Vikan


Vikan - 27.01.1966, Side 14

Vikan - 27.01.1966, Side 14
vmm&ím yr ,% *rr\y\ ■ ■ ®l I g ■ii > ^ J| SiíUIMADUR ^nflURflNS Framhaldssagan - 11. hluti efftfr James Munro — Ég verð að fara, sagði hann. — Þetta hlýtur að duga þér þangað til ég kem aftur. Hún þagði ennþó. — Það getur verið hættulegt, sagði hann. — Ég vona ekki, en það getur orðið. Hafðu ekki ó- hyggjur, óstin mín, það verður allt ( lagi með þig. — Allt í lagi- Verður raunveru- lega allt í lagi? — Auðvitað. Hann kinkaði kolli, grafalvarlegur. — Verði ég drep- inn, verður þú auðug kona. Ég hef gert nýja erfðaskró. Hún gretti sig og greip andann ó lofti, eins og hann hefði slegið hana. — En ég ætla að koma aftur — til þín. Trúirðu því? Hægt og hikandi kinkaði hún kolli. — Verðurðu hér? — Já, hvíslaði hún. — Hvað er þá að? — Ég skal bíða eftir þér, sagði hún. — Vegna þess að ég verð að gera það. Vegna þess að ég á ekki annars úrkosta. Tilfinningar mín- ar. . . En mér gezt ekki að því, það gerir mig hrædda. VIKAN 4. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.