Vikan


Vikan - 22.03.1968, Page 37

Vikan - 22.03.1968, Page 37
langt framar núlifandi kynslóð, að við yrðum næsta dvergvaxin ( sam- anburði við það. Kenningar dr. Heyns hafa hlotið þó athygli sem þær verðskulda, nó- kvæmar rannsóknir ó alþjóðagrund- velli; margir þekktir fæðingalækn- ar eru sannfærðir um gildi afþrýst- ingsaðferðarinnar og að þeir tímar komi að hún verði talin meðal mestu framfara læknavísindanna. ★ öruggt að hann hefði nóg að gera. Læknar eru nú að' reyna að finna skýringu á því, hvernig fólk verður vinnuþrælar. Nokkrar skýringar hafa nú þegar fengizt. Sumir eru fæda- ir með þessum ósköpum. í þeim hópi er nokkuð af mjög smá- vöxnu fólki, sem hefir andlega þörf fyrir að ná langt í mann- orðsstiganum, svo það leggur alla ið, að hann hafi alltaf staðið í þeirri meiningu, að sé maður asni sé hann það tuttugu og fjóra tíma sólarhringsins. Hins vegar sé sú skoðun ríkjandi nú- orðið á íslandi og raunar víðar um heim, að um leið og Halldór Laxness byrji að skrifa nýtt leik- rit, þá sé hann á samri stundu orðinn asni. Oft má blaðamaður hlusta á menn, bláókunnuga jafnt sem fellur stöðugt út, og þótt ekki finnist alltaf dýrmætur reki, má tína upp fáeinar skeljar og skrýtna kuðunga .... -fc Hin vota gröf Framhald af bls. 23 hann hefði alla þessa peninga til að flýja með. Ég ætla ekki að HÁRKOLLUR handunnar, vélunnar, mikið úrval. — Pöntum eftir máli ef óskað er toupe fyrir dömur og herra. PEYSUFATAFLÉTTUR einlitar, grásprengdar. — Peysufataspennur — Bein-hárnálar Hárnet, gróf og fín — Perluhárnet. HÁRTOPPAR mikið úrval, lengd frá 15—60 cm. — Slöngulokkar — Töskur fyrir hártoppa. Statív fyrir hárkollur - hárkollutöskur lakk - hreinsivökvi - glans og næring Töskur fyrir hórtoppa G. M. IÚ0ÍD Þingholtsstræti 3 - Sími 24626 Ef þú getur ekki Framhald af bls. 20 um og eitthvað að gera. í raun og veru notar vinnu- þrællinn vinnu sína, eins og drykkjumaður áfengi, til að róa taugarnar. Báðir bæla niður innri taugaspennu með meiri, kannski skemmtilegri spennu, sem sé vinnu eða áfengi. Sálfræðingar segja að drykkju- maðurinn vilji oftast veita öðr- um áfengi til að herða sjálfan sig. Vinnuþrællinn setur sig heldur ekki úr færi. Hann held- ur því fram að „ef þú vilt fá eitthvað vel gert, þá gerðu það sjálfur". Og, eins og drykkjumaðurinn reynir alltaf að finna gilda ástæðu til að vinna fram eftir öllu kvöldi. Hann þarf kannski að lesa verzlunarskjöl, eða skrifa bréf, verk sem venjulega tekur tvo klukkutíma, en hann vinn- ur sér það svo erfitt, að þetta tekur hann sex klukkustundir. Forstjóri í ört vaxandi fyrir- tæki í Bandaríkjunum hafði 1250 manns í þjónustu sinni, en engan einkaritara. Hann sagðist ekki hafa tíma til að þjálfa slíkan mann, þótt það tæki hann fleiri klukkutíma yfirvinnu daglega að hafa engan ritara. Hann var vinnuþræil og sem slíkur álykt- aði hann sem svo, að þá væri orku sína fram, til að vinna á móti smæð sinni. Sumir verða þannig vegna ein- hverrar reynzlu eða erfiðleika, t.d. við að missa ástvini sína. Þeir kasta sér út í vinnu, vinna