Vikan - 18.05.1967, Blaðsíða 47
1
SVAL.ABL.OM
Hafiö ekki blömin í svalaköss-
unum í rööum, frekar hóp af
hverri tegund saman. Séu plönt-
urnar stórar getur þurft allt aö
20 cm. bili milli þeirra, annars
veröur aö stefna aö þvi, aö plönt-
urnar þeki alveg kassann og fall-
egt er aö hafa einhverjar þeirra
þannig, aö þær hangi niöur á hliö-
arnar. Vegna þess lwe stormasamt
er hér á landi, þrífast lágvaxnar
plöntur bezt, en flest venjuleg sum-
arblóm henta vel í sválakassa.
Alísur, hvítar og bláar er oft fall-
egt aö hafa fremst, Nemesíur,
Kornblóm, Ljónsmunnur, Stjúpur
og Morgunfrúr eru auöveld blóm
% ræktun. Lobelia, Pentunia,
Chrysantemum, Flauelsblóm og
margar fleiri tegundir eru fall-
egar í svalakassa, sömuleiöis
Begoniur, en þaö veröur aö vera
vel lygnt á þeim, annars vilja blóm-
in brotna af. Pelargoniur má ekki
setja út fyrr en u. þ. b. viku af
júní.
Hafiö kassana ekki of litla, svo
aö blómin fái næga næringu úr
moldinni. 1 litlum kössum er líka
meiri 'hætta á aö blómin ofþorni.
Góöur sválakassi ætti helzt aö
vera 20—25 cm. breiöur og álíka
djúpur. 1 botninn á aö setja 2—S
cm. þykkt lag af pottbrotum og
smásteinum, svo aö óþarfa væta
safnist þar og moldin rotni ekki,
en langbezt er auövitaö aö hafa
eitthvert afrennsli frá kössun-
um. Eölilega er oft erfitt aö koma
því viö, nema þá á neðstu svölum,
sem snúa út aö garöi, en ekki
þurfa aö vera nema smágöt á köss-
unum og snúi þeir inn á svalirnar,
er ekki ýkja mikiö verk aö þrífa,
þótt eitthvaö seytli niöur. Sé.kass-
inn stór borgar sig e.t.v. aö setja
frárennslispípu í samband viö
liann. Sink eöa koparkassar vilja
hitna óþarflega míikiö sé sterk
sól, jafnvel svo aö rœturnar sviöni.
Séu kassarnir úr tré, þarf aö fúa-
verja þá, en viö þaö þarf aö gæta
mikillar varúöar, þvi aö sum fúa-
varnaefni eru beinlínis skaöleg fyr-
ir plöntur. Oftast mun þaö þó
standa utan á umbúöum efnisins,
sé svo. Sé fúavarnarefni boriö á
þá, þarf helzt aö gera þaö nokkr-
um vikum áöur en kassarnir eru
tekwir í notkun, en bezt er aö
gera þaö á haustin, því aö þá er
öruggast aö efniö hafi gufaö nœgi-
lega upp, til aö þaö sé eícki plönt-
unum hættulegt.
Plastkassar eru mjög heppileg-
•ir aö því leyti, aö þeir einangra
vel fyrir hita og kúlda, og nóg er
aö stinga nokkur naglagöt á þá
á víö og dreif fyrir frárennsliö.
ökosturinn viö þá er aö þeir eru
léttir og hættir til aö fjúka, séu
þeir ekki vel festir, en þéu þeir
mjög þungir af mold og mörgum
blómum, getur veriö erfitt aö
hreyfa þá til, því aö þeir vilja
brotna undan þunganum.
Litur kassanna er auövitaö
smekksatriöi, en of litsterkir kass-
ar draga athyglina frá blómunum,
og dökkir kassar vilja foitna of
mikiö.
Þaö er mikilvœgt aö moldin sé
góö í kössunum. Bezt er aö skipta
Framhald á bls. 37.
^ Momold
^Gróðurraold
« Mo s i
4 Smaste mar
og pottat>rot
Blómunum er vel raöaö
í kassana á þessum mynd-
um, en þau eru: 1. Skild-
ingáblóm. 2. Flauelsblóm.
3. Pelargonia. 4. Petunia.
5. Hengipelargonia. 6.
Chrysantemum. 7. Hengi-
lobelia.
B
Heklalar hífnr
fnrir iiril
EFNI: Um 100 gr. af grunnlit og 50 gr. af hvítu skútugami
„Corvette“. Heklunál nr. 4% og 5.
Fremsta húfan á myndinni er hekluð úr 2 mislitum garn-
þáttum sem undnir eru saman og mynda sama grófleika
og áðurnefnt garn. Hver húfa hefur 4 stærðir: 48 — 50
52 — 54 sm. Mælið rétta höfuðstærð og veljið eina töluna
eftir því máli. Ath. hvar sú tala er í röðinni og vinnið
síðan eftir þeirri tölu.
Heklið fastahekl og farið undir báða lykkjuhelmingana í
munstrinu.
Heklið það þétt, að 12 1. hekl. með heklunál nr. 5, mæli
10 sm. og 15 umf. 10 sm. á hæð. Standist þessi hlutföll,
má hekla eftir uppskriftinni óbreyttri annars verður að
breyta nálargrófleikanum þar til rétt hlutföll nást.
Útskýringar við munstur.
Loftlykkjur (uppfitjun): Búið til færanlega lykkju og
dragið garnið upp í gegn um hana. Dragið það síðan aftur
í gegn um þá lykkju og þannig áfram.
Fastahekl: 1 1. á nálinni, dragið garnið upp( 2 1. á nál).
Bregðið þá garninu um nálina og dragið það í gegn um báð-
ar lykkjurnar í einu.
Farið undir báða lykkjuhelminga í munstrinu.
Ke'öjuhekl: 1 1. á nálinni, dragið garnið upp, og dragið það
áfram í gegn um lykkjuna, sem var á nálinni.
Þegar snúið er við í fastaheklinu, er alltaf fitjuð upp 1
loftlykkja.
Húfur: Kollur hverrar húfu er heklaður í 6 stykkjum, 3
hvítum og 3 með grunnlit og síðan eru stykkin saumuð
saman.
Takið heklunál nr. 5 og fitjið laust upp 14 — 15 — 16 — 17
loftl., snúið við, byrjið í 2. 1. frá nálinni, og heklið fastah. í
1. umf. Hekl. aðra umf. eins.
í næstu umf. er tekin úr 1 1. báðum megin fyrir innan enda-
lykkjurnar, þannig: 1 fastal., dragið garnið upp úr næstu 1.
og þarnæstu lykkju (3 1. á nálinni), bregðið þá garninu um
nálina og dragið það í gegn um allar lykkjurnar í einu.
Framhald á bls. 37.