Vikan


Vikan - 27.01.1966, Blaðsíða 26

Vikan - 27.01.1966, Blaðsíða 26
54 95 23 7 urðu að fara á verkstæði milli yfirlitsathugana. biluðu eitthvað. höfðu ágalla, sem verk- smiðjan bætti ekki. stöðvuðust á miðri leið vegna bilunar. neituðu einhverntíma að fara í gang. 10 17 16 12 höfðu galla á mótor. voru með gallaða kveikju. reyndust með ófull- komna kælingu. voru með bilað púst- kerfi. þörfnuðust gírkassa. viðgerðar á 41 skröltu eða tístu við og við (þar af 11 stöðugt). hafa gallað voru með bilaðan ljósa- útbúnað. höfðu gallaða þurrku- mótora. þörfnuðust nýrrar kúpl- ingar. þörfnuðust viðgerðar á kúplingu. fengu nýja bremsuborða. voru með ójafnar brems- ur. PEUGEOT 404 100 bílar, ekið alls 3,6 millj km. I Peugeot 404 fjögra dyra, 1618 ccm, 70 ha., v/5500 sn/mín. Fyrst framleiddur 1960. VerS um 237 þús- und. Meðaleyðsla reynslubílanna 11,0 I. pr. 100 km. Umboð hér: Hafrafell h.f. Der Stern telur, að Peugeot 404 hafi staðið sig furðulega vel, ekki hvað sízt miðað við, að hann er innfluttur bill í Þýzkalandi og hefur því ó ýms- an hótt lakari aðstöðu þar heldur en BMW 1500 og Mercedes Benz 190, sem eru þýzkir. Peugeot reyndist ekki skrölta meir eða hafa gallaðri yfir- byggingu en Mercedes Benz 190, en gallar ó lakki, biiaðar læsingar og misgóð sætisbólstrun kom í veg fyrir, að hann stæði jafnfætis MB 190 hvað bodýið snertir. Peugeot 404 reyndist hafa jafn- astar bremsur þessara fjögurra bíla. 58% Peugeot- eigenda sögðust 100% ónægðir með farartækið. MERCEDES BENZ 190 100 bílar, ekið alls 3,3 millj. km. Mercedes Benz 190 fjögra dyra, 1897 ccm, 80 ha., v/5000 sn/mín., fyrst framleiddur 1961. Fram- leiðslu hætt 1964, þess í stað framleidd endurbætt útgáfa með stærri mótor og nokkrum öðrum end- urbótum, kallaður Mercedes Benz 200. Verð ca. 357 þúsund. Meðaleyðsla reynslubílanna 11,5 I. pr. 100 km. Umboð hér: Ræsir h.f. Mercedes Benz 190 kom bezt út úr þessari reynslu. Hann hafði fæsta galla á mótor, pústkerfi, gír- kassa og kúplingu. Aðeins fimm prósent MB 190 eigenda þurftu aðstcð til að komast í áfangastað. 54% Benzeigendanna sögðust mjög ánægðir með Farkostinn. urðu að fara á verkstæði milli yfirlitsathugana. biluðu eitthvað. höfðu ágalla, sem verk- smiðjan bætti ekki. stöðvuðust á miðri leið vegna bilunar. neituðu einhverntíma að fara í gang. höfðu galla á mótor. voru með gallaða kveikju. _________ reyndust með ófull- komna kælingu. __________ voru með bilað púst- kerfi. þarfnaðist viðgerðar á gírkassa. skröltu eða tístu við og við (þar af 13 stöðugt). reyndust hafa gallað lakk. 14 7 voru með bilaðar læs- ingar- _________________ höfðu gölluð sæti. voru með bilaðan ljósa- útbúnað. höfðu gallaða þurrku- mótora. þörfnuðust nýrrar kúpl- ingar. þörfnuðust viðgerðar á kúplingu. fengu nýja bremsuborða. voru með ójafnar brems- ur. ÞA9 ER LÍKA HAPPDRÆTTI AÐ KAUPA NÝJAN BiL Það er ævinlega viðkvæðið hjá bíleigendum, bæði þeim sem eiga bíla og ætla að eignast þá síðar meir, að það sé ekki hægt að eiga nema nýjan bíl; það sé ó- mögulegt að þurfa seint og snemma að standa í viðgerð- um og ef það hreyfir frost að þurfa þá að ýta og toga, þangað til blessuðu farartæk- inu þóknast að fara í gang. Nei, þeir á nýju bílunum eru lausir við svoleiðis hrelling- ar. Þeirra bílar bila ekki, og þeir fara alltaf í gang. Eins og klukka. En svo er líka til máltæki, sennilega ekki mjög gamalt, sem hljóðar á þessa leið: Betra en nýtt og bilar aldrei. Og þannig yrði hann líklega að vera, nýi bíllinn, sem ætti að uppfylla þær kröfur, sem að framan eru gerðar fyrir hönd bíleigendanna. Sá bíll yrði að vera jafn gangviss og Volvo — sem minnsta kosti hér á landi fær orð fyr- ir að fara alltaf í gang — hafa verksmiðjuáferð Merc- edes Benz og Volkswagen, sem í flestu tilliti hafa óum- deilanlega eitthvert falleg- asta handbragð, sem sést á bílum, vera jafn sterkbyggð- ur og Dodge 40 og Willy's — það bezta frá þeim báð- um, — ryðga ekki fremur en Land-Rover og Trabant, kom- ast jafn mikið og Volvo tor- færubíllinn, Bronco