æ lengur daglega, til að gleyma sorg sinni. En hverjar sem ástæðurnar eru, þá virðist þessi kvilli vera ofarlega á baugi á tuttugustu öldinni. Hugsaðu nú vandlega . , ert þú sjálfur í hættu? Hve marga vinnuþræla þekkir þú, sem hamast við vinnu sína, eins og það sé einasta sáluhjálp- in ☆ Minningar um hernám Framhald af bls. 19 Sögumaður kom í seinna lagi á fundinn og „sjóið“ var um garð gengið. En gestgjafi var fús til að endurtaka það, auðvitað til þess að ýtarleg frásögn af fyrir- bærinu kæmi nú í öllum blöð- unum. Hann tók eitt af þessum undraglösum, hélt því í arms- lengd frá sér og andlit hans ljómaði eins og andlit barns sem borðar rjómatertu í afmælisboði. Hann sleppti glasinu, lét það falla á gólfið, — og það brotn- aði í þúsund mola! f nýlegu viðtali við Halldór Kiljan Laxness segir Nóbelskáld- kunnuga, í síma eða augliti til auglits, lýsa því yfir, að blaða- menn séu bölvaðir asnar. Kilj- an hefur meira að segja sjálfur farið mjög niðrandi orðum um þessa núverandi þjáningabræður sína. Á slíkum stundum óskar mað- ur þess að hafa heyrnartæki og geta kippt því úr sambandi, án þess að nokkur verði var við það. Mér er minnisstætt, er ég starf- aði við pólitískt blað fyrir nokkr- um árum. Skrifuð var hlutlaus frétt um væntanlega Keflavíkur- göngu. Blaðamaðurinn vann verk sitt af stakri samvizkusemi, hringdi meðal annars í veður- stofuna og fékk þær upplýsing- ar, að veðrið yrði ekki sem bezt göngudaginn: þrútið loft og rign- ing. Daginn eftir hringdi einn af forsprökkum göngunnar og spurði hvers vegna í fjáranum væri verið að spilla fyrir göng- unni með því að segja, að veðrið yrði ekki gott. Litlu síðar hringdi dyggur stuðningsmaður blaðsins og flokksins og spurði hvers vegna væri verið að segja frá þessari göngu yfirleitt! JÁ, ÞAÐ ER VANDLIFAÐ í henni veröld; margt skrýtið í kýrhausnum og þarf ekki einu sinni kýrhaus til. Allt um það reikar hugurinn víða — og oft um fjörur minninganna. Það láta neitt skaða hann, það sem eftir er ævi hans. Hún sá að Gus var tekin að fikra sig fjær henni. Hún hallaði sér nær honum og sagði með draugalegri, hvíslandi rödd. — Hún væri lifandi ennþá, ef þú hefðir ekki orðið svona forvitinn. Og þú yrðir lifandi á morgun. Þegar Gus kastaði sér fram af timburstaflanum, snarsneri hún sér við, greip hann með fótun- um og slöngvaði honum upp að staflanum. Hún krækti saman tánum. Hún hafði fæturnar ská- hallt yfir bringu hans og annan handlegginn. Hann klóraði í gróft efnið í samfestingnum. Hann stóð með fæturna á jörðinni og í átökunum lá við að hún dræg- ist ofan af staflanum. Hún velti sér á grúfu og greip með fingr- unum aftur fyrir staflann. Hún heyrði hann mása, hún dró and- ann djúpt og tók svo á öllu sem hún átti til, fann hvernig vöðv- arnir og sinarnar í fótum hennar urðu að marmara. Allt í einu lyppaðist hann sam- an. Hún hélt þrýstingnum í nokk- ur andartök í við bót og sleppti svo. Svo irtökk hún niður og setti á sig bómullarhanzkana. ii. tbi. VXKAN 37

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.