Vikan


Vikan - 06.04.1966, Side 2

Vikan - 06.04.1966, Side 2
í FULLRI HLVÖRU ÞAÐ VITA MARGIR EN EKKI ALLIR að Cortina hefur ýmist gírskiptingu í gólfi eða á stýri að Cortina er fáanleg með sjálfskiptingu að hægt er að velja um tveggja og fjögurra dyra ásamt Station að loftræstikerfið er frábært að Cortina hefur diskahemla að framan að Cortina ER fimm manna bíll að hvernig sem á það er litið, þá borgar það sig, að kaupa Cortina. ( 1 1 M B 0 Ð m HR. HRISTJÁNS SUDURLANDSBRAUT 2 so • sí/ N H.F. (Al 3 53 00 Hvenær kemur tækniþróunín neytandanum til góða? í Vikunni hefur stundum ver- ið vakin athygli á því, að tækni- þróunin í byggingariðnaðinum gangi vonum hægar. Þó kemur fyrir að sagt sé frá verulegum framförum og hafa þær helzt orðið í sambandi við steypu- vinnu. í Vísi, 8. marz s.l., var sagt frá feiknanlegri afkasta- aukningu, er Árni Guðmundsson múrarameistari og hans menn steyptu 760 fermetra plötu í nýW hús Mjólkursamsölunnar á ® tímum. Þarna kom fram, mennirnir fá kr. 110 á rúmmetr- ann og sex menn, sem unnu við þetta verk, höfðu í daglaun um það bil 4.500 kr. hver þeirra. Þessi tæknilega framför og af" kastaaukning byggðist á ným steypudælu, sem dælir heitn steypu eftir slöngum, þangað sem steypan er lögð. Mundi þessi beiting nýrrar tækni ekki vera mikið hagræði fyrir neytandann, í þessu tilfelli Mjólkurstöðina? Til að ganga úr skugga um það, hafði Vikan tal af Birni Péturs- syni, verkfræðingi hjá Mjólkur- stöðinni. Hann staðfesti, að þessi nýju vinnubrögð kæmu því mið- ur ekki fyrirtæki hans til góða nema síður væri. Tveir kranar og tveir menn myndu hafa af- kastað þessu á 10 tímum og Þa hefði það kostað 12.500 kr. Þess í stað varð nú að borga 28.000 og að auki 120 kr á rúmmeter í leigugjald til Steypustöðvarinn- ar fyrir dæluna, eða samtals fyr- ir hana kr. 30.000. Þarna sjá húsbyggjendur sína sæng út breidda. Enn er það siðleysi látið við gangast, að tæknileg þróun komi einhliða verktakanum til góða. Iðnaðarmönnum leyfist að búa til nýja taxta fyrir hvert skref, sem næst í áttina til bættra vinnubragða. Dæmið, sem hér hefur verið tekið frá byggingu Miólkursamsölunnar, sýnir enn sem alltaf áður, að tækniþróun- in kemur ekki neytandanum til góða; hún lækkar ekki bygging- arkostnaðinn og verður einung- is til að auka gróða þeirra manna, sem taka að þér byggingar. GS. 2 VIKAN 14. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.