og Rússa- jeppi samanlagt, vera jafn þægilegur í akstri og Peugeot og Buick Riviera til samans, eyða bensíni eins og skelli- naðra og vera jafn lipur í innanbæjarsnúningum og reiðhjól, kosta það sama og Trabant. Svo ætti hann að hafa viðtökur eins og Ferr- ari, miðstöð eins og Taunus 12 M, sæti eins og Mercedes Benz, farangursrúm eins og Norðurleiðarrúta og vera jafn rúmgóður og stóru, amerísku fólksbílarnir. Og jafnvel þetta væri ekki óbrigðult. Það sjáum við bezt á töflunum, sem hér fara á eftir. Þýzka blaðið der Stern birti á síðastliðnu ári sam- anburð á fjórum afbragðs- góðum bílum, sem það hik- ar ekki við að setja saman í flokk. Samanburðurinn var þannig gerður, að blaðið fékk að fylgjast með 100 bíl- um af hverri gerð fyrsta ár- ið, sem þeir voru í notkun. Hér var um '64 módelin að ræða, og er ekki að efa, að allir bílarnir hafa verið end- urbættir síðan, en saman- burðurinn gefur nokkra hug- mynd um hlutfallið, og við hverju eigendur umræddra bfla mega búast. Tveirþeirra, sem hér eru til umræðu, eru alls ekki framleiddir lengur í sömu mynd; hafa báðir fengið stærri mótora og hærri einkennistölur, auk annarra endurbóta. Þetta eru BMW 1500, sem nú heitir 1600, en er lítið breyttur að öðru leyti, og Mercedes Benz 190, sem líka hefur fjölgað hest- unum og heitir nú 200. En nú skulum við Kta á samanburð- inn og láta tölurnar tala. S.H.H. FIAT 1800 B 100 bílar, ekið alís 2,2 millj. km. Fíat 1800 B fjögra dyra, 1795 ccm, 81 ha., v/5200 sn/mín., fyist framleiddur 1961. Verð um 239 þúsund. Meða!eyðs!a reynslubílanna 12,7 lítrar pr. 100 km. Umboð hér: Orka h.f. Fíat 1800 B er eini bíllinn af þessum fjórum með sex strokka mótor. 24 höfðu galla á mótor. 21 strönduðu miili leiðarenda og komust ekki í áfanga af sjálfsdáðuni. Næstum tveir þriðju urðu að fara á verkstæði mjlli hinna föstu athugana. 38% sögð- ust fullkomlega ánægðir með bílinn. urðu að fara á verkstæði •nilli yfirlitsathugana. biluðu eitthvað. höfðu ágalla, sem verk- smiðjan bætti ekki. stöðvuðust á miðri leið vegna bilunar. neituðu einhverntíma að fara í gang. höfðu galla á mótor. voru með gallaða kveikju. reyndust með ófull- komna kælingu. voru með bilað púst- kerfi. 8 þörfnuðust viðgerðar á gírkassa. skröltu eða tístu við og við (þar af 17 stöðugt). reyndust hafa gallað lakk. voru með bilaðar læs- ingar. höfðu gölluð sæti. voru með bilaðan ljósa- útbúnað- höfðu gallaða þurrku- mótora. þörfnuðust nýrrar kúpl- ingar. þörfnuðust viðgerðar á kúplingu. fengu nýja bremsuborða. voru með ójafnar brems- ur. J" '' 'c ’Dg | urðu aö fara á vcrkstæði milli yfirlitsathugana. biluðu eitthvað. höfðu ágalla, sem verk- smiðjan bætti ekki. stöövuðust á miðri leið vegna bilunar. neituöu einhverntíma aö fara í gang. hölðu galla á mótor. 22 voru með gallaða kveikju. 8 reyndust með komna kælingu. ófull- voru með bilað púst- kerfi. Þörfnuðust viðgerðar á gírkassa. skröltu eða tístu við 01 við (þar af 9 stöðugt) reyndust hafa gallað lakk. voru með bilaðar læs- ingar. 10 höfðu gölluð sæti. voru með bilaðan ljósa- útbúnað. höfðu gallaða þurrku- mótora. 13 Þörfnuðust nýrrar kúpl- ingar. 19 Dörfnuðust viðgerðar á kúplingu. fengu nýja bremsuborða. voru með ójafnar brems- BMW 1500 100 bílar, ekið alls 3,2 millj. km. BMW 1500 fjögra dyra, 1499 ccm, 80 ha., v/5700 sn/mín., fyrst framleiddur 1962. Framleiðslu hætt 1964, í stað þess framleidd endurbætt útgáfa með stærri mótor og nokkrum öðrum lagfæringum, kall- aður BMW 1600. Verð ca. 290 þúsund. Meðal- eyðsla reynslubilanna 10,4 I. pr. 100 kílómetra. Umboð hér: Kristinn Guðnason h.f. Af reynslubilunum 100 höfðu 5 af hverjum 100 galia á mótor, fjórði hver reyndist með gallaða kúplingu, helmingurinn gallað lakk. Tveir þriðju ökumannanna kvörtuðu undan bilunum á pústkerf- inu. 17 af hundraði strönduðu á milli leiðarenda og komust ekki lengra hjálparlaust. 31% BMW eigenda sögðust ánægðir með farartækið. 20 VIKAN 4. tbl. VIKAN 4. tbl. 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.