Vikan


Vikan - 27.01.1966, Síða 47

Vikan - 27.01.1966, Síða 47
Heklaö heimapils StœrÖ JfO. Efni: Um 650 gr. af meöalgrófu ullargarni ÍPingouin Sport BrylorJ. HeTclunál nr. 4%. Rennilás 20 sm. langur, og fóöur. Ágœtt er aö styöjast viö sniö af notuöu yilsi og áœtla meö því hœfilega stærö. Einn- iu fylgir sniö af st. lfi. Pilsiö er heklaö í 2 stykkjum og byrjaö neöst. Fitjiö upp 100 loftl. þar meö taldar lt l, á endanum til þess aö snúa viö. Skýring viö munstur. Stuölahekl. — 1 l. á nálinni, garninu brugöiö um nálina og þaö dregiö upp í gegn um fitina (3 l. á mál.J Bregöiö þá garninu um nálina og dragiö þaö í gegn um 2 l., bregöiö því aftur um nálina og dragiö þaö í gegn wto 2 l. Hefur þá myndazt 1 stuöull. Munsturst. eru hekl. á sama hátt nema hvaö nálinni er stungiö þvert undir báöa lykkju- helm. frá réttu, en þvert undir lykkjuhelm. eöa stuöulinn frá röngu og viö þaö mynd- azt rákirnar, sem mynda munstriö. 1. umf.: Hekl stuöla umf. á enda og endiö alltaf meö lf loftl. til þess aö snúa viö. 2. umf.: Hekl. 3 munsturstuöla frá réttu og 3 munstur- st. frá röngu umf. á enda. 3 og lf umf.: eins og 2. umf. 5., 6. og 7. umf. er skipt um munsturstuöla þannig aö þeir sem áöur voru á réttu veröi nú á röngu. HekliÖ síöan áfr. þessar 6 umf. og myndiö meö þeim heildarmunstriö. Atli. aö fylgja sniöinu mjög nákvæml. Eftir um 6 kaflaraöir er byrjaö aö taka úr pilsinu meö því aö sleppa lykkj- um til endanna eins og hæfilegt þykir þar til stk. mœlir um 10lf sm. frá uppfitjun og er um lf2 sm. efst á bakst. og lfO sm. efst á'framstk. LeggiÖ stykkin á þykkt st.ykki, mœtiö form þeirra út meö nálum og látiö gegn- þorna nœturlangt. Sníðiö fóöur eftir stykkjunum. SaumiÖ stk. saman meö þynntum garnþrœöinum og aftursting eöa varpspori. LátiÖ ósaumaö um 20 sm. í vinstri hliö fyrir rennilás. Baumiö strengband í mitti og jafniö mittisvíddinwi um leiö. Gangiö frá fóörinu meö lf sm. breiöum faldi Helcl. aö lokum 2 umf. af keöju — eöa fastáhekli neöan á pilsiö. Hollraö ÖLETTIR á iiúsgögnum. séu hvítir vatnsblcttir á póleruSum l'ússögnum, má nudda yfir blettinn •beð sundurskornum linetukjarna og síÖan með hreinum klút og blettirnir iiverfa. Það cr olían f kjörnunum, sem samiagast svona vel trénu. (Ég haföi a'drei hcyrt þetta ráð þar til nú fyrir stuttu, rcyndi það við blctti, sem ckki •'öfðu horfiö árum saman með vcnju- 't'gum húsgagnagijáa, og náði undra- verðum árangri. Flestir blettirnir hurfu, cn þeir vcrstu næstum þvi al- vcg. Ég notaði heslihnctukjarna, cn þar scm cg las ráðið, hafði verið not- uð sundurskorin mandla. G.G.). ÍSMOLASKÚFFURNAU. Berið svolítið vasclín neðan á ísmola- skúffurnar í frystihólfinu, þannig vcrður auðvcldara að draga þær út. HVÍT ULL. Imrrkið aldrei hvítar ullarflikur i sól- skini, það gerir þær gular. KERTI. Séu kcrtin fullstór fyrir opið á kcrta- stjökunum, er gott að dýfa þeim snöggvast niður í heitt vatn að neðan, þannig vcrða þau mýlcri og bctur gcngur að þrýsta þcim ofan í stjak- ann. RYÐGAÐIR HNÍFAR. Margir eiga góða og gamla búrhnífa, scm ekki eru úr ryðfríu stáli. Það er auðvelt að hreinsa ryð af þeim með því að dýfa stálull í steinolíu og nudda hnífinn mcð henni. KÚLUPENNABLEK. Hægt er að nota kúlupcnnablek til að merkja með tau í stað merkibieks, en þá l>arf að strauja mcð heitu járni strax og stafirnir hafa verið skrifaðir. HÆFILEGA VOTUR ÞVOTTUR. Ef þið hafið elfki úðara til að væta þvottinn mcð, þegar hann cr strauj- aður, má nota svamp. Ilafið skál með volgu vatni við höndlna, dýfið svamp- inum i og vindið lauslega. Strjúkið siðan tauið með svampinum, og það vcröur jafnt og hæfilega vott. VIKAN 4. tbl. 47

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.