Vikan - 18.05.1967, Blaðsíða 27
□ □
MYNDIR:
KRISTJÁN MAGNÚSSON.
að er oft sagt, að listamenn
eigi erfitt með að koma sér
saman og rífist eins og
hundar og kettir hvenær sem
þeir hittist. Þessu var sannar-
lega ekki til að dreifa á kynn-
I ingarkvöldi sem Bandalag ís-
| lenzkra listamanna hélt í marz-
mánuði síðastliðnum. Þar voru
saman komnir listamenn af
öllum stærðum og gerðum: rit-
höfundar, leikarar, listmálarar,
söngvarar, arkitektar og fleiri.
Og þeir undu glaðir eina kvöld-
stund í Þjóðleikhúskjallaranum
við mat og drykk og skemmtu
sér eins og bezt verður á kosið.
Kynningarkvöld af þessu tagi
eru nýbreytni í starfsemi Banda-
lags íslenzkra listamanna og
ætlunin er að halda þau í fram-
tíðinni öðru hverju til þess að
auka kynni og vinsamleg sam-
skipti milli listamanna. Ljós-
myndari Vikunnar tók nokkrar
svipmyndir á skemmtuninni og
á þessari opnu birtum við
nokkrar þeirra.
<5
Jón Leifs, tónskáld
og gegnt honuxn
Þorbjörg kona hans.
Með þeim eru Sif
Sigurðardóttir og
Ólöf Magnúsdóttir.
Ævar R. Kvaran,
leikari, Agnar Þórð-
arson, rithöfundur
og Jóliannes Jóhann-
esson, listmálari,
ræðast við á barnum.
O
Listmálararnir Kristján Davíðsson og Steinþór Sigurðs-
son.
Skúli Halldórsson,
tónskáld formaður
skemmtinefndar,
Guðmundur Guð-
jónsson, söngvari og
Magnús Skúlason,
sonur Skúla. Stein-
unn Magnúsdóttir,
kona Skúla, Kristín
Bjarnadóttir, kona
Guðmundar og
Sigurveig Hjaltested,
söngkona.
Dansinn dunar: Á
myndinni sjást;
Kristinn Reyr, rit-
höfundur, Sigurður
A. Magnússon, rit-
höfundur og I»or-
valdur Þorvaldsson
og Herdís Þorvalds-
dóttir. O