Vikan - 27.01.1966, Síða 34
Hann hefur bara veriS að skemmta
sér og þótt gott að fó félagsskap.
Þetta er ósköp einfalt, þú verður
bara að gleyma Honum.
— Jó, ég skil.
— Ég er fegin að þú tekur þessu
skynsamlega, elskan. Hvað segirðu
um að koma með okkur Peter í
skíðaferð um jólin. Og ef þú getur
ekki fengið frí fró þessu andstyggi-
lega bókasafni, þá segirðu upp.
hún. — Við erum búin að ganga
frá öllu upp á ferðina. Við verðum
á þessu nýja hóteli, sem ég var að
tala um, í Dolomita-fjöllunum. Það
verður alveg dásamlegt að vera
þar.
Antonia sagði: — Þakka þér kær-
lega fyrir. Hún var mjög mjóróma
og vesældarleg. Von hennar um að
heyra frá Tom varð æ veikari með
hverjum degi, en hún fékk alltaf
Upp yfir sig. — Hamingjan góða,
ég var nærri búin að gleyma því.
Það hringdi einhver maður til þín.
Hann sagðist hringja aftur eftir tíu
mínútur.
Antonia stóð eins og negld við
gólfið, það lak úr regnhlífinni henn-
ar á gólfið og bleytan frá regn-
kápunni breiddist yfir snyrtilega
kortaröðina á borðinu hennar. —
Hringdi einhver?
að lenda í. Fyrst Var járnbrautaA
verkfall, svo var herra Guidot á
ferðalagi og enginn gat sent bréf-
in eftir henni, því að hún hafði
gleymt að láta hann hafa heimilis-
fangið sitt.
Antonia horfði á kortin á borðinu
verða lin af bleytunni úr kápunni
hennar, en hún gerði ekkert við
því.
— Astin mín, sagði Tom ákafur,
©
BJÓIDM YflllR RESTAR TEGUNDIR TRYGGINGA
REZTIIKJÖR • MUNUM VEITA GÓDA ÞJÓNUSTU
HEIMIRf
UNDARGATA 9
SÍMI 21260
Þú getur alltaf fengið atvinnu ein-
hversstaðar annarsstaðar. Þú skalt
ekki hafa áhyggjur af peningahlið-
inni, Peter borgar fyrir þig. Lisa
var alltaf örlát á fé.
— Ég ætla að hugsa um það,
sagði Antonia.
— Það er rétt. Þér líður strax
betur, þegar þú hættir að hugsa
um hann.
Antonia beð alia næstu viku, en
heyrði ekki orð frá honum. Hún fór
til vinnu sinnar á bókasafninu, taldi,
skrásetti og stimplaði bækur, án
þess að hugsa um það, algerlega
vélrænt. Hún varð föl í andliti og
horaðist, svo að stúlkurnar sem
unnu með henni sögðu að hún væri
ábyggilega að fá inflúenzu.
Á fimmtudagskvöldi kom Lisa við
hjá henni, á heimleið úr kokkteil-
boði. — Nú er allt í lagi, sagði
sting í hjartað, þegar henni datt
hann í hug.
Á föstudag var ausandi rigning.
Antonia kom of seint til vinnunn-
ar. Hún var ósköp niðurdregin og
vafði að sér blautri regnkápunni.
— Er þetta ekki hræðilegt veð-
ur, sagði Shirley, stúlkan sem var
með henni við afgreiðsluna.
— Já, það er hræðilegt, sagði
Antonia. Hún horfði í kringum sig,
á endalausa röð bókanna og sktn-
andi viðargólfið. Á borðinu henn-
ar beið hár stafli af afgreiðslukort-
um. Henni fannst bókasafnið lík-
ast fangelsi. — Það er víst eins
gott fyrir mig að byrja að vinna.
Ég er svo sein fyrir, sagði hún dauf-
lega.
— O, jæja, það eru bara tíu mín-
útur, sagði Shirley. Svo tók hún
höndunum um höfuðið og hrópaði
— Já, mér heyrðist það vera Am-
eríkani. Hann sagðist heita bíddu
við, ég man ekki, . . . jú hann sagð-
ist heita Tom, getur það ekki ver-
ið? Hún horfði undrandi á Antoniu.
— Er eitthvað að þér?
En Antonia heyrði ekki til henn-
ar. Skínandi riddarar á hvítum fák-
um voru ekki í tízku lengur. Það
sagði Lisa með allan sinn vísdóm.
Það gat verið að þeir væru ekki
lengur á hvítum fákum og í silfur-
brynjum. En það gat vel verið að
þeir kæmu á einhvern annan hátt.
Til dæmis gat grannvaxinn Amerí-
kani, með brosviprur um munninn
og stuttklippt hár komið með alls-
konar farartækjum.
Þetta var hún að hugsa um, þeg-
ar Tom hringdi eftir tíu mínútur.
Hann reyndi að skýra fyrir henni
hvaða vandræðum hann var búinn
— ég hefi verið að farast af á-
hyggjum. Ég þurfti að fara án nokk-
urs fyrirvara, ég vissi ekki hvernig
ég gat náð sambandi við þig, en
nú er ég búinn að hafa upp á þér
og ég kem og sæki þig strax . . .
Guði sé lof, hugsaði Antonia, að
ég er ekki eins og Lisa, dugleg að
bjarga mér. Þetta duglega fólk fer
á mis við svo margt. Það sér aldrei
dásamlega fegurð regnbogans og
finnur aldrei fallegar steinvölur við
fætur sér.
— Ástin mín, kallaði Tom í sím-
ann, — ertu viss um að það sé ekk-
ert að þér?
— Það er allt í lagi með mig,
sagði Antonia. — Ég elska þig! Það
er allt og sumt.
Og Tom vissi að hann þurfti ekki
að segja neitt meira.
★
VIKAN 4. tbl.