Vikan - 18.05.1967, Blaðsíða 17
SUMAR-
BÚSTAÐUR
Það er gengið l'áeinar trétröppur upp á pallinn framan við sumar-
bústaðinn og þá eru dyr beint inn stofuna. Aðalinngangurinn er
samt bakdyrameginn. Hér er allt úr furu í hólf og gólf og svipur
hússins er mjög hreinn og sterkur. Skipulagið er prýðilegt, tvö
svefnherbergi með þrem rúmum.
FERMETRA
PEJS
OPHOLDSSTUE
Spilahúsið, þríhyrningurinn,
hefur verið vinsælt bygging-
arform að undanförnu og
margir sumarbústaðir hafa
verið byggðir hér með þessu
lagi. Gaflinn er inndreginn
eins og sjá má og þar mynd-
ast skjól á pallinum framan
við húsið. Það er ekki svefn-
loft þama eins og stundum
er haft í þríhyrningum. Það
er þessvegna hátt til lofts og
kannske einmitt kosturinn,
hvað sumarbústaðurinn er ó-
líkur venjulegri íbúð, enda
ætti alltaf að keppa að því.
Tilgangurinn er að komast
burtu og hvíla sig frá því
hversdagslega.
ÞRÍHYRNINGUR
UPR Á
49 FERMETRA
17 —- ! ~^PT
•* / KOKKEN T\ OPHOLDSSTUE ||
1 f . f—nih
W| i/V □ *=f y n— 1
, ' J—
55
FER-
IVIETRA
SUM-
AR-
í Danmörku er hægt að fá ýmsar gerðir af fjöldaframleiddum
umarbústöðum og hér er einn þeirra, svonefnt Formbo-hús. Þarna
er rúmgóð forstofa, eitt svefnherbergi en svefnpláss í stofu að
auki. Eldhúsið er skemmtilega samoíið stoíunni. Þakið er flatt.
Grunnflöturinn er 55 fermetrar. Við gafl hússins er vinnupláss
þar sem hægt er að geyma og gera við bílinn.
FERMETRAR OG ÚTIHUS
AÐ AUKI
Hliðarveggir þessa sumarbústaðar eru mikið til heilir en gaflinn,
sem snýr á móti suðri er allur úr gleri uppúr og ber ágæta birtu
í gegnum húsið. Undir gaflinum er steinlagt terras. Svefnher-
begi eru tvö með samtals þrem rúmum. Aftan við húsið er skjól-
garður og lítið útihús fyrir geymslu og salerni.
n
KOKKENGfcRD
b-n
2o. tbi. vikAN 17