Vikan - 27.01.1966, Blaðsíða 4
GÖNGUM VIÐ
í KRINGUM .....
v-------------J
Eitt aðal keppikeflið cr að komast sem næst Jólasveininum og lielzt að fá að 6
snerta hann. Jólasveininn í þessu tilfelli var AIli Rúts.
Þessi mynd á að sýna það og sanna svo ekki vcrður um villzt, að þær fengu ekki
aðeins að ganga næst sjálfum jólasveininum, heldur héldu þær líka í hendur
hans.
WmM
|ȇi
'i ' ,
/:••• ........ ••' ••: ■•
um
m
■f ■
: .
í.
ífííiiiii
£ VIKAN 4. tbl.
Mæðurnar verða að hafa rctt til að vera pinu lítið áhyggjufullar út af börnunum
lika á jólaballi. Þær vcröa órólcgar og byrja að skima um lcið og krakkarnir
hlaupa frá þeim.
Svakalegir bítlagítarar maður, sögðu sumir ungir menn og horfðu aðdáunaraugum
a þá Ilauk Mortens, Eyþór og félaga.
Haukur syngur og mæðurnar syngja og jóiatréð cr svo stórt að það gæti
verið gjöf frá einhverjum vinabænum þar sem ekkert sést fyrir skógi.
Vel þekkt fyrirbrigði á jólaböllum:
Unga hraustmennið sem leikur Tarsan
eða Gunnar á Hlíðarenda eða hver
veit hvern. Hér kemur einn siíkur
á fleygiferð niður stigann og tekur
langstökk út í krakkaþvöguna.
Sumir koma með hálfgerð kornbörn
á jólaböll, sem hvorki sjá neitt, né
skilja neitt af því sein fram fer.
Ljósm.: Kristján Magnússon.
I