sló öll sölumet íslenzkra
hljómplatna enda er hér ó ferS-
inni einhver skemmtilegasta og
vandaSasta hljómplatan um óra-
bil.
Á plötunni eru ótta lagasyrpur,
eSa alls 40 lög, og er þetta LP
33 snúningshraSa plata.
Platan kostar kr. 325,00 og verS-
ur ySur send hún um hæl, burS-
argjaldsfrítt, ef þér sendiS tékka
eSa póstóvísun aS upphæS kr.
325,00
SC-hlJámplötur
Box 1208 — Reykjavík
bakkans og skipsins. Dr. No starði
á kranann. Munnur hans var op-
inn. Ef til vill var hann að segja
eitthvað.
Kaldur og rólegur setti Bond vél-
ina í gír og setti stjórntækin aftur
í þær skorður, sem kranastjórinn
hafði áður haft þær. Hann gaf
vélinni meira eldsneyti, girkass-
arnir tóku við sér og kraninn tók
á ný að vinna. Gálginn lyfsist og
færði strigaslönguna aftur upp og
yfir skipið. Allt var eins og það
var áður. Nú!
Bond seildist áfram í járnhjólið,
sem kranastjórinn hafði verið að
eiga við þegar Bond sá hann fyrst.
f hvora áttina átti hann að snúa
því? Bond reyndi til vinstri. End-
inn á gálganum færðist aðeins til
hægri. Þá það. Bond sneri hjólinu
til hægri. Já, svo sannarlega, hann
lét að stjórn, færðist í loftinu og
flutti með sér strigaslönguna.
Bond leit niður á hafnarbakkann.
Dr. No hafði flutt sig til. Hann
hafði gengið nokkur skref að staur,
sem Bond hafði ekki tekið eftir.
Hann hélt á símtóli í hendinni. Hann
var að ná sambandi við lífið hin-
um megin við fjallið. Bond sá að
hann hamaðist á króknum sem
tólið átti að hanga á til þess að
ná sambandi við skiptiborðið.
Framhalid í næsta blaði.
falleg
síslétt
gluggatjöld
örugglega litekta,
síslétt og hrukkast ekki.
Lítið á Gardisette
hjá okkur.
Laugavegi 59 Sími 18478
fyrir hvert fótmál. Svo kom hann
fram undan klettinum og tók til
fótanna.
Hann hljóp hægra megin upp að
krananum, þangað sem hann hafði
reiknað með að kraninn mundi hylja
hann, þannig að ökumaðurinn sæi
hann ekki, né heldur sá sem stóð
á hafnarbakkanum. Hann komst
þangað og nam staðar, stóð hálf
boginn og hlustaði. Vélin malaði
jafnt og þétt, færibandið rann
stöðugt út úr fjallinu fyrir ofan og
aftan hann. ekkert hafði breytzt.
Tvö þrep úr járni voru aftan á
krananum rétt hjá Bond. Hann
reiknaði með að vélarhljóðið mundi
koma í veg fyrir að minni háttar
hljóð heyrðust. En hann varð að
vera fljótur að henda líki manns-
ins út úr krananum og ná sjálfur
stjórn á ferlíkinu. fyrsta hnífs-
stungan varð að duga. Bond þreif-
aði eftir sínum eigin hálsi, fann
hvar slagæðin sló, rifjaði upp fyr-
ir sjálfum sér hvernig hann ætti að
þrýsta blaðinu inn og halda því
föstu. Enn eina sekúndu hlustaði
hann, svo teygði hann sig í hníf-
inn, fór upp járnþrepin og inn í
stjórnklefann með stælingu og
hraða pardusdýrsins.
A síðasta andartaki var engin
ástæða til að flýta sér. Bond stóð
fyrir aftan manninn og fann af
honum lyktina. Hann hafði tíma tii
þess að reiða hnífinn til höggs
alveg upp undir þak vélarhússins,
tíma til að safna saman öllum sín-
um kröftum áður en hann keyrði
blaðið niður og á kaf í mjúka,
brúngula húðina.
Hendur og fætur mannsins reygð-
ust frá stjórntækjunum. Hann keyrði
höfuðið afturábak og leit á Bond.
Bond virtist að maðurinn þekkti
hann áður en augun ranghvolfd-
ust. Það kom hryngluhljóð úr opnum
munninum, svo rann þessi stóri
líkami á hlið út úr járnsætinu og
datt á gólfið.
Bond fylgdist ekki einu sinni
með honum alla leið niður á hafn-
arbakkann. Hann var þegar setzt-
ur í sætið og teygði sig í fótstig og
handföng. Tækið var nú stjórnlaust.
Vélin var í lausagangi og allt var
öðruvísi en það átti að vera, striga-
slangan var komin á villigötur og
blés nú dritrykinu milli hafnar-
UNDIR FJÖGUR AUGU
Framhald af bls. 24.
sér eina forláta sláttuvél með
mótor og öllu saman, sem slær
alveg i'it í kant. Svo fór hann
út i garð að reyna hana. Og
viti menn — hvað haldið þið?
—- auðvilað var Pétur kominn
um leið til að sjá, og kgnna\ sér
verkfærið, svo hann væri klár
á það þegar hann fengi það
lánað.
„Mikið andskoti er þetta fin
vél, maður," sagði hann. „Er
ekki vandfarið með hana?“
„Jú,“ anzaði Jón. „Það verður
að fara mjög vel með hana. Það
stendur i leiðarvísinum að fyrsta
reglan sé að maður megi aldrei
lána hana öðrum ..."
STRETCH
buxurnar
frá SPORTVER eru viðurkenndir fyr-
ir gæði.
Fást í eftirtöldum verzlunum:
Verzl. SIF, Laugavegi 44
Verzl. TIBRÁ, Laugavegi 19
Verzl. ANDRÉSAR ANDRÉSSONAR
Verzl. S.Í.S., Austurstræti
Verzl. VERA, Hafnarstræti
Framhald af bls. 17.
— Ekki einvörðungu, og Það vitið Þér mjög vel.
Án Þess að svara, sneri hún við honum baki og fór út úr laufskál-
anum.
— Angelique! Angelique!
Hún leit um öxl.
Ég bið yður, Madame, að segja Þetta ekki neinum, sagði hann. —
Ef Það fréttist, að ég færi í dularklæði og setti á mig grimu, til Þess
að stela kossi frá minni eigin eiginkonu, verð ég til athlægis!
VIKAN 31. tbl.
47