Vikan - 18.05.1967, Blaðsíða 8
-mesta GEYM-NÝJUNG ársins
compact
KÆLISKAPUR 2501.
með áberandi bezta geymslurýmið — með tilliti
til utanmáls, aðeins 60x60x118 cm. Jafn nýtízku-
legur og línur tízkuteiknarans.
3 hillur, sem hægt er að draga út, 22 lítra frysti-
hólf, 2 grænmetisskúffur, 4 hillur í hurðinni, þá
neðstu má víkka út eftir flöskustærð. Segullæsing.
Er á hjólum.
KPS 250 lítra compact kæliskápurinn ... byggður
eftir kröfum tímans ...
NÝTÍZKULEGASTI
SKAPURINN Á MARKAÐNUM
Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2
ÚTSÖLUSTAÐIR: Baldur Jónsson sf., Hverfisgötu 37. Verzlunin
Álfhóll, Kópavogi. Stapafell, Keflavík. Har. Eiríksson, Vest-
mannaeyjum. Kaupfélagið Höfn, Selfossi. Verzl. Sig. Pólmason-
ar, Hvammstanga.
Ódýrustu
Tauþurrkararnir
ó markaðnum.
Verð pr. stk. 10.400,00.
Hagstæðir
greiðsluskilmólar.
v* ÖOInstorj? - Sfml 10322
j
EFTIR
EYRANU
GITTE HEFUR
í MÖRG
HORN AÐ
LÍTA
Þegar Gitte Hænning kom
fyrsta sinni hingað til lands, var
hún ekki hærri í loftinu en svo,
að hún þurfti að standa uppi á
stól til þess að ná til hljóðnem-
ans. Þið, sem nú eruð 16 ára,
munið kannski ekki eftir þessu,
því að þið hafið þá verið á
fimmta árinu eða þar um
bil. Gitta litla kom fram á
skemmtunum í Austurbæjarbióí
og söng m.a. „Giftes med far-
mand“, ásamt föður sínum, Otto
Hænning, sem lék undir á gítar.
Nú er Gitta orðin 21 árs. Og
enn syngur hún af hjartans lyst
— og leikur í kvikmyndum. Htut-
verk hennar í Rauðu skikkjunni
var síður en svo frumraun henn-
ar fyrir framan myndavélarnar.
Hún hafði teikið í 10 kvikmynd-
um áður, en þær kvikmyndir
voru ekki á þessari bylgjulengd-
inni — það voru téttar dans- og
söngvamyndir. Flestir munu á
einu máli um, að það hafi verið
bjarnargreiði vilð stúlkuna að
fela henni hlutverk Signýjar í
Rauðu skikkjunni.
Gitta nýtur mikilla vinsælda í
Þýzkalandi ekki síður en í heima-
landi sínu og skandinavísku tönd-
unum yfirleitt. í Þýzkalandi hef-
ur hún sungið inn á fjölmargar
hljómplötur og hafa sumar þeirra
komizt í efstu sæti vinsældalist-
anna. Hún var aðeins 13 ára,
þegar fyrsta platan hennar kom
á markaðinn í Þýzkalandi og 14
ára, þegar hún kom fram í sjón-
varpi þar i landi, en um það
leyti var hún byrjuð að leika í
dönskum kvikmyndum. Fyrstu
kvikmyndirnar hétu „Ullabella“
og „Han, hun, Dirch og Dario“.
En vel að merkja. Hún var
aðeins 9 ára, þegar hún söng inn
á fyrstu hljómplötuna. Fyrst í
stað var hún aldeilis ekki á því,
að fara að syngja inn á plötu.
Hún var sannfærð um, að krakk-
arnir í skólanum mundu bara
stríða sér með þvi. En pabbi
hennar vat klókur. Hann leiddi
henni fyrir sjónir, að kannski
ANDRES INDRIDASON
Gitte vr.r aðeins níu ára, þegar hún
byrjaði að syngja með föður sínum.
Hún stóð uppi á stól, þegar hún
skemmti í Austurbæjarbíói á sínum
tíma.
8 VIKAN “■ tbl'