Vikan - 27.01.1966, Page 8
Sjónvarpstæki eða útvarpsskápur
eftir vaii vinnanda
Hér kemur önnur þrautin. Takið 10 peninga eða
tölur og raðið þessum tíu einingum í FIMM — 5 —
beinar raðir, þannig að fjórar einingar verði í
hverri röð. Teiknið síðan lausnina inn á auða reit-
inn á getraunarseðlinum, gerið hverja einingu að
greinilegum punkti og dragið línurnar svo glöggt
verði séð, á hvern hátt þið hafið sigrað þrautina.
Munið: Einingarnar eru 10 og þeim á að raða í
fimm beinar raðir mcð fjórum einingum í hvcrri
röð.
-------Klippið hér-----------------
1 " .... I
Getraun 2. í
V
Sýnishorn af því, hvcrnig teikna skal lausnina.
Afstaða línanna hér cr að sjálfsögðu út í hláinn.
Teiknið lausnina hér:
S
>5’
•o.
Oí
er
GEYMIÐ SEÐILINN
NAFN:
HEIMILISFANG:
g VIKAN 4. tbl.
Nú hafið þið fengið tvær þrautir að glínia við í Þorragetraun VIKUNNAR.
Þið hafið vafalaust haft mikið gaman af þeim báðum, og nú er aðeins ein
eftir. Vinningarnir eru, eins og áður er sagt, SEN sjónvarpstæki eða SEN
útvarpsskápur, eftir vali vinnanda. Lausnir verða að hafa borizt fyrir 26.
febrúar. Geymið seðlana þar til allar þrautirnar eru unnar, og sendið lausn-
irnar allar í einu fyrir 26. febrúar.