Vikan


Vikan - 06.04.1966, Side 50

Vikan - 06.04.1966, Side 50
Nýkomíð IIIÍB SPORTJAKKAR HAUEIISJAKKAR TERVtENEBUXUR * Sérlega fallegar vörur Vandað efni og mjög fallegt snið * Geysir h.f. Fatadeildin skildist á Einari, að hann gæti al- veg séð skemmtistaðina í friði, en Unnur sagðist hafa gaman af þvi að koma út á meðal fólks og fá sér snúning. Hún sagði þó, að þau skemmtu sér frekar á þann hátt, að bióða í mat kunningjafólki sínu og eiga notalega kvöldstund með því á heimilinu. Eftir að snjóa og ísa leysir, fara þau í gönguferðir um nágrennið, enda þótt þaú séu ekki komin í Hjarta og æðaverndunarfélagið, enda kannski ekki beinlínis hætta á kransæðastíflu með svona heilsu- samlegum lifnaðarháttum. Um leið og BláfelIsháls er fær, í fardögum eða nálægt því, fer Einar að hugsa til Kerlingarfjallanna, því kannski er hvergi betra að vera á skíðum en einmitt þar að sumarlagi. Hann bregður sér þangað öðru hverju á jeppanum til þess að fá sér eina bunu, en auk þess fara þau bæði einu sinni eða tvisvar á sumri og dvelja þar alveg í vikutíma við skíðaiðkanir. Aður fóru þau á Land- roverjeppa með dieselvél, sem þau óku bæði jöfnum höndum, en í vetur tók Einar Bronco-sýkilinn, sem sumir kalla Bronco-æði, eða bronkít- is eins og hann kallaði það sjálfur. Nú má sjá þann græna Bronco standa fyrir utan húsið hjá þeim, líkt og symból fyrir sportið. Einari líkar vel við hann og Unni finnst betra að aka honum en dieselbíln- um. Einar verður árlega að fara ut- an, starfs síns vegna, en auk þess hafa þau nokkrum sinnum far- ið utan saman, meðal annars þrí- vegis til Spánar. Þau eru mjög hrif- in af Spáni og Spánverjum líkt og flestir aðrir, sem þangað leggja leið sína. Eitt sinn voru þau þar ásamt Jóel spjótkastara og konunni hans. Jóel var þá að æfa sig í spjótkasti á baðströndinni og innfæddir hafa ugglaust haldið að þar væri kom- inn hreinræktaður villimaður af norðurhjara heims og væri nú að æfa sig í því að skutla selina. En ánægjan af svona ferðum verður alltaf meiri ef maður ræður við það að tala málið, og þessvegna bættu þau Unnur og Einar því ofan á allt annað að læra spönsku. Það gera þau hjá Námsflökkum Reykja- víkur, mæta þar tvö kvöld í viku, en það er stúlka frá Suður-Amer- íku sem kennir. Heimavinna er nokk- ur í sambandi við þetta nám, en ekki mikil, því Námsflokkarnir gera ekki ráð fyrir, að fólk hafi mikinn tíma til þess að lesa undir tím- ana. Þetta er þriðji veturinn sem þau eru í þessu námi. Það er hressandi tilbreyting í því að koma á heimili eins og þetta. Þarna er einhvernveginn allt svo sjálfsagt og eðlilegt og smáborg- araleg músarholusjónarmið verða ekki fundin þar. Þau Unnur og Ein- ar Eyfells skilja það mætavel, að lífið er stutt, en hefur þrátt fyrir allt upp á margt að bjóða og það ríður á því að nota tímann vel. G.S. Hðtfðamatur Eplakaka eða þar til þau liafa meyrnað. Látið renna vcl af þeim. Fletjið dcigið út og þekið með því þotn og liliðar á smurðu tertuformi. Bakið í ca. 20 inín. við 170 gr. hita. Takið úr oínin- um og raðiö eplunum á botninn og stráið svolitlum kanii yfir. Iirærið möndlumassann mjúkan með eggja- hvítu og sprautið þessu yfir cplin. iiúið til hlaupið úr appclsínusafanum, sykrinum og matarlíminu og látið það hálfstífna og hellið því yfir tertuna og Iátið stífna. þykkur rjómi, ca. 2 dl. ódýrt rauð- vin. Skcrið kjúkiingana í stykki og brún- ið í smjöri á pönnu. Kryddið mcð salti og pipar og hcllið rjómanum og rauðvíninu smám saman yfir og lát- ið malla þar til kjúklingarnir eru meyrir. Hreinsið sveppina vel og skcr- ið í snciðar og sjóðið stutta stund í smjöri og blandið þcim í síðast. Ef vili má setja nokkra dropa af soyu í pottinn. Berið laussoðin hrísgrjón með kjúklingunum eg ef nægt græn- mcti fæst, er gott að búa til hrátt salat í hvítlauks-edikssósu og hafa þaö með. 150 gr. hveiti (3 dl.), 100 gr. mjúkt smjör eða smjörlíki, ’/t dl. sykur, 1 eggjarauða. Fylling: 6 — 8 epli( ca. % kg.), 1 dl. vatn, Yt dl. sykur, kan- ill. Skreyting: 150 gr. tilbúinn möndlu- massi, y2 — 1 cggjahvíta, hlaup úr Mt dl. safa úr appelsínum, 1 — 2 matsk. sykur, 2 matarlímsblöð. Hnoðið deigið snöggt saman og lát- ið það standa um stund á köldum stað. Fiysjið eplin og skcrið í sneiðar og látið þau aðeins sjóða í sykurlegi, Kjúklingap í rauövíni 2 kjúklingar, 200 gr. sveppir (eða Vi dós af niðursoðnum sveppum), 2 dl. Ansjósurúlla Ef þið fáið ekki ansjösur, má nota kryddsíldarflök cða túnfisk úr dós. Dcigið í rúlluna: 1 dl. hveiti, 50 gr. smjör eða smjörlíki, 3 dl. mjólk, 2 dl. rjómi, V> tesk. lyftiduft, 3 cgg. Fyll- ing: Ca. 250 gr. laukur, 1 stór dós ansjósur, ca. 100 gr. rifinn, sterkur ostur, 1 dl. fínsaxað diil. Bræðið smjörið, bætið hveitinu í og jafnið upp með mjólkinni og rjóman- um þar til þetta cr oröið að þykkum jafningi. Látið sjóða i 5 m£n. og bæt- ið svo ca. 2 tcslc. af ansjósusoðinu. Takið pottinn af liitanum og hrærið eggjarauðurnar þar til þær eru vel stífar og bætið þcim varlega í dcigiö. Hcllið í smurt, lágt og breitt form, cða mót úr málm- cða smjörpappír ca. 30 x 40 cm. Bakið í 20 min. við 250 gr. hita. Látið botninn ltólna dá- lítið áður en hann cr tckinn úr form- inu. Stráið helmingnum af rifna ost- inum yfir, skerið ansjósurnar í smá- bita og raðið ofan á, sömuleiðis laukn- um, sem á að vera smásaxaður og soðinn £ smjöri mcð dillinu. Rúllið botninn upp eins og rúllutcrtu og leggið hana á samskeytin á smurða plötu. Stráið afganglnum af ostinum yfir og bakið i vcl licitum ofni, 275 — 300 gr. £ ca. 7 min. gQ VIKAN 14. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.