Vikan - 18.05.1967, Blaðsíða 18
39
FERMETRAR
Þetta er einn af þessum dönsku sumarbústöð-
um, sem hafa verið fjöldaframleiddir þar í
landi. Tveir danskir arkitektar fengu á sínum
tíma 1. verðlaun fyrir þessa lausn og ennþá
er þessi sumarbústaður á margan hátt talinn
framúrskarandi. Þama eru þrjú lítil herbergi,
salemi og eldhús og skemmtileg stofa.
Í
Þessi sumarbústaður er byggð-
ur sem ein lengja og gler í
gaflinum móti suðri. Skipu-
lagið er prýðilegt. Útskot er
byggt fyrir verkfæri, salerai
og inngang. Þakbitarnir eru
framlengdir til hliðar og
mynda „pergola", sem notað
er fyrir bílskýli. í króknum
aftan til er útieldstæði, sem
notað er þegar veður er gott.
45
FERMETRA
SUMAR-
BÚSTAÐUR
44
FERMETRAR
MEÐ ÞE8SU
GÓÐA LAGI
Þetta er hinn dæmigerði sum-
arbústaður, likast því sem
sumarbústaðir hafa oftast ver-
ið byggðir hér á landi. Þetta
er timburhús með steyptum
reykháf, tveim svefnherbergj-
um, salemi og stofu með eld-
húskrók. Athyglisvert að tveir
skjólkrókar eru byggðir inn í
húsið sinn hvoru megin og
nær þakið alveg yfir þá.
Skjólmyndun hlýtur alltaf að
verða þýðingarmikið atriði við
sumarbústað hér á landi, ef
hægt á að vera að njóta úti-
vistar án þess að skjálfa úr
kulda.
18 VIKAN ao- tbl'